Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 28. apríl 2025 15:00 Kvikmyndagerðarkonan Dylan Meyer og leikkonan og stórstjarnan Kristen Stewart gengu í hjónaband á dögunum. David Livingston/Getty Images Leikkonan og Twilight stjarnan Kristen Stewart er gift kona. Hún gekk að eiga sína heittelskuðu, kvikmyndagerðakonuna Dylan Meyer, í lítilli og persónulegri athöfn í Los Angeles 20. apríl síðastliðinn og birti Meyer fallegar myndir af þeim hjónum á Instagram um helgina. „Ég segi já. Já, já, já, já, já,“ skrifaði hún á Instagram síðu sína við myndir af nýgiftu konunum að kyssast. Nýgiftar!Instagram @spillzdylz Þær hafa þekkst í rúman áratug og féllu hugi saman fyrir sex árum síðan. Fyrir fjórum árum bað Meyer um hönd Stewart og hafa margir aðdáendur þeirra beðið óþreyjufullir eftir að þær gengju í hnapphelduna. Kristen Stewart skaust upp á stjörnuhimininn í kjölfar Twilight kvikmyndanna, þar sem hún fór með aðalhlutverkið sem Bella. Hún átti í mjög opinberu ástarsambandi við mótleikara hennar Robert Pattinson í fjögur ár sem endaði árið 2013. Fjórum árum síðar kom hún út sem lesbía í skemmtiþættinum Saturday Night Live. „Ég held að góðir hlutir gerist hratt. Þegar þú veist, þá veistu,“ sagði Kristen Stewart í viðtali í kjölfar trúlofunarinnar. Athöfnin fór fram í glampandi sól á veitingastaðnum Casita Del Campo sem er í tíu mínútna fjarlægð frá heimili þeirra hjóna. Þær voru umkringdar sínu nánasta fólki og vildu hafa brúðkaupið persónulegt og lítið. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
„Ég segi já. Já, já, já, já, já,“ skrifaði hún á Instagram síðu sína við myndir af nýgiftu konunum að kyssast. Nýgiftar!Instagram @spillzdylz Þær hafa þekkst í rúman áratug og féllu hugi saman fyrir sex árum síðan. Fyrir fjórum árum bað Meyer um hönd Stewart og hafa margir aðdáendur þeirra beðið óþreyjufullir eftir að þær gengju í hnapphelduna. Kristen Stewart skaust upp á stjörnuhimininn í kjölfar Twilight kvikmyndanna, þar sem hún fór með aðalhlutverkið sem Bella. Hún átti í mjög opinberu ástarsambandi við mótleikara hennar Robert Pattinson í fjögur ár sem endaði árið 2013. Fjórum árum síðar kom hún út sem lesbía í skemmtiþættinum Saturday Night Live. „Ég held að góðir hlutir gerist hratt. Þegar þú veist, þá veistu,“ sagði Kristen Stewart í viðtali í kjölfar trúlofunarinnar. Athöfnin fór fram í glampandi sól á veitingastaðnum Casita Del Campo sem er í tíu mínútna fjarlægð frá heimili þeirra hjóna. Þær voru umkringdar sínu nánasta fólki og vildu hafa brúðkaupið persónulegt og lítið.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira