„Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ Hjörvar Ólafsson skrifar 25. október 2025 17:50 Lárus Orri Sigurðsson sá til þess að Skagamenn héldu sæti sínu í efstu deild. Vísir/Anton Lárus Orri Sigurðsson tók við stjórnartaumunum hjá karlaliði ÍA í fótbolta í lok júní fyrr í sumar en þá var liðið í erfiðri stöðu á botni deildarinnar. Skagaliðið vann sigur gegn Aftureldingu í lokaumferð deildarinnar og kórónaði þar góðan lokakafla liðsins sem tryggir vera þeirra í efstu deild. „Þetta var góð frammistaða og flott svar við afar slökum leik á móti KA í síðustu umferð deildarinnar. Við vildum enda þetta á jákvæðum nótum og þetta var flottur lokapunktur á góðum endaspretti hjá okkur,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, sáttur við gott dagsverk. „Það voru margir leikmenn sem spiluðu vel í þessum leik. Ísak Máni og Haukur Andri voru flottir inni á miðsvæðinu og það var gaman að sjá Gabríel Snæ skora sitt fyrsta mark í efstu deild. Það var kominn tími á það eftir góða spilamennsku hans í undanförnum leikjum,“ sagði Lárus Orri um lærisveina sína. Lárus Orri færði Rúnar Má í varnarlínuna hjá Skagaliðinu eftir hann tók við liðinu. Sú ákvörðun tókst vel upp og færði liðinu festu og ró í varnarleikinn: „Rúnar Már er auðvitað enginn miðvörður og hann var að spila sína fyrstu leiki svona aftarlega á vellinum. Rúnar er bara svo reynslumikill leikmaður að hann leysti það verkefni bara frábærlega og þetta reyndist happadrjúgt.“ Lárus Orri framlengdi samning sinn við Skagamenn til ársins 2027 á dögunum og hann segir framtíðina vera bjarta á Skaganum: „Við erum með ungt lið sem klárar þennan leik í dag og sem dæmi má nefna Jón Breka sem kom flottur inn á miðsvæðið. Félagið hefur sett markvissa vinnu í að ná í unga og efnilega leikmenn frá öllu landinu síðustu misseri og það er unnið gott starf hvað varðar unga og efnilega leikmenn sem vilja koma hingað í gott umhverfi. Nú tekur við nokkura daga frí hjá mér og svo fer ég að skipuleggja næstu leiktíð,“ sagði Lárus um framhaldið. Besta deild karla ÍA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
„Þetta var góð frammistaða og flott svar við afar slökum leik á móti KA í síðustu umferð deildarinnar. Við vildum enda þetta á jákvæðum nótum og þetta var flottur lokapunktur á góðum endaspretti hjá okkur,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, sáttur við gott dagsverk. „Það voru margir leikmenn sem spiluðu vel í þessum leik. Ísak Máni og Haukur Andri voru flottir inni á miðsvæðinu og það var gaman að sjá Gabríel Snæ skora sitt fyrsta mark í efstu deild. Það var kominn tími á það eftir góða spilamennsku hans í undanförnum leikjum,“ sagði Lárus Orri um lærisveina sína. Lárus Orri færði Rúnar Má í varnarlínuna hjá Skagaliðinu eftir hann tók við liðinu. Sú ákvörðun tókst vel upp og færði liðinu festu og ró í varnarleikinn: „Rúnar Már er auðvitað enginn miðvörður og hann var að spila sína fyrstu leiki svona aftarlega á vellinum. Rúnar er bara svo reynslumikill leikmaður að hann leysti það verkefni bara frábærlega og þetta reyndist happadrjúgt.“ Lárus Orri framlengdi samning sinn við Skagamenn til ársins 2027 á dögunum og hann segir framtíðina vera bjarta á Skaganum: „Við erum með ungt lið sem klárar þennan leik í dag og sem dæmi má nefna Jón Breka sem kom flottur inn á miðsvæðið. Félagið hefur sett markvissa vinnu í að ná í unga og efnilega leikmenn frá öllu landinu síðustu misseri og það er unnið gott starf hvað varðar unga og efnilega leikmenn sem vilja koma hingað í gott umhverfi. Nú tekur við nokkura daga frí hjá mér og svo fer ég að skipuleggja næstu leiktíð,“ sagði Lárus um framhaldið.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira