Um er að ræða þriggja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi sem byggt var árið 2002. Íbúðin er 87 fermetrar, með tveimur svefnherbergjum og einu baðherbergi. Ásett verð er 69,900,000 milljónir.
Sindri Sindrason leit við hjá Patrik í þættinum Heimsókn fyrir ári síðan. Þar gátu áhorfendur séð risastórt fataherbergi Patriks og fengu sýningu á nokkrum völdum flíkum.
Nánari lýsing á íbúðinni er eftirfarandi:
- Forstofa með skáp.
- Tvö rúmgóð svefnherbergi með skáp í hjónherginu, annað svefnherbergið notast sem fataherbergi.
- Eldhús með vandaðri innréttingu og tækjum.
- Góð stofa með útgengi á góðar svalir.
- Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með walkin sturtu, upphengdu salerni og innréttingu.
- Sérþvottahús og geymsla er í íbúð.
- Fallegt útsýni. Sérgeymsla í kjallara.
- Sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
- Harðparket er á gólfum.
- Húsið er að mestu klætt að utan og viðhaldslétt.
- Um er að ræða vel skipulagða og góða þriggja herbergja íbúð á 2 hæð með sérinngangi í grónu hverfi í Hafnarfirði.









Nánar á fasteignavef Vísis.