Menning Vel búinn bíll á hagstæðu verði Ný Hyundai Sonata er rúmgóður fjögurra dyra vel búinn stallbakur. Bíllinn státar meðal annars af nýju fullkomnu fjöðrunarkerfi og sjálfskiptingu með beinskiptimöguleika. Menning 11.3.2005 00:01 Lúxuskerra með einstaka fjöðrun Viðar Friðfinnsson er bíladellukarl með stóru béi, en hann hefur átt um það bil 100 bíla síðan hann fékk bílprófið 18 ára gamall. Hann segir kadilakka algjöra eðalbíla. Menning 11.3.2005 00:01 Hulunni svipt af nýju ljóni Nýr Peugeot 407 verður frumsýndur á fimm stöðum á landinu í dag. Menning 11.3.2005 00:01 Fjölgun farþega í Leifsstöð Fjölgunin er 14% það sem af er árinu Menning 10.3.2005 00:01 Vindill reyktur undir pálmatré Kúba er vinsæll áfangastaður meðal Íslendinga og virðast vinældir þessarar sérstöku eyju í karabíska hafinu aukast. Þessa dagana standa kúbanskir dagar yfir í Alþjóðahúsinu við Hverfisgötuna og er margt skemmtilegra viðburða í boði. Menning 10.3.2005 00:01 Foo Fighters á Hróarskeldu Nýjar sveitir hafa bæst við listann á Hróarskelduhátíðinni. Menning 10.3.2005 00:01 Sérstakar Spánar-hátíðir Fáar þjóðir kunna að skemmta sér eins vel og Spánverjar. Þar eru haldnar hátíðir næstum því í hverri einustu viku og allar búa þær yfir einhverri merkingu fyrir íbúana. Fréttablaðið ákvað að stikla á stóru um hátíðir á Spáni í sumar og kynna þær sem hafa vakið hvað mesta athygli. Menning 10.3.2005 00:01 Íslendingar dásama siglingar Í sumar og haust bjóða Heimsferðir upp á siglingar sem er tiltölulega nýstárleg ferðatilhögun fyrir marga Íslendinga. Í boði eru bæði lúxussiglingar um Miðjarðarhafið og sigling á Dóná. Menning 10.3.2005 00:01 Sumarferð á slóðir Leifs heppna Í sumar verður boðið upp á átta daga ferð til St. John, höfuðborgar Nýfundnalands, á vegum Vestfjarðaleiðar. Menning 10.3.2005 00:01 Stúlkur hafa gott sjálfstraust Guðbjörg Pálsdóttir hefur skoðað viðhorf stúlkna til stærðfræði. Menning 9.3.2005 00:01 Vilji til að breyta Námskeið um samskipti og sjálfstjórnun. Menning 9.3.2005 00:01 Alvarlegar breytingar Ólafur Dýrmundsson ráðunautur telur Íslendinga fljóta sofandi að feigðarósi ef þeir leyfa ræktun erfðabreytts byggs utanhúss. Hann segir alltof fáar rannsóknir hafa farið fram á þeim áhrifum sem erfðabreytt matvæli hafi á umhverfi okkar og heilsu. Menning 8.3.2005 00:01 Vinnur myndrænt með hugmyndir Auður Karitas Þórhallsdóttir útskrifast með stúdentspróf af listnámsbraut í vor og hyggur á nám erlendis. Menning 8.3.2005 00:01 Söngur og sveifla alla helgina Opið námskeið í gospelsöng verður haldið í Hafnarfjarðakirkju um helgina. Þar verður klappað, stappað og sungið í taumlausri gleði. Menning 8.3.2005 00:01 Leiklistin í víðum skilningi Leiklistardeild Listaháskólans býður upp á fræðilegt leiklistarnám frá og með næsta hausti. Menning 8.3.2005 00:01 Ruslfæði verði bannað í skólum Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri ætlar að bæta mataræði barna í Kaliforníu. Demókratar vilja banna gosdrykki í grunnskólum. Menning 8.3.2005 00:01 Sojamjólk í stað kúamjólkur Ýmislegt er í boði fyrir þá sem hafa ofnæmi fyrir mjólk. Menning 8.3.2005 00:01 Gönguferðir efla athyglisgáfuna Hreyfing er eldra fólki ekki síður mikilvæg en yngra fólkinu. Menning 8.3.2005 00:01 Alsæla leiðir til þunglyndis Viss genasamsetning getur valdið því að neytendur alsælu fái einkenni þunglyndis. Menning 8.3.2005 00:01 Sólblómaolía gegn sýkingum Hægt er að koma í veg fyrir sýkingar hjá ungbörnum með því að nudda þau með sólblómaolíu. Menning 8.3.2005 00:01 Pilla gegn fíkninni Tilraunir sænskra vísindamanna með "hættu að reykja"-pillu þykja lofa góðu. Menning 8.3.2005 00:01 Fjölskyldan heldur sér í formi Hildur Dungal, forstjóri Útlendingastofnunar, er komin í frí frá karate en hreyfir sig mikið með fjölskyldunni