Rory hættur á Twitter Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júlí 2017 15:15 Rory McIlroy. vísir/getty Kylfingurinn Rory McIlroy er hættur á Twitter í kjölfar þess að hann fór að rífast við Steve Elkington á dögunum. McIlroy fór að rífast við Elkington eftir að hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á US Open annað árið í röð. Þá sagði Elkington að Rory leiddist án Tiger og væri þess utan með 100 milljónir inn á banka. Þá svaraði McIlroy: „Það er nær 200 milljónum. Ekki slæmt hjá 28 ára manni sem leiðist. Það er nóg til.“ McIlroy segist sjá eftir þessari færslu í dag. „Ég líklega skrifaði þetta tíst svona fimm sinnum og eyddi því jafnharðan áður en ég ákvað að henda því loksins í loftið,“ sagði Rory. „Ég sagði svo konunni minni að breyta lykilorðinu mínu inn á Twitter og ekki segja mér hvað það væri. Þannig að ég er hættur að skrifa á Twitter í bili. Ég ætti ekki að láta svona hluti fara í taugarnar á mér en það gerir það samt stundum.“ Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Kylfingurinn Rory McIlroy er hættur á Twitter í kjölfar þess að hann fór að rífast við Steve Elkington á dögunum. McIlroy fór að rífast við Elkington eftir að hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á US Open annað árið í röð. Þá sagði Elkington að Rory leiddist án Tiger og væri þess utan með 100 milljónir inn á banka. Þá svaraði McIlroy: „Það er nær 200 milljónum. Ekki slæmt hjá 28 ára manni sem leiðist. Það er nóg til.“ McIlroy segist sjá eftir þessari færslu í dag. „Ég líklega skrifaði þetta tíst svona fimm sinnum og eyddi því jafnharðan áður en ég ákvað að henda því loksins í loftið,“ sagði Rory. „Ég sagði svo konunni minni að breyta lykilorðinu mínu inn á Twitter og ekki segja mér hvað það væri. Þannig að ég er hættur að skrifa á Twitter í bili. Ég ætti ekki að láta svona hluti fara í taugarnar á mér en það gerir það samt stundum.“
Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira