Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 28. apríl 2025 15:00 Kvikmyndagerðarkonan Dylan Meyer og leikkonan og stórstjarnan Kristen Stewart gengu í hjónaband á dögunum. David Livingston/Getty Images Leikkonan og Twilight stjarnan Kristen Stewart er gift kona. Hún gekk að eiga sína heittelskuðu, kvikmyndagerðakonuna Dylan Meyer, í lítilli og persónulegri athöfn í Los Angeles 20. apríl síðastliðinn og birti Meyer fallegar myndir af þeim hjónum á Instagram um helgina. „Ég segi já. Já, já, já, já, já,“ skrifaði hún á Instagram síðu sína við myndir af nýgiftu konunum að kyssast. Nýgiftar!Instagram @spillzdylz Þær hafa þekkst í rúman áratug og féllu hugi saman fyrir sex árum síðan. Fyrir fjórum árum bað Meyer um hönd Stewart og hafa margir aðdáendur þeirra beðið óþreyjufullir eftir að þær gengju í hnapphelduna. Kristen Stewart skaust upp á stjörnuhimininn í kjölfar Twilight kvikmyndanna, þar sem hún fór með aðalhlutverkið sem Bella. Hún átti í mjög opinberu ástarsambandi við mótleikara hennar Robert Pattinson í fjögur ár sem endaði árið 2013. Fjórum árum síðar kom hún út sem lesbía í skemmtiþættinum Saturday Night Live. „Ég held að góðir hlutir gerist hratt. Þegar þú veist, þá veistu,“ sagði Kristen Stewart í viðtali í kjölfar trúlofunarinnar. Athöfnin fór fram í glampandi sól á veitingastaðnum Casita Del Campo sem er í tíu mínútna fjarlægð frá heimili þeirra hjóna. Þær voru umkringdar sínu nánasta fólki og vildu hafa brúðkaupið persónulegt og lítið. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
„Ég segi já. Já, já, já, já, já,“ skrifaði hún á Instagram síðu sína við myndir af nýgiftu konunum að kyssast. Nýgiftar!Instagram @spillzdylz Þær hafa þekkst í rúman áratug og féllu hugi saman fyrir sex árum síðan. Fyrir fjórum árum bað Meyer um hönd Stewart og hafa margir aðdáendur þeirra beðið óþreyjufullir eftir að þær gengju í hnapphelduna. Kristen Stewart skaust upp á stjörnuhimininn í kjölfar Twilight kvikmyndanna, þar sem hún fór með aðalhlutverkið sem Bella. Hún átti í mjög opinberu ástarsambandi við mótleikara hennar Robert Pattinson í fjögur ár sem endaði árið 2013. Fjórum árum síðar kom hún út sem lesbía í skemmtiþættinum Saturday Night Live. „Ég held að góðir hlutir gerist hratt. Þegar þú veist, þá veistu,“ sagði Kristen Stewart í viðtali í kjölfar trúlofunarinnar. Athöfnin fór fram í glampandi sól á veitingastaðnum Casita Del Campo sem er í tíu mínútna fjarlægð frá heimili þeirra hjóna. Þær voru umkringdar sínu nánasta fólki og vildu hafa brúðkaupið persónulegt og lítið.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira