Lífið Geir H. Haarde og Friðrik Dór í banastuði Margt var um manninn þegar heimilistækjaverslunin Eirvík frumsýndi nýjan sýningarsal í verslun sinni á Suðurlandsbraut á dögunum. Lífið 21.3.2024 09:01 Njótum þess að borða það sem við elskum yfir hátíðarnar Meltingarensím geta verið alger bjargvættur og hjálpað okkur betur að ráða við þungar máltíðir yfir hátíðartímabilið. Ensím taka þátt í hverju einasta efnafræðilega ferli sem á sér stað í líkamanum, meðal annars að hámarka upptöku næringarefna í líkamanum ásamt því að hjálpa til við að breyta fæðu í orku. Lífið samstarf 21.3.2024 08:29 Bað hennar við sólsetrið á 100 mánaða afmælinu Leikkonan, handritshöfundurinn og söngkonan Silja Rós lýsir sjálfri sér sem miklum orkubolta og á erfitt með að sitja kyrr og bíða eftir tækifærunum. Hún lærði leiklist í Los Angeles og hefur frá útskrift verið að þróa þætti sem fara í loftið í næstu viku og heita Skvíz. Blaðamaður ræddi við Silju Rós um lífið, listina og ofur rómantískt bónorð. Bíó og sjónvarp 21.3.2024 07:00 M. Emmet Walsh látinn Bandaríski leikarinn M. Emmet Walsh er látinn, 88 ára að aldri. Hann lék meðal annars í myndunum Blade Runner og Christmas with the Kranks, en hann lék 233 hlutverk á leikaraferli sem hófst á sjöunda áratugnum. Lífið 20.3.2024 22:43 Fyrsta alþjóðlega barokkhátíðin í Reykjavík Reykjavík Early Music Festival er nafnið á nýrri tónlistarhátíð sem haldin verður í Hörpu í næstu viku dagana 26.-28. mars. Fram munu koma íslenskir og erlendir flytjendur sem sérhæfa sig í upprunaflutningi barokktónlistar. Meðal þeirra sem koma fram er fiðlustjarnan Rachel Podger, sem heldur einnig meistaranámskeið fyrir tónlistarnemendur. Menning 20.3.2024 20:30 „Þegar þau fóru að keyra vildi Kobbi keyra bílinn“ Selurinn Kobbi eyddi nokkrum mánuðum með Gísla Daníel Reynissyni og fjölskyldu hans árið 1996 eftir að Kobbi hafði orðið viðskila við móður sína og Gísli ákvað að bjarga honum. Lífið 20.3.2024 20:01 Hitti yngsta sóknarprest landsins Magnús Hlynur Hreiðarsson skellti sér á dögunum í Vík í Mýrdal og hitti þar yngsti sóknarprestinn á Íslandi og ræddi við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 20.3.2024 20:01 Barist í Baldur's Gate Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðströndina áfram í kvöld. Heimurinn bjargar sér ekki sjálfur en þessar fjórar hetjur ætla að gera það. Leikjavísir 20.3.2024 19:31 Tímamótavika hjá Bjögga Takefusa og Sólveigu Björgólfur Takefusa, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, og Sólveig Heimisdóttir viðskiptafræðingur eignuðust sitt fyrsta barn saman 14. mars síðastliðinn. Auk þess hefur Sólveig sett sjarmerandi eign sína í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Lífið 20.3.2024 17:02 Sviptir hulunni af heimildarmynd og sér um föstudagskvöldin á RÚV Logi Bergmann Eiðsson fjölmiðlamaður til margra ára segir fyndið símtal hafa orðið til þess að hann ákvað að taka að sér framleiðslu heimildarmyndar um Ásgeir Elíasson, einn sigursælasta fótboltaþjálfara landsins. Logi er nú að vinna í gerð fleiri heimildamynda og er í ritstjórn spurningaþáttanna Er þetta frétt? sem sýndir eru á föstudagskvöldum á RÚV. Lífið 20.3.2024 15:29 Hlustendaverðlaunin 2024: Patr!k svaraði hraðaspurningum Tónlistarmaðurinn Patr!k lét sér ekki bregða þegar einn af hans bestu vinum og félögum útvarpsmaðurinn Gústi B. lagði fyrir hann laufléttar hraðaspurningar. Patr!k svarar því til að mynda hver er sinn uppáhalds tónlistarmaður á Íslandi. Lífið 20.3.2024 15:00 Morgunrútína