Ólafía: Dómararnir fóru að ýta á eftir okkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júlí 2017 16:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór vel af stað LPGA-móti sem hófst í Wisconsin í gær. Okkar kona lék á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari. Hún endaði daginn í hópi 20 efstu kylfinganna og verður áhugavert að sjá hvað hún gerir í kvöld. „Ég var að spila og pútta mjög vel. Ég var komin í gott flæði en svo lentum við í því að dómararnir voru farnir að ýta svolítið á eftir okkur. Þá datt ég aðeins úr flæðinu en spilaði samt vel áfram,“ sagði Ólafía. „Það er alltaf gott að byrja vel og ég ætla að reyna að halda áfram á sömu braut.“ Ólafía fer af stað klukkan 19.00 í kvöld en sýnt verður beint frá mótinu klukkan 22.00 á Golfstöðinni. Hér að neðan má sjá hversu kát hún var með hringinn í gær en viðtal við hana má sjá að ofan.Post-round dance moves with @olafiakri & @al_lunsford to @NSYNC's Bye Bye Bye #thornberrylpga pic.twitter.com/FQUE43idh3— LPGA (@LPGA) July 6, 2017 Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór vel af stað LPGA-móti sem hófst í Wisconsin í gær. Okkar kona lék á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari. Hún endaði daginn í hópi 20 efstu kylfinganna og verður áhugavert að sjá hvað hún gerir í kvöld. „Ég var að spila og pútta mjög vel. Ég var komin í gott flæði en svo lentum við í því að dómararnir voru farnir að ýta svolítið á eftir okkur. Þá datt ég aðeins úr flæðinu en spilaði samt vel áfram,“ sagði Ólafía. „Það er alltaf gott að byrja vel og ég ætla að reyna að halda áfram á sömu braut.“ Ólafía fer af stað klukkan 19.00 í kvöld en sýnt verður beint frá mótinu klukkan 22.00 á Golfstöðinni. Hér að neðan má sjá hversu kát hún var með hringinn í gær en viðtal við hana má sjá að ofan.Post-round dance moves with @olafiakri & @al_lunsford to @NSYNC's Bye Bye Bye #thornberrylpga pic.twitter.com/FQUE43idh3— LPGA (@LPGA) July 6, 2017
Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira