Sport NOCCO Dusty mæta Sögu í úrslitum NOCCO Dusty mættu liði Aurora í undanúrslitum Stórmeistaramótsins í Counter-Strike fyrr í kvöld. Liðin kepptu upp á að mæta liði Sögu í úrslitaleik mótsins sem er á morgun. Rafíþróttir 22.3.2024 22:56 Robinho loks handtekinn í heimalandinu Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Robinho var upprunalega dæmdur í fangelsi fyrir nauðgun á Ítalíu árið 2020. Síðan þá hefur hann haldið sig heima fyrir í Brasilíu en hefur nú loks verið handtekinn og mun eyða næstu níu árum í fangelsi. Fótbolti 22.3.2024 22:31 Liverpool strákurinn markahæstur í undankeppninni Liverpool maðurinn Harvey Elliott var á skotskónum í dag þegar enska 21 árs landsliðið vann 5-1 stórsigur á Aserbaísjan. Enski boltinn 22.3.2024 22:00 FH sótti ekki gull í greipar Eyjamanna og toppbaráttan lifir enn góðu lífi Alls fóru fjórir leikir fram í Olís deild karla í handbolta í kvöld. ÍBV lagði topplið FH í Vestmannaeyjum, Fram vann HK örugglega, Stjarnan lagði Selfoss og Afturelding sótti sigur á Seltjarnarnesi. Handbolti 22.3.2024 21:30 Hildur og María lögðu upp í ótrúlegum sigri Íslendingalið Fortuna Sittard vann ótrúlegan 8-0 sigur á Telstar í hollensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Hildur Antonsdóttir, María Catharina Ólafsdóttir Gros og Lára Kristín Pedersen voru allar í byrjunarliði Fortuna. Fótbolti 22.3.2024 21:16 „Ágætt að ég sleppi því bara að mæta“ Þorsteinn Halldórsson tilkynnti í dag leikmannahóp kvennalandsliðs Íslands fyrir komandi leiki í undankeppni Evrópumótsins á næsta ári. Krefjandi verkefni er fram undan. Fótbolti 22.3.2024 21:05 Elvar Örn öflugur og Melsungen stefnir á Evrópu Melsungen vann Lemgo með minnsta mun í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn var æsispennandi allt til loka en á endanum hafði Íslendingaliðið betur. Elvar Örn Jónsson átti virkilega góðan leik í liði Melsungen. Handbolti 22.3.2024 20:55 Saga tryggði sig í úrslit með sigri á deildarmeisturum Þórs SAGA sigraði Þór 2-0 í fyrsta leik úrslitahelgar Stórmeistaramótsins í Counter-Strike. Saga endaði deildarkeppnina í fjórða sæti en Þórsarar sigruðu deildina. Rafíþróttir 22.3.2024 20:44 Arnór Sig ekki með gegn Úkraínu Arnór Sigurðsson verður ekki með í leiknum mikilvæga gegn Úkraínu á þriðjudag. Frá þessu greini Knattspyrnusamband Íslands í kvöld. Fótbolti 22.3.2024 19:46 Færeyjar skoruðu fjögur og stjörnur Noregs gerðu ekkert Færeyjar unnu 4-0 útisigur á Liechtenstein í vináttulandsleik karla í knattspyrn. Þá tapaði Noregur gegn Tékklandi á Ullevaal-vellinum í Osló. Fótbolti 22.3.2024 19:30 Framundan úrslitaleikur við Úkraínu: „Erfitt að útskýra andrúmloftið“ Íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson ræðir við sérfræðinginn Kjartan Henry Finnbogason um íslenska sigurinn mikilvæga gegn Ísrael í undanúrslitum umspils um laust sæti á EM 2024 í fótbolta og þá horfa þeir félagar fram til hreins úrslitaleiks gegn Úkraínu í Póllandi á þriðjudaginn kemur. Fótbolti 22.3.2024 19:01 Stórmeistaramótið í beinni: Hverjir komast í úrslit í kvöld? Undanúrslitin í Stórmeistaramótinu í Counter-Strike eru í kvöld. Fjögur lið standa eftir, en það eru SAGA, NOCCO