Söru Snædísar sem eykur afkastagetu og orku Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara, segist hafa tileinkað sér góða morgunrútínu til að viðhalda góðum venjum dag frá degi. Hún hafi í kjölfarið orðið afkastameiri, fundið fyrir jafnari orku og liðið almennt betur. Lífið 20.3.2024 14:10 Dró Eyþór niður á jörðina að verða tvítugur tveggja barna faðir Eyþór Ingi Gunnlaugsson segir það hafa dregið sig niður á jörðina að verða óvænt tveggja barna faðir þegar hann var tvítugur. Hann segist eiga sér fá áhugamál fyrir utan tónlistina og veltir fyrir sér hvernig ímynd hann sé fyrir dóttur sína. Lífið 20.3.2024 12:00 Frumsýning á X: Villi Neto mætti með mömmu að endimörkum sólkerfisins Dulmagnaða og hrollvekjandi spennuleikritið X var frumsýnt í Borgarleikhúsinu á laugardagskvöld. Þar var ákaflega góðmennt og mættu margir þekktir Íslendingar til að berja verkið augum í fyrsta sinn. Lífið 20.3.2024 10:01 Hefur alltaf verið með bullandi bíladellu Raunveruleikastjarnan og áhrifavaldurinn Magnea Björg Jónsdóttir hefur birst landsmönnum á skjánum í þáttunum LXS. Hún er nú að fara af stað með nýja bílaþætti sem heita 0 upp í 100. Blaðamaður ræddi við Magneu um bíladelluna. Lífið 20.3.2024 07:01 Galið að geyma lagið í skúffunni Plötusnúðurinn DJ Margeir hefur komið víða að í heimi tónlistarinnar undanfarna áratugi. Á dögunum urðu vatnaskil í hans lífi þegar hann ákvað að senda frá sér sitt fyrsta lag undir eigin nafni ásamt tónlistarkonunni Matthildi. Blaðamaður ræddi við Margeir og sömuleiðis má sjá tónlistarmyndband við lagið í pistlinum. Tónlist 20.3.2024 07:01 Daði Freyr og Laufey spila á Lollapalooza Tveir Íslendingar munu koma fram á Lollapalooza tónlistarhátíðinni í Chicago-borg í Bandaríkjunum í sumar, Daði Freyr og Laufey. Lífið 19.3.2024 22:21 140 þúsund krónur á mánuði í fatnað Í síðasta þætti af Viltu finna milljón var ráðist í heljarinnar verkefni, að taka til í almennri neyslu og það í desembermánuði. Lífið 19.3.2024 20:01 Skotheld ráð kynfræðings að góðum prófíl á þínu uppáhalds stefnumótaforriti Ókei, í draumaheimi erum við ekki að „dæma bókina út frá kápunni” og viljum öll þykjast gera betur en það, en ég meina, við skulum öll vera hreinskilin. Á stefnumótaforritum erum við einmitt öll að gera nákvæmlega það og þá er eins gott að kápan okkar sé eins góð og hún getur verið! Lífið 19.3.2024 20:00 Gerður Kristný hlýtur virt norsk bókmenntaverðlaun Norska sendiráðið afhenti í dag Gerði Kristnýju virt bókmenntaverðlaun sem kennd eru við Alfred Anderson-Ryssts. Gerður hlýtur verðlaunin fyrir þær margvíslegu og stundum óvæntu tengingar á milli Íslendinga og Norðmanna sem hún hefur búið til með skrifum sínum. Menning 19.3.2024 17:54 Syndsamlega góð bananasnickersstykki Helga Gabríela heilsukokkur og þriggja barna móðir deildi hollri uppskrift af frosnum bananasnickersstykkjum á samfélagsmiðli sínum sem gott er að grípa í úr frystinum þegar mann langar í eitthvað smá sætt. Lífið 19.3.2024 17:01 Martin og Anna María eignuðust dreng Martin Hermannsson landsliðsmaður í körfubolta og Anna María Bjarnadóttir eignuðust dreng á dögunum. Um er að ræða þeirra annað barn saman en fyrir eiga þau soninn Manúel fimm ára. Lífið 19.3.2024 16:42 Heimir Hallgrímsson frumsýnir kærustuna Heimir F. Hallgrímsson lögmaður, fasteignasali og ævintýramaður frumsýndi kærustuna, Dagmar Silju Kristjönu Svavarsdóttur nema við Háskólann í Reykjavík, á Instagram í gær þar sem þau voru að njóta lífsins í skíðaferð í Austurríki. Lífið 19.3.2024 16:01 Nýir Star Wars þættir líta dagsins ljós Disney hefur birt fyrstu stiklu nýrra þátta úr söguheimi Star Wars. Þættirnir bera titilinn The Acolyte en þeir eiga að gerast um hundrað árum áður en Qui-Gon Jinn finnur Anakin Skywalker á Tatooine í myndinni The Phantom Menace. Bíó og sjónvarp 19.3.2024 15:38 Hlustendaverðlaunin 2024: „Er Bent í alvörunni svona massaður?“ Það styttist óðfluga í Hlustendaverðlaunin 2024 sem fram fara næsta fimmtudag. Í tilefni af því fékk útvarpsmaðurinn Gústi B. rapparann knáa Bent með sér í ræktina. Þar sýndi Bent úr hverju hann er gerður í bekkpressu. Lífið 19.3.2024 15:00 Skilin Skilnaður Ariönu Grande og Dalton Gomez er genginn í gegn. Hjónin sóttu um skilnað síðasta haust eftir þriggja ára hjónaband. Lífið 19.3.2024 14:04 Sætustu skvísur landsins allar á einum stað Skvísur landsins mættu í verslun íslenska húðvörumerkisins BIOEFFECT á Hafnatorgi síðastliðinn föstudag og skáluðu fyrir nýjum andlitshreinsi fyrritækisins. Lífið 19.3.2024 12:36 Hættir sem leikhússtjóri og hefur störf í ráðuneytinu Marta Nordal hefur ákveðið að hætta sem leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar. Hún hefur gegnt stöðunni frá árinu 2018. Menning 19.3.2024 11:22 Tíu ár af fyndnum dýralífsmyndum Ljósmyndasamkeppnin Comedy wildlife photography awards 2024 er hafin. Um árlega keppni er að ræða þar sem fólk um allan heim sendir inn þúsundir fyndnar ljósmyndir sem það fangar í náttúrunni. Lífið 19.3.2024 11:13 „Fólk er að koma út með allskonar og allir með hlaðinn disk af eigin skít“ Hera Björk er á leiðinni til Malmö í Svíþjóð og tekur þar þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision þar sem hún mun flytja lagið Scared of Heights í maí. Lífið 19.3.2024 10:30 « ‹ 108 109 110 111 112 113 114 115 116 … 334 ›
Geir H. Haarde og Friðrik Dór í banastuði Margt var um manninn þegar heimilistækjaverslunin Eirvík frumsýndi nýjan sýningarsal í verslun sinni á Suðurlandsbraut á dögunum. Lífið 21.3.2024 09:01
Njótum þess að borða það sem við elskum yfir hátíðarnar Meltingarensím geta verið alger bjargvættur og hjálpað okkur betur að ráða við þungar máltíðir yfir hátíðartímabilið. Ensím taka þátt í hverju einasta efnafræðilega ferli sem á sér stað í líkamanum, meðal annars að hámarka upptöku næringarefna í líkamanum ásamt því að hjálpa til við að breyta fæðu í orku. Lífið samstarf 21.3.2024 08:29
Bað hennar við sólsetrið á 100 mánaða afmælinu Leikkonan, handritshöfundurinn og söngkonan Silja Rós lýsir sjálfri sér sem miklum orkubolta og á erfitt með að sitja kyrr og bíða eftir tækifærunum. Hún lærði leiklist í Los Angeles og hefur frá útskrift verið að þróa þætti sem fara í loftið í næstu viku og heita Skvíz. Blaðamaður ræddi við Silju Rós um lífið, listina og ofur rómantískt bónorð. Bíó og sjónvarp 21.3.2024 07:00
M. Emmet Walsh látinn Bandaríski leikarinn M. Emmet Walsh er látinn, 88 ára að aldri. Hann lék meðal annars í myndunum Blade Runner og Christmas with the Kranks, en hann lék 233 hlutverk á leikaraferli sem hófst á sjöunda áratugnum. Lífið 20.3.2024 22:43
Fyrsta alþjóðlega barokkhátíðin í Reykjavík Reykjavík Early Music Festival er nafnið á nýrri tónlistarhátíð sem haldin verður í Hörpu í næstu viku dagana 26.-28. mars. Fram munu koma íslenskir og erlendir flytjendur sem sérhæfa sig í upprunaflutningi barokktónlistar. Meðal þeirra sem koma fram er fiðlustjarnan Rachel Podger, sem heldur einnig meistaranámskeið fyrir tónlistarnemendur. Menning 20.3.2024 20:30
„Þegar þau fóru að keyra vildi Kobbi keyra bílinn“ Selurinn Kobbi eyddi nokkrum mánuðum með Gísla Daníel Reynissyni og fjölskyldu hans árið 1996 eftir að Kobbi hafði orðið viðskila við móður sína og Gísli ákvað að bjarga honum. Lífið 20.3.2024 20:01
Hitti yngsta sóknarprest landsins Magnús Hlynur Hreiðarsson skellti sér á dögunum í Vík í Mýrdal og hitti þar yngsti sóknarprestinn á Íslandi og ræddi við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 20.3.2024 20:01
Barist í Baldur's Gate Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðströndina áfram í kvöld. Heimurinn bjargar sér ekki sjálfur en þessar fjórar hetjur ætla að gera það. Leikjavísir 20.3.2024 19:31
Tímamótavika hjá Bjögga Takefusa og Sólveigu Björgólfur Takefusa, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, og Sólveig Heimisdóttir viðskiptafræðingur eignuðust sitt fyrsta barn saman 14. mars síðastliðinn. Auk þess hefur Sólveig sett sjarmerandi eign sína í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Lífið 20.3.2024 17:02
Sviptir hulunni af heimildarmynd og sér um föstudagskvöldin á RÚV Logi Bergmann Eiðsson fjölmiðlamaður til margra ára segir fyndið símtal hafa orðið til þess að hann ákvað að taka að sér framleiðslu heimildarmyndar um Ásgeir Elíasson, einn sigursælasta fótboltaþjálfara landsins. Logi er nú að vinna í gerð fleiri heimildamynda og er í ritstjórn spurningaþáttanna Er þetta frétt? sem sýndir eru á föstudagskvöldum á RÚV. Lífið 20.3.2024 15:29
Hlustendaverðlaunin 2024: Patr!k svaraði hraðaspurningum Tónlistarmaðurinn Patr!k lét sér ekki bregða þegar einn af hans bestu vinum og félögum útvarpsmaðurinn Gústi B. lagði fyrir hann laufléttar hraðaspurningar. Patr!k svarar því til að mynda hver er sinn uppáhalds tónlistarmaður á Íslandi. Lífið 20.3.2024 15:00
Morgunrútína Söru Snædísar sem eykur afkastagetu og orku Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara, segist hafa tileinkað sér góða morgunrútínu til að viðhalda góðum venjum dag frá degi. Hún hafi í kjölfarið orðið afkastameiri, fundið fyrir jafnari orku og liðið almennt betur. Lífið 20.3.2024 14:10
Dró Eyþór niður á jörðina að verða tvítugur tveggja barna faðir Eyþór Ingi Gunnlaugsson segir það hafa dregið sig niður á jörðina að verða óvænt tveggja barna faðir þegar hann var tvítugur. Hann segist eiga sér fá áhugamál fyrir utan tónlistina og veltir fyrir sér hvernig ímynd hann sé fyrir dóttur sína. Lífið 20.3.2024 12:00
Frumsýning á X: Villi Neto mætti með mömmu að endimörkum sólkerfisins Dulmagnaða og hrollvekjandi spennuleikritið X var frumsýnt í Borgarleikhúsinu á laugardagskvöld. Þar var ákaflega góðmennt og mættu margir þekktir Íslendingar til að berja verkið augum í fyrsta sinn. Lífið 20.3.2024 10:01
Hefur alltaf verið með bullandi bíladellu Raunveruleikastjarnan og áhrifavaldurinn Magnea Björg Jónsdóttir hefur birst landsmönnum á skjánum í þáttunum LXS. Hún er nú að fara af stað með nýja bílaþætti sem heita 0 upp í 100. Blaðamaður ræddi við Magneu um bíladelluna. Lífið 20.3.2024 07:01
Galið að geyma lagið í skúffunni Plötusnúðurinn DJ Margeir hefur komið víða að í heimi tónlistarinnar undanfarna áratugi. Á dögunum urðu vatnaskil í hans lífi þegar hann ákvað að senda frá sér sitt fyrsta lag undir eigin nafni ásamt tónlistarkonunni Matthildi. Blaðamaður ræddi við Margeir og sömuleiðis má sjá tónlistarmyndband við lagið í pistlinum. Tónlist 20.3.2024 07:01
Daði Freyr og Laufey spila á Lollapalooza Tveir Íslendingar munu koma fram á Lollapalooza tónlistarhátíðinni í Chicago-borg í Bandaríkjunum í sumar, Daði Freyr og Laufey. Lífið 19.3.2024 22:21
140 þúsund krónur á mánuði í fatnað Í síðasta þætti af Viltu finna milljón var ráðist í heljarinnar verkefni, að taka til í almennri neyslu og það í desembermánuði. Lífið 19.3.2024 20:01
Skotheld ráð kynfræðings að góðum prófíl á þínu uppáhalds stefnumótaforriti Ókei, í draumaheimi erum við ekki að „dæma bókina út frá kápunni” og viljum öll þykjast gera betur en það, en ég meina, við skulum öll vera hreinskilin. Á stefnumótaforritum erum við einmitt öll að gera nákvæmlega það og þá er eins gott að kápan okkar sé eins góð og hún getur verið! Lífið 19.3.2024 20:00
Gerður Kristný hlýtur virt norsk bókmenntaverðlaun Norska sendiráðið afhenti í dag Gerði Kristnýju virt bókmenntaverðlaun sem kennd eru við Alfred Anderson-Ryssts. Gerður hlýtur verðlaunin fyrir þær margvíslegu og stundum óvæntu tengingar á milli Íslendinga og Norðmanna sem hún hefur búið til með skrifum sínum. Menning 19.3.2024 17:54
Syndsamlega góð bananasnickersstykki Helga Gabríela heilsukokkur og þriggja barna móðir deildi hollri uppskrift af frosnum bananasnickersstykkjum á samfélagsmiðli sínum sem gott er að grípa í úr frystinum þegar mann langar í eitthvað smá sætt. Lífið 19.3.2024 17:01
Martin og Anna María eignuðust dreng Martin Hermannsson landsliðsmaður í körfubolta og Anna María Bjarnadóttir eignuðust dreng á dögunum. Um er að ræða þeirra annað barn saman en fyrir eiga þau soninn Manúel fimm ára. Lífið 19.3.2024 16:42
Heimir Hallgrímsson frumsýnir kærustuna Heimir F. Hallgrímsson lögmaður, fasteignasali og ævintýramaður frumsýndi kærustuna, Dagmar Silju Kristjönu Svavarsdóttur nema við Háskólann í Reykjavík, á Instagram í gær þar sem þau voru að njóta lífsins í skíðaferð í Austurríki. Lífið 19.3.2024 16:01
Nýir Star Wars þættir líta dagsins ljós Disney hefur birt fyrstu stiklu nýrra þátta úr söguheimi Star Wars. Þættirnir bera titilinn The Acolyte en þeir eiga að gerast um hundrað árum áður en Qui-Gon Jinn finnur Anakin Skywalker á Tatooine í myndinni The Phantom Menace. Bíó og sjónvarp 19.3.2024 15:38
Hlustendaverðlaunin 2024: „Er Bent í alvörunni svona massaður?“ Það styttist óðfluga í Hlustendaverðlaunin 2024 sem fram fara næsta fimmtudag. Í tilefni af því fékk útvarpsmaðurinn Gústi B. rapparann knáa Bent með sér í ræktina. Þar sýndi Bent úr hverju hann er gerður í bekkpressu. Lífið 19.3.2024 15:00
Skilin Skilnaður Ariönu Grande og Dalton Gomez er genginn í gegn. Hjónin sóttu um skilnað síðasta haust eftir þriggja ára hjónaband. Lífið 19.3.2024 14:04
Sætustu skvísur landsins allar á einum stað Skvísur landsins mættu í verslun íslenska húðvörumerkisins BIOEFFECT á Hafnatorgi síðastliðinn föstudag og skáluðu fyrir nýjum andlitshreinsi fyrritækisins. Lífið 19.3.2024 12:36
Hættir sem leikhússtjóri og hefur störf í ráðuneytinu Marta Nordal hefur ákveðið að hætta sem leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar. Hún hefur gegnt stöðunni frá árinu 2018. Menning 19.3.2024 11:22
Tíu ár af fyndnum dýralífsmyndum Ljósmyndasamkeppnin Comedy wildlife photography awards 2024 er hafin. Um árlega keppni er að ræða þar sem fólk um allan heim sendir inn þúsundir fyndnar ljósmyndir sem það fangar í náttúrunni. Lífið 19.3.2024 11:13
„Fólk er að koma út með allskonar og allir með hlaðinn disk af eigin skít“ Hera Björk er á leiðinni til Malmö í Svíþjóð og tekur þar þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision þar sem hún mun flytja lagið Scared of Heights í maí. Lífið 19.3.2024 10:30