Skoðun

Hvort viltu eignast börn eða vinna?

Guðrún Runólfsdóttir og Leifur Gunnarsson skrifa

Þetta eru ekki valkostir sem nokkur manneskja ætti að þurfa að velja á milli. Því miður er samt staðan þannig allt of víða í heiminum. Jafnvel á vesturlöndum svarar það víðast hvar ekki kostnaði fyrir foreldra að vera bæði útivinnandi áður en barnið fer í grunnskóla. Leikskólagjöld eru einfaldlega of há eða þjónustan ekki nóg aðgengileg.

Skoðun

Bærinn þar sem allir vilja búa

Guðbergur Reynisson skrifar

Reykjanesbær er fjórða stærsta sveitarfélag landsins. Við erum með alþjóðaflugvöllinn, stórskipahöfn, duglegasta fólkið og fallegasta sveitarfélagið. Öll stærstu tækifærin eru hér og það er okkar að grípa þau.

Skoðun

Para­dís hjól­reiða­fólks eða slysa­gildra?

Árni Björn Kristjánsson,Benedikt D Valdez Stefánsson og Eyþór Eðvarðsson skrifa

Álftanes er ein af náttúruperlum höfuðborgarsvæðisins. Svo vinsæl er hún að það er algeng sjón að sjá tugi vegfarenda, jafnvel hundruði, fara um Álftanesveginn og samhliða honum; gangandi, hlaupandi, eða hjólandi.

Skoðun

Kvenna-kjara­samningar!

Sandra B. Franks skrifar

Hver er stéttin sem alltof fáir þekkja en flestir munu kynnast einhvern tímann á lífsleiðinni? Hver er stéttin sem stendur þér við hlið á þínum viðkvæmasta tíma í lífinu? Hver er stéttin sem kemur jafnvel heim til þín, en vinnur einnig á hátæknivæðasta vinnustað landsins?

Skoðun

Það sem enginn vill ræða en allir vilja hafa

Guðlaug Svala Kristjánsdóttir skrifar

Sveitarfélögum ber að tryggja mannréttindi og sjá til þess að allir hafi jöfn tækifæri. Það þýðir þó ekki að öllum eigi alltaf að bjóðast það sama – því sum okkar þurfa meiri stuðning til að geta nýtt tækifærin til jafns.

Skoðun

Sperri­leggir al­ræðis

Hilmar Hlíðberg Gunnarsson skrifar

Elliðaárdalurinn, hin fjölskrúðuga útivistarparadís, með grænum lundum, fossum, flúðum, hólmum og hásætum allt um kring hefur í hundruð ára verið athvarf okkar ungra sem aldna. 

Skoðun

Tölum um tölur

Sveinn Gauti Einarsson skrifar

Nú keppast bæjarfulltrúar og frambjóðendur í Garðabæ við að skrifa greinar um allt það sem ætlunin er að gera í bænum næstu fjögur árin. Það er mikið talað um leikskólamál, sundlaugar og aðstöðu til íþróttaiðkunnar. Engin umræða hefur verið um fjármál bæjarins.

Skoðun

Fram­sókn til fram­tíðar í at­vinnu­málum í Fjarða­byggð

Arnfríður Eide Hafþórsdóttir skrifar

Það er stundum sagt að þeir sem vilji fá raunhagkerfið í æð ættu að bóka sér ferð til Fjarðabyggðar – og það er ekki orðum aukið. Sveitarfélagið getur verið einstaklega stolt af þeirri staðreynd að atvinnulífið hér er einn af burðarásum verðmætasköpunar á Íslandi.

Skoðun

Vefjagigt í 30 ár

Arnór Víkingsson skrifar

Frá upphafi sköpunarinnar hafa krónískir verkir þjáð og þjakað mannkynið og dregið úr getu einstaklinga til daglegra starfa. Það er athyglisvert að stoðkerfisverkir af ýmsum toga trjónuðu í þremur af sjö efstu sætum heimslistans yfir sjúkdóma sem hafa mest áhrif á daglega færni. En hvaðan koma allir þessir verkir?

Skoðun

Óbreytt fúsk í Kópavogi

Þórarinn Ævarsson skrifar

Það er sagt að sagan endurtaki sig, og fyrir íbúa Kópavogs, þá eru það því miður orð að sönnu. Kópavogur er þéttbýlasta bæjarfélag landsins. Frá 1990 hefur íbúafjölgun þar verið miklu meiri en í nokkru öðru sveitarfélagi á höfuðborgarsvæðinu.

Skoðun

Far­sæl börn á höfuð­borgar­svæðinu

Ásmundur Einar Daðason,Einar Þorsteinsson,Orri Hlöðversson,Valdimar Víðisson,Brynja Dan Gunnarsdóttir og Halla Karen Kristjánsdóttir skrifa

Á laugardaginn fara fram sveitarstjórnarkosningar og er mikilvægt að hver og einn einstaklingur kjósi þá forystu sem viðkomandi vill sjá í sínu nærumhverfi. Sveitarstjórnir landsins stýra og/eða framkvæma stóran hluta af þeirri þjónustu sem við, sem íbúar á Íslandi, njótum í nærumhverfi okkar daglega og því mikilvægt að við nýtum öll okkar raddir á laugardaginn og höfum áhrif á næstu fjögur ár.

Skoðun

Ég náði að pakka – en hún náði því ekki

Arna Grímsdóttir skrifar

Við fjölskyldan fórum til Kanaríeyja um páskana. Við vorum fimm og ferðuðumst saman; maðurinn minn og börnin okkar þrjú. Við tókum öll frí úr skóla og vinnu og gáfum okkur góðan tíma til að undirbúa ferðalagið okkar. Við fengum öll ný sundföt og stuttbuxur, svo var keypt sólarvörn og flugnafæla. Fríið okkar var frábært og kærkomið enda var undirbúningurinn góður og við höfðum nægan tíma til að pakka og pæla.

Skoðun

Hittumst á Skóla­vörðu­túni

Pawel Bartoszek skrifar

Á dögum sem þessum iðar Klambratúnið af lífi. Fólk leggst á grasið með drykki og mat. Börn príla í leiktækjum. Hundar mætast og þefa hvor af öðrum og frisbídiskar lenda í körfum með tilheyrandi hljóðum. Þetta virkar.

Skoðun

Árangur í þágu borgarbúa

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Kjósendur í Reykjavík hafa um margt að velja þegar gengið verður til kosninga á laugardag. Framboðin eru jafn ólík og þau eru mörg en í grunninn snýst valið bara um tvennt, málefni og trúverðugleika. Hvað framboðin ætla að gera næstu árin og hvort þeim sé treyst til slíkra verka.

Skoðun

Af hverju er erfitt að elska ís­lenskan út­gerðar­mann?

Heiða Kristín Helgadóttir skrifar

Kántrísöngkonan Tammy Wynette söng sig angurvært inn í hjörtu heimsbyggðarinnar með smellinum Stand by Your Man um miðja síðustu öld. Þar ráðlagði hún okkur kynsystrum sínum að elska og virða okkar menn jafnvel þó þeir geri hluti sem við skiljum ekki eða upphefji sig á okkar kostnað.

Skoðun

Er gaman að búa í Kópa­vogi?

Þórunn Björnsdóttir skrifar

Það var ævintýraheimur að flytjast í Kópavoginn 1960. Allt í kring voru nýbyggingar að rísa innan um litlu fallegu bústaðina sem hýstu fólk sem hafði hrakist úr Reykjavík þegar þar var hvergi húsaskjól að finna

Skoðun

Hringtorg á vinstri hönd

Gunnar Smári Þorsteinsson og Lísbet Sigurðardóttir skrifa

Eftir tvo daga verður gengið til sveitarstjórnarkosninga um allt land. Þær kosningar ætti allt ungt fólk að láta sig varða því þar verður kosið um málefni sem skipta okkur verulegu máli í daglegu lífi.

Skoðun

Við unga fólkið og kosningar

Elva María Birgisdóttir skrifar

Kæru jafnaldrar. Núna á laugardaginn eru kosningar, og ekki bara hvaða kosningar sem er, heldur eru þær mjög mikilvægar og skipta sköpum fyrir okkar framtíð hér í Reykjavík.

Skoðun

Mikilvægi íþrótta og hreyfingar

Guðlaugur Skúlason skrifar

Íþróttir og hvers konar hreyfing er mikilvæg fyrir samfélög alls staðar á landinu og er Skagafjörður þar engin undantekning. Við búum svo vel að við höfum mikið úrval íþrótta og hvers kyns afþreyinga sem fela í sér hreyfingu.

Skoðun

Hjól í skjól og hollur morgunmatur

Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar

Hin fullkomnu sveitarstjórnarmál. Einfaldar breytingar sem bæta líf íbúa, gera hversdagsleikann léttari og sem enginn vill vera án þegar þær hafa fest sig í sessi. Tillögur sem munu auðvelda líf Garðbæinga og sem Garðabæjarlistinn ætlar að koma til framkvæmda í samfélaginu okkar á næsta kjörtímabili.

Skoðun

Lausnin á hús­næðis­vanda borgarinnar

Thelma Rán Gylfadóttir skrifar

Viku fyrir kosningar þegar góð ráð eru dýr virðast Vinstri græn hafa fundið lausnina á húsnæðisvanda borgarinnar. Lausnin er einfaldlega að taka upp stefnu annars flokks í húsnæðismálum.

Skoðun

Ég vil búa í borg með náttúruna í bak­­garðinum

Árni Tryggvason skrifar

Eitt það jákvæða við að búa í borg eins og okkar er nálægðin við náttúruna. Hvort sem hún er manngerð eða eins og hún hefur verið um aldir, þá er aldrei langt að fara út í náttúruna hér í Reykjavík.

Skoðun

Yfirlýsing formanns bæjarráðs í Sveitarfélaginu Árborg

Tómas Ellert Tómasson skrifar

Ásgeir Sveinsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ lét þau ummæli falla í Dagmálum Morgunblaðsins í gær að: „Allt væri á húrrandi hausnum í Árborg“. Í kjölfarið tók Morgunblaðið ummælin og notaði sem fyrirsögn á frétt. 

Skoðun

Minnkum báknið og fækkum borgar­full­trúum

Kjartan Magnússon skrifar

Fyrir fjórum árum var borgarfulltrúum í Reykjavík fjölgað úr 15 í 23 eða um 53%. Fjölgunina mátti rekja til breytinga á sveitarstjórnarlögum, sem ríkisstjórn Samfylkingarinnar og VG beitti sér fyrir árið 2011 en fjölgunin tók gildi 2018.

Skoðun

Framtíðin ræðst í bernskunni

Bjarney Grendal,Linda Hrönn Þórisdóttir og Margrét Vala Marteinsdóttir skrifa

Það er ekki að ástæðulausu að leikskólamál eru alltaf stór kosningamál.

Skoðun

Hvað í fokkanum er ég að gera?

Birta Sæmundsdóttir skrifar

Þegar ég var lítil var mamma í pólitík. Ég man óljóst eftir því þegar það voru kosningar og tvær unglingsstelpur pössuðu okkur systkinin.

Skoðun

Mikilvægar kosningar

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Sveitarstjórnir sinna mikilvægum verkefnum sem snerta daglegt líf okkar allra og nærþjónustan skiptir okkur öllu máli.

Skoðun