Dusty, Þór og Aurora. Rafíþróttir 22.3.2024 18:17 Breiðablik gerði jafntefli við úrvalsdeildarlið frá Þýskalandi Breiðablik gerði 2-2 jafntefli við þýska efstu deildarliðið Köln í vináttuleik á Spáni. Breiðablik er í miðjum undirbúning fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla á meðan Köln er að undirbúa sig fyrir lokasprettinn í þýsku deildinni. Íslenski boltinn 22.3.2024 18:05 KSÍ með pakkaferð á leikinn mikilvæga gegn Úkraínu Á þriðjudag mætast Ísland og Úkraína í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumóti karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Leikurinn fer fram í Póllandi og verður KSÍ með pakkaferð á leikinn. Fótbolti 22.3.2024 17:21 Sturlað mark í steindauðum leik: „Ég bara hneigi mig“ Hann verður seint kallaður stórleikur sem fór fram milli Moldóvu og Norður-Makedóníu í Tyrklandi í dag en magnað mark leit hins vegar dagsins ljós. Fótbolti 22.3.2024 17:00 Albert í hóp með Van Nistelrooy og Ronaldo Albert Guðmundsson komst í fámennan hóp þegar hann skoraði þrennu á móti Ísrael í umspilinu um laust sæti á EM í sumar. Fótbolti 22.3.2024 16:31 Reistad og Gidsel valin besta handboltafólk í heimi Norska handboltakonan Henny Reistad og danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel voru valin besta handboltafólk heims í dag af Alþjóða handboltasambandinu. Handbolti 22.3.2024 16:00 Frestuðu leik í undankeppni HM vegna bakteríuhræðslu Ekkert varð að leik Norður Kóreu og Japans í undankeppni HM karla í fótbolta. Engar formlegar ástæður voru gefnar fyrir því en erlendir fréttamenn hafa reyna að komast að hinu sanna. Fótbolti 22.3.2024 15:31 Faðir Neymars segir fjölskylduna ekki gefa Dani Alves meiri pening Dani Alves þarf að safna einni milljón evra í tryggingu til þess að sleppa út úr fangelsi. Hann getur ekki lengur seilst ofan í vasa vinar síns. Fótbolti 22.3.2024 15:01 Getur ekki keppt í formúlu 1 af því að liðið gaf öðrum bílinn hans Logan Sargeant mun ekki taka þátt í ástralska formúlu 1 kappakstrinum um helgina eftir mjög sérstaka ákvörðun hjá liðinu hans. Formúla 1 22.3.2024 14:30 Gapandi hissa á spurningu blaðamanns: „Þið eruð allir blindir“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var gapandi hissa á spurningu frá blaðamanni á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Málið var ótengt opinberuð á landsliðshópi Íslands fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Heldur tengdist spurningin atviki í leik Íslands og Ísrael í gær. Fótbolti 22.3.2024 14:01 Valgerður komin með nýjan og ósigraðan andstæðing Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir mun mæta Jordan Dobie í hringnum í River Cree spilavítinu í Kanada þann 24.maí næstkomandi. Sport 22.3.2024 13:38 Eina breytingin er að Fanney Inga kemur inn Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið landsliðshóp sinn fyrir fyrstu leiki íslenska liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Fótbolti 22.3.2024 13:08 „KSÍ í rauninni breytir eigin reglum“ Albert Guðmundsson, hetja íslenska landsliðsins í gærkvöld, fékk ákveðna undanþágu hjá KSÍ til að spila leikinn. Sambandið breytti eigin reglum til að heimila þátttöku hans. Fótbolti 22.3.2024 13:00 Svona var blaðamannafundur KSÍ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, kynnti í dag leikmannahópinn sem byrjar keppni í A-deild Þjóðadeildar UEFA í næsta mánuði. Bein útsending var á Vísi. Fótbolti 22.3.2024 12:21 „Ekki fallega gert af Gylfa“ Draumur allra FH-inga var að Gylfi Þór Sigurðsson myndi snúa aftur í Kaplakrika og spila með uppeldisfélagi sínu á lokastigum ferilsins. Hann mun hins vegar spila sína fyrstu leiki í Bestu deildinni sem leikmaður Vals í sumar. Fótbolti 22.3.2024 12:00 Fá slæma útreið eftir skellinn gegn Íslandi Það virðist sem svo að dagar Alon Hazan landsliðsþjálfara Ísrael og Yossi Benayoun yfirmanns knattspyrnusmála, í starfi hjá ísraelska knattspyrnusambandinu séu taldir eftir niðurlægjandi tap gegn Íslandi í undanúrslitum umspils um laust sæti á EM í sumar. Þeir fá báðir mikla útreið í ísraelskum miðlum eftir leik. Sport 22.3.2024 11:31 Albert dró verulega úr áhyggjum UEFA Íslenska karlalandsliðið í fótbolta sá til þess í gærkvöld að Ísrael muni ekki spila í lokakeppni Evrópumótsins í Þýskalandi í sumar. Það einfaldar verulega skipulag öryggisgæslu á mótinu. Fótbolti 22.3.2024 11:01 Rekinn vegna sambands við leikmann Matt Lampson, markmannsþjálfari bandaríska kvennafótboltaliðsins Houston Dash, hefur verið rekinn úr starfi. Fótbolti 22.3.2024 10:38 Albert fyrstur til að skora tvær þrennur fyrir Ísland Albert Guðmundsson varð í gær fyrsti leikmaðurinn í sögu karlalandsliðsins í fótbolta sem nær að skora tvær þrennur fyrir Ísland. Fótbolti 22.3.2024 10:01 « ‹ 290 291 292 293 294 295 296 297 298 … 334 ›
NOCCO Dusty mæta Sögu í úrslitum NOCCO Dusty mættu liði Aurora í undanúrslitum Stórmeistaramótsins í Counter-Strike fyrr í kvöld. Liðin kepptu upp á að mæta liði Sögu í úrslitaleik mótsins sem er á morgun. Rafíþróttir 22.3.2024 22:56
Robinho loks handtekinn í heimalandinu Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Robinho var upprunalega dæmdur í fangelsi fyrir nauðgun á Ítalíu árið 2020. Síðan þá hefur hann haldið sig heima fyrir í Brasilíu en hefur nú loks verið handtekinn og mun eyða næstu níu árum í fangelsi. Fótbolti 22.3.2024 22:31
Liverpool strákurinn markahæstur í undankeppninni Liverpool maðurinn Harvey Elliott var á skotskónum í dag þegar enska 21 árs landsliðið vann 5-1 stórsigur á Aserbaísjan. Enski boltinn 22.3.2024 22:00
FH sótti ekki gull í greipar Eyjamanna og toppbaráttan lifir enn góðu lífi Alls fóru fjórir leikir fram í Olís deild karla í handbolta í kvöld. ÍBV lagði topplið FH í Vestmannaeyjum, Fram vann HK örugglega, Stjarnan lagði Selfoss og Afturelding sótti sigur á Seltjarnarnesi. Handbolti 22.3.2024 21:30
Hildur og María lögðu upp í ótrúlegum sigri Íslendingalið Fortuna Sittard vann ótrúlegan 8-0 sigur á Telstar í hollensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Hildur Antonsdóttir, María Catharina Ólafsdóttir Gros og Lára Kristín Pedersen voru allar í byrjunarliði Fortuna. Fótbolti 22.3.2024 21:16
„Ágætt að ég sleppi því bara að mæta“ Þorsteinn Halldórsson tilkynnti í dag leikmannahóp kvennalandsliðs Íslands fyrir komandi leiki í undankeppni Evrópumótsins á næsta ári. Krefjandi verkefni er fram undan. Fótbolti 22.3.2024 21:05
Elvar Örn öflugur og Melsungen stefnir á Evrópu Melsungen vann Lemgo með minnsta mun í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn var æsispennandi allt til loka en á endanum hafði Íslendingaliðið betur. Elvar Örn Jónsson átti virkilega góðan leik í liði Melsungen. Handbolti 22.3.2024 20:55
Saga tryggði sig í úrslit með sigri á deildarmeisturum Þórs SAGA sigraði Þór 2-0 í fyrsta leik úrslitahelgar Stórmeistaramótsins í Counter-Strike. Saga endaði deildarkeppnina í fjórða sæti en Þórsarar sigruðu deildina. Rafíþróttir 22.3.2024 20:44
Arnór Sig ekki með gegn Úkraínu Arnór Sigurðsson verður ekki með í leiknum mikilvæga gegn Úkraínu á þriðjudag. Frá þessu greini Knattspyrnusamband Íslands í kvöld. Fótbolti 22.3.2024 19:46
Færeyjar skoruðu fjögur og stjörnur Noregs gerðu ekkert Færeyjar unnu 4-0 útisigur á Liechtenstein í vináttulandsleik karla í knattspyrn. Þá tapaði Noregur gegn Tékklandi á Ullevaal-vellinum í Osló. Fótbolti 22.3.2024 19:30
Framundan úrslitaleikur við Úkraínu: „Erfitt að útskýra andrúmloftið“ Íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson ræðir við sérfræðinginn Kjartan Henry Finnbogason um íslenska sigurinn mikilvæga gegn Ísrael í undanúrslitum umspils um laust sæti á EM 2024 í fótbolta og þá horfa þeir félagar fram til hreins úrslitaleiks gegn Úkraínu í Póllandi á þriðjudaginn kemur. Fótbolti 22.3.2024 19:01
Stórmeistaramótið í beinni: Hverjir komast í úrslit í kvöld? Undanúrslitin í Stórmeistaramótinu í Counter-Strike eru í kvöld. Fjögur lið standa eftir, en það eru SAGA, NOCCO Dusty, Þór og Aurora. Rafíþróttir 22.3.2024 18:17
Breiðablik gerði jafntefli við úrvalsdeildarlið frá Þýskalandi Breiðablik gerði 2-2 jafntefli við þýska efstu deildarliðið Köln í vináttuleik á Spáni. Breiðablik er í miðjum undirbúning fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla á meðan Köln er að undirbúa sig fyrir lokasprettinn í þýsku deildinni. Íslenski boltinn 22.3.2024 18:05
KSÍ með pakkaferð á leikinn mikilvæga gegn Úkraínu Á þriðjudag mætast Ísland og Úkraína í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumóti karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Leikurinn fer fram í Póllandi og verður KSÍ með pakkaferð á leikinn. Fótbolti 22.3.2024 17:21
Sturlað mark í steindauðum leik: „Ég bara hneigi mig“ Hann verður seint kallaður stórleikur sem fór fram milli Moldóvu og Norður-Makedóníu í Tyrklandi í dag en magnað mark leit hins vegar dagsins ljós. Fótbolti 22.3.2024 17:00
Albert í hóp með Van Nistelrooy og Ronaldo Albert Guðmundsson komst í fámennan hóp þegar hann skoraði þrennu á móti Ísrael í umspilinu um laust sæti á EM í sumar. Fótbolti 22.3.2024 16:31
Reistad og Gidsel valin besta handboltafólk í heimi Norska handboltakonan Henny Reistad og danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel voru valin besta handboltafólk heims í dag af Alþjóða handboltasambandinu. Handbolti 22.3.2024 16:00
Frestuðu leik í undankeppni HM vegna bakteríuhræðslu Ekkert varð að leik Norður Kóreu og Japans í undankeppni HM karla í fótbolta. Engar formlegar ástæður voru gefnar fyrir því en erlendir fréttamenn hafa reyna að komast að hinu sanna. Fótbolti 22.3.2024 15:31
Faðir Neymars segir fjölskylduna ekki gefa Dani Alves meiri pening Dani Alves þarf að safna einni milljón evra í tryggingu til þess að sleppa út úr fangelsi. Hann getur ekki lengur seilst ofan í vasa vinar síns. Fótbolti 22.3.2024 15:01
Getur ekki keppt í formúlu 1 af því að liðið gaf öðrum bílinn hans Logan Sargeant mun ekki taka þátt í ástralska formúlu 1 kappakstrinum um helgina eftir mjög sérstaka ákvörðun hjá liðinu hans. Formúla 1 22.3.2024 14:30
Gapandi hissa á spurningu blaðamanns: „Þið eruð allir blindir“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var gapandi hissa á spurningu frá blaðamanni á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Málið var ótengt opinberuð á landsliðshópi Íslands fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Heldur tengdist spurningin atviki í leik Íslands og Ísrael í gær. Fótbolti 22.3.2024 14:01
Valgerður komin með nýjan og ósigraðan andstæðing Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir mun mæta Jordan Dobie í hringnum í River Cree spilavítinu í Kanada þann 24.maí næstkomandi. Sport 22.3.2024 13:38
Eina breytingin er að Fanney Inga kemur inn Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið landsliðshóp sinn fyrir fyrstu leiki íslenska liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Fótbolti 22.3.2024 13:08
„KSÍ í rauninni breytir eigin reglum“ Albert Guðmundsson, hetja íslenska landsliðsins í gærkvöld, fékk ákveðna undanþágu hjá KSÍ til að spila leikinn. Sambandið breytti eigin reglum til að heimila þátttöku hans. Fótbolti 22.3.2024 13:00
Svona var blaðamannafundur KSÍ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, kynnti í dag leikmannahópinn sem byrjar keppni í A-deild Þjóðadeildar UEFA í næsta mánuði. Bein útsending var á Vísi. Fótbolti 22.3.2024 12:21
„Ekki fallega gert af Gylfa“ Draumur allra FH-inga var að Gylfi Þór Sigurðsson myndi snúa aftur í Kaplakrika og spila með uppeldisfélagi sínu á lokastigum ferilsins. Hann mun hins vegar spila sína fyrstu leiki í Bestu deildinni sem leikmaður Vals í sumar. Fótbolti 22.3.2024 12:00
Fá slæma útreið eftir skellinn gegn Íslandi Það virðist sem svo að dagar Alon Hazan landsliðsþjálfara Ísrael og Yossi Benayoun yfirmanns knattspyrnusmála, í starfi hjá ísraelska knattspyrnusambandinu séu taldir eftir niðurlægjandi tap gegn Íslandi í undanúrslitum umspils um laust sæti á EM í sumar. Þeir fá báðir mikla útreið í ísraelskum miðlum eftir leik. Sport 22.3.2024 11:31
Albert dró verulega úr áhyggjum UEFA Íslenska karlalandsliðið í fótbolta sá til þess í gærkvöld að Ísrael muni ekki spila í lokakeppni Evrópumótsins í Þýskalandi í sumar. Það einfaldar verulega skipulag öryggisgæslu á mótinu. Fótbolti 22.3.2024 11:01
Rekinn vegna sambands við leikmann Matt Lampson, markmannsþjálfari bandaríska kvennafótboltaliðsins Houston Dash, hefur verið rekinn úr starfi. Fótbolti 22.3.2024 10:38
Albert fyrstur til að skora tvær þrennur fyrir Ísland Albert Guðmundsson varð í gær fyrsti leikmaðurinn í sögu karlalandsliðsins í fótbolta sem nær að skora tvær þrennur fyrir Ísland. Fótbolti 22.3.2024 10:01