Sport

HSÍ tapaði rúm­lega 85 milljónum króna

Handknattleikssamband Íslands tapaði rúmlega 85 milljónum króna árið 2023.  Rekstrartekjur urðu hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir en kostnaðurinn sömuleiðis. Í skýrslu stjórnar segir að þeir fjármunir sem settir eru í afreksstarf á Íslandi dugi engan veginn til. 

Handbolti

Ís­lensku stelpurnar hófu HM á sigri

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan fimm marka sigur er liðið mætti Angóla í fyrsta leik HM U20 ára landsliða í Norður-Makedóníu í dag, 24-19.

Handbolti

„Mark­miðið klár­­lega að vinna heims­­leikana“

Bergrós Björns­dóttir stefnir hrað­byri í að verða næsta stjarna Ís­lands í Cross­Fit. Hún stefnir langt, ætlar sér að verða at­vinnu­maður í í­þróttinni, og hefur gengið í gegnum við­burða­ríka mánuði upp á síð­kastið.

Sport

Pep Guardiola hjálpaði Boston Celtics að vinna NBA titilinn

Það vakti athygli þegar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, mætti til Boston fyrir fyrsta leikinn á móti Dallas Mavericks í úrslitaeinvíginu um NBA titilinn í körfubolta. Nú er komið í ljós að þessi frábæri knattspyrnuþjálfari kann sitthvað fyrir sér í körfuboltanum líka.

Körfubolti

„Fannst ég bregðast heilli þjóð“

Austurríkismaðurinn Maximilian Wöber átti erfitt með tilfinningar sínar í gær þrátt fyrir að það væri næstum því sólarhringur síðan hann tryggði Frökkum sigur með því að skalla boltann í eigið mark.

Fótbolti