Golf

Rory grét er Garcia vann Masters
Rory McIlroy var talsvert frá því að vinna Masters-mótið í golfi í ár en það stöðvaði hann ekki frá því að gleðjast með vini sínu, Sergio Garcia.

Nicklaus finnur til með Tiger
Sérfræðingur sem golfgoðsögnin Jack Nicklaus þekkir segir að Tiger Woods muni aldrei aftur taka þátt í golfmóti.

Fyrsti sigur Daly síðan 2004
Fékk kampavínsbað er hann kláraði lokaholuna.

Valdís Þóra endaði í fimmta sæti
Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í fimmta sæti á VP Bank Open-mótinu á LET Access mótaröðinni, en leikið var í Sviss.

Valdís Þóra í hópi efstu kylfinga
Valdís Þóra Jónsdóttir lék vel á fyrsta degi VP Bank Ladies Open mótsins sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi.

Afleitur hringur Ólafíu
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi Volunteers of America Texas Shootout mótsins í golfi sem fer fram á Las Colinas vellinum í Texas.

Fóru á trúnó í brúðkaupi Rorys og eru núna bestu vinir
Það hefur verið kalt á milli þeirra Sergio Garcia og Padraig Harrington en svo er ekki lengur.

Frábær frammistaða Ólafíu sem komst örugglega í gegnum niðurskurðinn
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék frábærlega á öðrum hring á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi.

Ólafía Þórunn á þremur yfir pari eftir fyrsta hringinn
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hringinn á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi.

Jack Nicklaus og Kid Rock eru frábært golfpar
Besti kylfingur allra tíma, Jack Nicklaus, getur greinilega allt því honum tókst að vinna golfmót með rokkarann Kid Rock í sínu liði.

Stevie Wonder og Ed Sheeran spiluðu í brúðkaupi Rorys
Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, gekk í það heilaga um helgina. Hann giftist þá Ericu Stoll sem er fyrrum starfsmaður hjá PGA.

Valdís lauk leik á tveimur yfir pari
Þrefaldur skolli á annarri holu lokahringsins reyndist okkar konu dýr en hún kom í hús á tveimur höggum yfir pari á lokadegi á Estrella Damm Mediterrean Ladies Open mótinu í golfi á Spáni í dag.

Valdís í 38-48. sæti fyrir lokahringinn
Fugl á átjándu holu þýðir að Valdís Þóra er á parinu fyrir lokahringinn á Estrella Damm Mediterrean Ladies Open mótinu í golfi á Spáni en mótið er hluti af LET-mótaröðinni.

Valdís Þóra í fínum málum
Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir ætti að komast í gegnum niðurskurðinn á Estrella Damm-mótinu á Spáni.

Tiger fór í enn eina aðgerðina
Tiger Woods verður frá næsta hálfa árið hið minnsta eftir að hafa lagst undir hnífinn enn og aftur í gær.

Valdís Þóra í 7.-10. sæti eftir fyrsta hringinn á Spáni
Valdís Þóra Jónsdóttir lék vel á fyrsta degi Estrella Damm mótsins á Terramar vellinum á Spáni. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi.

Rory ætlar að gifta sig um helgina
Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, mun ganga í það heilaga á laugardaginn. Hann mun þá ganga að eiga unnustu sína, Ericu Stoll.

Valdís Þóra lauk leik á níu höggum yfir pari
Valdís Þóra Jónsdóttir lék fjórða og síðasta hringinn á Lalla Meryem mótinu í golfi í Marokkó á fimm höggum yfir pari. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi.

Valdís Þóra lék á einu yfir pari í dag
Valdís Þóra Jónsdóttir lék þriðja hringinn á Lalla Meryem mótinu í golfi sem fer fram í Marokkó á einu höggi yfir pari. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi.

Ólafía Þórunn: Golf er ekki alltaf dans á rósum
Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir í nýjum pistli á Facebook að hún þurfi að slaka betur á og halda sér í núinu.

Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn
Valdís Þóra Jónsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Lalla Meryem mótinu í golfi sem fer fram í Marokkó. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi.

Þrefaldur skolli á átjándu holunni og Ólafía langt frá niðurskurðinum
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði á þremur höggum yfir pari á öðrum degi Lotte/Hershey golf mótsins á Honolulu og endaði daginn í 129. sæti.

Valdís Þóra á fjórum yfir pari
Valdís Þóra Jónsdóttir hefur lokið keppni á fyrsta degi Lalla Meryem mótsins í golfi sem fer fram í Marokkó.

Ólafía Þórunn í erfiðri stöðu eftir fyrsta hringinn á Hawaii
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á fyrsta degi Lotte/Hershey-mótsins í golfi sem fer fram á Hawaii. Þetta er fimmta mótið sem Ólafía tekur þátt í á LPGA-mótaröðinni.

Vonir um íslenska páskafugla
Páskahelgin er söguleg fyrir því í fyrsta sinn á Ísland keppendur á bandarísku og evrópsku mótaröðinni á sama tíma. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir á LPGA á Hawaii og Valdís Þóra Jónsdóttir á LET í Marokkó.

Ólafía Þórunn fékk sér að sjálfsögðu Hawaii pizzu á Hawaii
Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin til Hawaiieyja þar sem hún mun í páskavikunni taka þátt í Lotte Championship mótinu á bandarísku mótaröðinni í golfi.

Sergio Garcia: Æðislegt að ná þessu á afmælisdegi Ballesteros
Spánverjinn Sergio Garcia vann í gær Mastersmótið í golfi eftir sigur í umspili á móti Englendingnum Justin Rose. Einvígi þeirra félaga um titilinn var æsispennandi og frábær skemmtun.

Eyðimerkurgöngu Garcia lokið
Eftir rúmlega 20 ára bið og 73 risamót kom loksins að því að Spánverjinn Sergio Garcia ynni risamót. Hann vann Masters-mótið eftir ótrúlega rimmu gegn Justin Rose. Bráðabana þurfti til að fá sigurvegara á mótinu.

Fjórir efstir og jafnir eftir annan daginn á Masters
Þrátt fyrir að hafa spilað á þremur höggum yfir pari í dag er Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman enn með forystu á Mastersmótinu í golfi sem fer fram á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum.

Birgir Leifur snýr aftur til Leynis
Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og sjöfaldur Íslandsmeistari í golfi, hefur verið ráðinn íþróttastjóri Golfklúbbsins Leynis á Akranesi.