og reynir að eyða öllum frístundum með henni. Menning 8.3.2005 00:01 Konur búa til lampa Þuríður Steinþórsdóttir er með námskeið í lampagerð fyrir smærri kvennahópa. Námskeiðið fer fram í Galleríinu á Laugarvatni og hægt að velja um kvöldnámskeið eða helgarnámskeið með kvöldverði og gistingu. Menning 8.3.2005 00:01 Árásargirni í fingralengd Karlmannshöndin getur sagt til um árásargirni, frjósemi og jafnvel þunglyndi. Menning 8.3.2005 00:01 Myndvinnsla og veðurfræði Fjarkennslan hefur skipulagt námskeið sem þrátt fyrir nafn fyrirtækisins fara fram í lítilli kennslustofu þannig að nálægðin við kennarann er mikil. Veðurfræði er meðal kennslugreina. Menning 8.3.2005 00:01 Hreyfing í stað lyfjagjafar Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingar, vill að hreyfing verði valkostur í heilbrigðiskerfinu. Læknar á Norðurlöndum hafa um skeið vísað sjúklingum á hreyfingu með góðum árangri. Menning 8.3.2005 00:01 Minnkar líkur á hjartaáfalli Ein aspiríntafla á dag getur dregið úr líkunum á því að karlmenn fái hjartaáfall. Það sama gildir hins vegar ekki um konur á aldrinum 45-64 ára samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Menning 7.3.2005 00:01 Kirkebö hlýðir á Domingo Norska stórsöngkonan Sissel Kirkebö er á leið til Íslands til að hlýða á tónleika Placido Domingo. Hún mun sjálf ætla að syngja fyrir Íslendinga í haust og verður af því tilefni með blaðamannafund á sunnudag. Menning 7.3.2005 00:01 Íslendingafélögin í andaslitrunum? Eru Íslendingafélögin á Norðurlöndunum í andarslitrunum? Stjórnendur félaga í Danmörku, Noregi og Svíþjóð segja að félögin verði að laga sig að breyttum tímum ætli þau að halda velli. Menning 6.3.2005 00:01 Togarastemning í Greiningardeild Strákarnir í Greiningardeild KB banka kvarta ekki yfir leiðindum í vinnunni sinni þótt leikmenn botni hvorki upp né niður í hvað þeir eru að gera allan liðlangan daginn. Menning 6.3.2005 00:01 « ‹ 205 206 207 208 209 210 211 212 213 … 334 ›
Vel búinn bíll á hagstæðu verði Ný Hyundai Sonata er rúmgóður fjögurra dyra vel búinn stallbakur. Bíllinn státar meðal annars af nýju fullkomnu fjöðrunarkerfi og sjálfskiptingu með beinskiptimöguleika. Menning 11.3.2005 00:01
Lúxuskerra með einstaka fjöðrun Viðar Friðfinnsson er bíladellukarl með stóru béi, en hann hefur átt um það bil 100 bíla síðan hann fékk bílprófið 18 ára gamall. Hann segir kadilakka algjöra eðalbíla. Menning 11.3.2005 00:01
Hulunni svipt af nýju ljóni Nýr Peugeot 407 verður frumsýndur á fimm stöðum á landinu í dag. Menning 11.3.2005 00:01
Vindill reyktur undir pálmatré Kúba er vinsæll áfangastaður meðal Íslendinga og virðast vinældir þessarar sérstöku eyju í karabíska hafinu aukast. Þessa dagana standa kúbanskir dagar yfir í Alþjóðahúsinu við Hverfisgötuna og er margt skemmtilegra viðburða í boði. Menning 10.3.2005 00:01
Foo Fighters á Hróarskeldu Nýjar sveitir hafa bæst við listann á Hróarskelduhátíðinni. Menning 10.3.2005 00:01
Sérstakar Spánar-hátíðir Fáar þjóðir kunna að skemmta sér eins vel og Spánverjar. Þar eru haldnar hátíðir næstum því í hverri einustu viku og allar búa þær yfir einhverri merkingu fyrir íbúana. Fréttablaðið ákvað að stikla á stóru um hátíðir á Spáni í sumar og kynna þær sem hafa vakið hvað mesta athygli. Menning 10.3.2005 00:01
Íslendingar dásama siglingar Í sumar og haust bjóða Heimsferðir upp á siglingar sem er tiltölulega nýstárleg ferðatilhögun fyrir marga Íslendinga. Í boði eru bæði lúxussiglingar um Miðjarðarhafið og sigling á Dóná. Menning 10.3.2005 00:01
Sumarferð á slóðir Leifs heppna Í sumar verður boðið upp á átta daga ferð til St. John, höfuðborgar Nýfundnalands, á vegum Vestfjarðaleiðar. Menning 10.3.2005 00:01
Stúlkur hafa gott sjálfstraust Guðbjörg Pálsdóttir hefur skoðað viðhorf stúlkna til stærðfræði. Menning 9.3.2005 00:01
