Spieth fer vel af stað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. júlí 2017 15:00 Spieth var í banastuði í dag. vísir/getty Fjölmargir kylfingar eru komnir í hús á fyrsta degi á Opna breska meistaramótinu og þrír Bandaríkjamenn sitja í efsta sætinu. Það eru þeir Jordan Spieth, Brooks Koepka og Matt Kuchar. Spieth og Koepka komu í hús á 65 höggum eða fimm höggum undir pari. Næstbestu menn sem hafa klárað eru á þrem höggum undir pari. Kuchar er á fimm höggum undir pari en er aðeins hálfnaður með völlinn. Sjóðheitur. Fjölmargir góðir kylfingar eru tiltölulega nýlagðir af stað. Má þar nefna Rory McIlroy, Dustin Johnson og Phil Mickelson. Rory fór verst af stað með því að safna skollum á fyrstu holunum og virðist ekki vera líklegur til afreka að þessu sinni. Gamli jálkurinn Mark O'Meara er á lélegasta skori dagsins en hann kom í hús á 81 höggi eða 11 höggum yfir pari. Útsending frá mótinu stendur yfir á Golfstöðinni. Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Fjölmargir kylfingar eru komnir í hús á fyrsta degi á Opna breska meistaramótinu og þrír Bandaríkjamenn sitja í efsta sætinu. Það eru þeir Jordan Spieth, Brooks Koepka og Matt Kuchar. Spieth og Koepka komu í hús á 65 höggum eða fimm höggum undir pari. Næstbestu menn sem hafa klárað eru á þrem höggum undir pari. Kuchar er á fimm höggum undir pari en er aðeins hálfnaður með völlinn. Sjóðheitur. Fjölmargir góðir kylfingar eru tiltölulega nýlagðir af stað. Má þar nefna Rory McIlroy, Dustin Johnson og Phil Mickelson. Rory fór verst af stað með því að safna skollum á fyrstu holunum og virðist ekki vera líklegur til afreka að þessu sinni. Gamli jálkurinn Mark O'Meara er á lélegasta skori dagsins en hann kom í hús á 81 höggi eða 11 höggum yfir pari. Útsending frá mótinu stendur yfir á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira