Skoðun

Kven­frelsi og umönnunarhagkerfið

Björg Sveinsdóttir skrifar

Árið 1979 þegar ég eignaðist mitt fyrsta barn var ekki í boði að fá leikskólapláss þar sem ég var gift kona, nema ef eiginmaðurinn færi í nám og ég yrði fyrirvinna heimilisins.

Skoðun

Rán um há­bjartan dag

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar

Um verslunarmannahelgina fórum við konan til Akureyrar, höfuðstaðar Norðurlands. Þangað er gott að koma og veðrið var frábært. Nú, þegar maður er á ferðalagi, þá þarf maður að borða, maður losnar ekkert við það.

Skoðun

Brennandi hús

Helgi Guðnason skrifar

Í komandi viku ætla íslensk stjórnvöld að smala fjölskyldum frá Venesúela í flugvélar og senda beint í fangið á ólögmætum stjórnvöldum þar í landi. Nicolas Maduro, sem er eftirlýstur fyrir fíkniefnasmygl og sakaður af Sameinuðu þjóðunum um glæpi gegn mannkyni, tapaði kosningum síðasta sunnudag en neitar að viðurkenna það.

Skoðun

Erum við að gleyma okkur?

Yousef Ingi Tamimi skrifar

Þær gríðarlega alvarlegu og ofbeldisfullu hernaðaraðgerðir sem Ísrael hefur beitt gegn Palestínumönnum geta ekki hafa farið fram hjá neinum undanfarna mánuði. Tugir þúsunda manneskja hafa verið drepin, hundruð þúsundir einstaklinga slösuð og milljónir eru á flótta. Sameinuðu þjóðirnar áætla nú að það muni taka yfir 15 ár að hreinsa Gaza eftir linnulausar sprengjuárásir Ísraels.

Skoðun

Hvað veldur verð­bólgunni?

Indriði Stefánsson skrifar

Verðbólga á Íslandi er þrálátt vandamál sem birtist okkur með margvíslegum hætti, í hærra húsnæðisverði, í hærra verði á vörum og þjónustu og ekki síst í hærra vaxtastigi.

Skoðun

Er samt von?

Reynir Böðvarsson skrifar

Í framhaldi á ferðalagi mínu um norður Þýskaland og Pólland tók ég ferju frá Gdansk til Nynäshamn sem er rétt sunnan við Stockholm.

Skoðun

Mann­úð

Þorsteinn Siglaugsson skrifar

Fyrir fáeinum dögum réðist Ísraelsher á barnaskóla á Gaza og myrti á á fjórða tug kvenna og barna.

Skoðun

Stað­bundið neyslu­rými: Stórt skref í skaða­minnkun

Magnea Gná Jóhannsdóttir og Þorvaldur Daníelsson skrifa

Í nokkur ár hefur Rauði Krossinn rekið færanlegt skaðaminnkandi úrræði í bíl, Frú Ragnheiði, sem þjónustað hefur fjölda fólks sem glímt hefur við fíknisjúkdóma. Markmið Frú Ragnheiðar, sem ekur um götur borgarinnar og sækir fólk heim, er að fyrirbyggja þann skaða og þá áhættu sem kann að hljótast af notkun vímuefna fremur en að fyrirbyggja notkunina sjálfa og koma í veg fyrir ótímabær dauðsföll og óafturkræfan skaða.

Skoðun

For­eldrar og kennarar saman í liði – Gleði­legt nýtt skóla­ár

Andri Rafn Ottesen skrifar

Nú þegar verslunarmannahelgin hefur runnið sitt skeið tekur næsti kafli við, hin árlega skólasetning. Það skiptir engu hvort um sé að ræða leik-, grunn-, framhalds-, háskóla eða tónlistarnám, skólasetning er alltaf mjög hátíðleg stund þar sem nýtt skólaár hefst með öllum þeim ævintýrum og áskorunum sem bíða.

Skoðun

Drykkju­fólk er ekki bara leiðin­legt

Jóna Guðbjörg Torfadóttir skrifar

Í eina tíð var í tísku að reykja. Alls staðar var reykt, inni á skemmtistöðum, í flugvélum, kvikmyndahúsum, á skrifstofum og í kringum börn svo að fátt eitt sé nefnt. Það þótti eðlilegt að bjóða upp á sígarettur í veislum í heimahúsum og búa um þær i staukum, líkt og þær væru saltstangir.

Skoðun

Hryllir við til­hugsuninni

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

„Við skulum orða þetta svona. Þrátt fyrir að flestir sjómenn hafi orðið fyrir gríðarlegum vonbrigðum með útlit samningsins hryllir þá flesta við þeirri tilhugsun að ganga aftur í Evrópusambandið og myndu ekki styðja neitt sem myndi leiða til þess,“ sagði Mike Park, framkvæmdastjóri Scottish White Fish Producers Association, við fréttavefinn Politico.eu í janúar 2021.

Skoðun

Myndum við henda leið­beiningunum?

Einar G. Harðarson skrifar

Ef við færum í raftækjaverslun og keyptum þar flókið raftæki þar sem bæklings-doðrantur fylgdi með til leiðbeininga… myndum við henda bæklingnum? Í kjölfarið fikra okkur svo áfram til þekkingar á öllum möguleikum tækisins? Nei — sennilega ekki. Þvert á móti legðum við okkur fram við lestur á bæklingnum til að skilja og kunna alla þá möguleika sem tækið byði upp á.

Skoðun

Hvað er þjóðar­morð?

Miriam Petra Ómarsdóttir Awad skrifar

Orðabókin snara.is skilgreinir þjóðarmorð sem svo: kerfisbundin útrýming þjóðar eða þjóðarbrots (að hluta eða að fullu), hópmorð genocidium). Orðið hefur sennilega sjaldan verið jafn mikið þrætuepli og það er nú á dögum. Við höfum kannski fæst upplifað að horfa á þjóðarmorð gerast í beinni útsendingu. Þau hafa verið skilgreind eftir á og þá hefur verið þægilegra að samþykkja þau. Við bárum enga ábyrgð á meðan þau voru í gangi, því við vissum ekki neitt. En nú er öldin önnur. 

Skoðun

Er þetta von­laust?

Reynir Böðvarsson skrifar

Það er alltaf gaman að hitta gamla vini þótt á öndverðum meiði séu í pólitík, eða kanski aðallega þess vegna. Við höfum umgengist af og til í bráðum 40 ár, haft börn á svipuðum aldri og hittst bæði yfir sumartímann og svo yfir nýár. Það hefur alltaf verið ljóst að pólitískar skoðanir okkar fara ekki saman og höfum við þó getað talað um ýmislegt og stundum einfaldlega komist að samkomulagi um að ekki verði komist lengra í skoðanaskiptum að sinni.

Skoðun

Vöntun á sál­rænni á­falla­hjálp og eftir­fylgd á Austur­landi

Ingunn Eir Andrésdóttir skrifar

Loksins kom að því að fjölskyldan fór saman að dánarstað pabba í Svínadal, Reyðarfirði, fjórum árum eftir slysið, þar sem við settum niður kross og áttum okkar stund. Tilfinningar brutust fram á misjafnan hátt hjá okkur syrgjendunum og var þessi stund okkur afar þýðingarmikil.

Skoðun

Milli vonar og ótta

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

„Horft fram á veginn mun þýzkt efnahagslíf halda áfram að sveiflast á milli vonar og ótta.“ Þetta er á meðal þess sem fram kemur í greiningu hollenzka alþjóðabankans ING á stöðu mála í hagkerfi Þýzkalands sem birt var 30. júlí síðastliðinn. Þar segir enn fremur að stöðnun hafi ríkt í þýzku efnahagslífi undanfarin ár með litlum eða engum hagvexti. „Hagkerfið er raunar minna í dag en það var fyrir tveimur árum síðan.“

Skoðun

Fögnum allri ný­sköpun og vinnu­semi

Fjóla Einarsdóttir skrifar

Nýsköpun snýst alltaf um að gefast ekki upp þó að á móti blási. Vinnudagarnir eru langir en þegar trúin á þitt verkefni er til staðar þá skiptir öllu máli að halda áfram og finna lausnir á öllum þeim vandamálum sem koma upp. Fyrstu árin eru full af allskonar vonbrigðum, verkefnum og vandamálum sem virðast óyfirstíganleg. Það er ástæðan fyrir því að góðar hugmyndir og verkefni enda í skúffum.

Skoðun

Ekki frekari þjáningar takk!

Ragnar Schram skrifar

Börn eru ekki ábyrg fyrir þeim átökum og ófriði sem nú skekja löndin fyrir botni Miðjarðarhafs. Samt þjást þau vegna ástandsins og djúp sár hafa myndast á sálir barnanna – sem dýpka enn. Ekki þarf að tíunda um öll þau ungu saklausu líf sem hafa týnst í þessu brjálæði öllu.

Skoðun

Kæru Ís­lendingar / Qu­eridos her­ma­nos Is­landeses

Venesúelafólk á Íslandi skrifar

Í dag skrifa ég til ykkar út frá sársaukanum sem hvert og eitt okkar frá Venesúela upplifum svo að þið séuð líka ábyrgðarmenn sannleikans, sannleika sem við sjáum í mörg ár að hefur verið hagrætt og afbakað af glæpamönnum, eiturlyfjaeinræðisherrum og morðingjum sem hafa niðurlægt okkur árum saman.

Skoðun

Þjóð­há­tíð í Eyjum fagnar 150 ára af­mæli

Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar

Þjóðhátíð í Eyjum hefur verið fastur liður í menningarlífi Vestmannaeyinga síðan árið 1874. Þessi árlega hátíð, sem á rætur sínar að rekja til 1000 ára afmæli Íslands, er nú einn af helstu menningarviðburðum landsins og þúsundir Íslendingar sækja ár hvert.

Skoðun

Fagur­gali kín­verska sendi­herrans

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar

Síðan He Rulong tók við sem sendiherra Kína á Íslandi í mars árið 2022 hefur hann verið iðinn við að skrifa greinar í Morgunblaðið.

Skoðun