Alvarlegar breytingar Ólafur Dýrmundsson ráðunautur telur Íslendinga fljóta sofandi að feigðarósi ef þeir leyfa ræktun erfðabreytts byggs utanhúss. Hann segir alltof fáar rannsóknir hafa farið fram á þeim áhrifum sem erfðabreytt matvæli hafi á umhverfi okkar og heilsu. Menning 8.3.2005 00:01
Vinnur myndrænt með hugmyndir Auður Karitas Þórhallsdóttir útskrifast með stúdentspróf af listnámsbraut í vor og hyggur á nám erlendis. Menning 8.3.2005 00:01
Söngur og sveifla alla helgina Opið námskeið í gospelsöng verður haldið í Hafnarfjarðakirkju um helgina. Þar verður klappað, stappað og sungið í taumlausri gleði. Menning 8.3.2005 00:01
Leiklistin í víðum skilningi Leiklistardeild Listaháskólans býður upp á fræðilegt leiklistarnám frá og með næsta hausti. Menning 8.3.2005 00:01
Ruslfæði verði bannað í skólum Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri ætlar að bæta mataræði barna í Kaliforníu. Demókratar vilja banna gosdrykki í grunnskólum. Menning 8.3.2005 00:01
Sojamjólk í stað kúamjólkur Ýmislegt er í boði fyrir þá sem hafa ofnæmi fyrir mjólk. Menning 8.3.2005 00:01
Gönguferðir efla athyglisgáfuna Hreyfing er eldra fólki ekki síður mikilvæg en yngra fólkinu. Menning 8.3.2005 00:01
Alsæla leiðir til þunglyndis Viss genasamsetning getur valdið því að neytendur alsælu fái einkenni þunglyndis. Menning 8.3.2005 00:01
Sólblómaolía gegn sýkingum Hægt er að koma í veg fyrir sýkingar hjá ungbörnum með því að nudda þau með sólblómaolíu. Menning 8.3.2005 00:01
Pilla gegn fíkninni Tilraunir sænskra vísindamanna með "hættu að reykja"-pillu þykja lofa góðu. Menning 8.3.2005 00:01
Fjölskyldan heldur sér í formi Hildur Dungal, forstjóri Útlendingastofnunar, er komin í frí frá karate en hreyfir sig mikið með fjölskyldunni og reynir að eyða öllum frístundum með henni. Menning 8.3.2005 00:01
Konur búa til lampa Þuríður Steinþórsdóttir er með námskeið í lampagerð fyrir smærri kvennahópa. Námskeiðið fer fram í Galleríinu á Laugarvatni og hægt að velja um kvöldnámskeið eða helgarnámskeið með kvöldverði og gistingu. Menning 8.3.2005 00:01
Árásargirni í fingralengd Karlmannshöndin getur sagt til um árásargirni, frjósemi og jafnvel þunglyndi. Menning 8.3.2005 00:01
Myndvinnsla og veðurfræði Fjarkennslan hefur skipulagt námskeið sem þrátt fyrir nafn fyrirtækisins fara fram í lítilli kennslustofu þannig að nálægðin við kennarann er mikil. Veðurfræði er meðal kennslugreina. Menning 8.3.2005 00:01
Hreyfing í stað lyfjagjafar Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingar, vill að hreyfing verði valkostur í heilbrigðiskerfinu. Læknar á Norðurlöndum hafa um skeið vísað sjúklingum á hreyfingu með góðum árangri. Menning 8.3.2005 00:01
Minnkar líkur á hjartaáfalli Ein aspiríntafla á dag getur dregið úr líkunum á því að karlmenn fái hjartaáfall. Það sama gildir hins vegar ekki um konur á aldrinum 45-64 ára samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Menning 7.3.2005 00:01
Kirkebö hlýðir á Domingo Norska stórsöngkonan Sissel Kirkebö er á leið til Íslands til að hlýða á tónleika Placido Domingo. Hún mun sjálf ætla að syngja fyrir Íslendinga í haust og verður af því tilefni með blaðamannafund á sunnudag. Menning 7.3.2005 00:01
Íslendingafélögin í andaslitrunum? Eru Íslendingafélögin á Norðurlöndunum í andarslitrunum? Stjórnendur félaga í Danmörku, Noregi og Svíþjóð segja að félögin verði að laga sig að breyttum tímum ætli þau að halda velli. Menning 6.3.2005 00:01
Togarastemning í Greiningardeild Strákarnir í Greiningardeild KB banka kvarta ekki yfir leiðindum í vinnunni sinni þótt leikmenn botni hvorki upp né niður í hvað þeir eru að gera allan liðlangan daginn. Menning 6.3.2005 00:01
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið