Fótbolti „Við vitum að verkefnið er erfitt en það eru alltaf einhverjir möguleikar“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, var augljóslega mjög svekktur eftir dramatískt tap gegn HK þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir leik. HK tryggði sér sigurinn með tveimur mörkum á lokamínútu leiksins og í leiðinni stigin þrjú. Fótbolti 9.8.2023 22:18 „Þetta eru tvö lið sem bera virðingu hvort fyrir öðru“ Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð sáttur með frammistöðu sinna kvenna í 1-1 jafntefli þeirra gegn Val. En hann gaf dómara leiksins einnig mikið hrós fyrir sína frammistöðu Fótbolti 9.8.2023 22:00 Coventry úr leik í deildarbikarnum Fyrsta umferð enska deildarbikarins, Carabao Cup, hélt áfram í kvöld og bar þar helst til tíðinda að 3. deildarlið Wimbledon sló 1. deildarlið Coventry út í dramatískum leik þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. Fótbolti 9.8.2023 21:34 Panathinaikos nýtti færin illa en fer með 1-0 sigur í farteskinu til Frakklands Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Panathinaikos eru í ágætri stöðu eftir fyrri viðureign liðsins gegn Marseille í forkeppni Meistaradeildar Evrópu, en naga sig þó mögulega í handabökin að hafa ekki nýtt færin betur í leiknum. Fótbolti 9.8.2023 20:07 Reece James tekur við fyrirliðabandinu hjá Chelsea Reece James mun taka við fyrirliðabandinu hjá Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en staða fyrirliða hefur verið laus síðan í vor þegar César Azpilicueta yfirgaf liðið og gekk í raðir Atlético Madrid. Fótbolti 9.8.2023 19:03 Júlíus Magnússon og félagar enn taplausir á toppnum Lið Fredrikstad situr áfram taplaust á toppi norsku 1. deildarinnar eftir leiki dagsins en liðið lagði Bryne 2-1. Fótbolti 9.8.2023 18:06 Ronaldo og félagar í úrslit Meistaradeilarinnar Cristano Ronaldo og félagar í Al-Nassr eru komnir í úrslitaleik Meistaradeildar Arabaríkja. Ronaldo skoraði eina mark leiksins þegar Al-Nassr lagði Íraksmeistara Al-Shorta í fyrri leik undanúrslitanna í dag. Fótbolti 9.8.2023 17:31 Miðaverð á leikina hækkað um átta hundruð prósent Það var frekar lítið mál að kaupa miða á leiki Inter Miami fyrir stuttu en eftir að Lionel Messi klæddist Inter treyjunni þá eru þetta heitustu miðarnir í bandarísku deildinni. Fótbolti 9.8.2023 17:01 Dagný á von á sínu öðru barni og nýjum „Hamri“ Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, tilkynnti um það á samfélagsmiðlum í dag að hún ætti von á sínu öðru barni. Fótbolti 9.8.2023 16:32 Fundu nýjan stjóra strax fyrir leikinn við Man. Utd Úlfarnir eru komnir með nýjan knattspyrnustjóra nú þegar aðeins fimm dagar eru þar til að þeir hefja keppnistímabil sitt í ensku úrvalsdeildinni með leik við Manchester United. Enski boltinn 9.8.2023 16:01 Boðar ekki gott að vinna Samfélagskjöldinn Arsenal vann á sunnudaginn fyrsta titil keppnistímabilsins þegar liðið vann Englandsmeistara Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley eða leikinn um að verða meistari meistaranna. Enski boltinn 9.8.2023 15:32 Þyngri sekt eftir ummæli Davíðs um dómara Vestramenn hafa verið sektaðir af KSÍ í þriðja sinn á þessu ári, og í annað sinn vegna ummæla sem tengjast dómgæslu, eftir að aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir ummæli þjálfarans Davíðs Smára Lamude. Íslenski boltinn 9.8.2023 14:31 Birkir snýr aftur í ítalska boltann Birkir Bjarnason ferðast til Ítalíu í dag og mun samkvæmt heimildum Vísis skrifa formlega undir samning við sitt gamla knattspyrnufélag Brescia í kvöld. Fótbolti 9.8.2023 13:31 Heiðrar móður sína á keppnistreyjunni Carlos Borges er nýr leikmaður hollenska félagsins Ajax frá Amsterdam en hann ruglaði einhverja í ríminu þegar allt annað nafn stóð aftan á treyju hans. Fótbolti 9.8.2023 13:00 Árni pítsusali sem tryggt hefur KÍ hundruð milljóna Stærsta hetjan í mögnuðu Evrópuævintýri færeysku meistaranna í KÍ frá Klaksvík er án vafa 31 árs gamli „pítsusalinn“ Árni Frederiksberg. Þökk sé honum er enn mögulegt að KÍ spili með Real Madrid, Manchester City, Bayern München og öðrum bestu liðum álfunnar í Meistaradeild Evrópu í haust. Fótbolti 9.8.2023 12:00 Atvinnumannalið samdi við þrettán ára strák Bandaríska USL liðið Sacramento Republic samdi í gær við kornungan leikmann og gerði hann um leið að yngsta leikmanni í atvinnumannaliðsíþróttunum í Bandaríkjunum. Fótbolti 9.8.2023 11:31 Chloe skaut fastar en allir karlarnir í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð Enginn karlmaður í ensku úrvalsdeildinni náði jafnmiklum krafti í skot og mark og hetja enska kvennalandsliðsins í fyrstu umferð útsláttarkeppni HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Enski boltinn 9.8.2023 10:30 Maguire að kveðja Man. Utd West Ham hefur komist að samkomulagi við Manchester United um kaup á enska landsliðsmiðverðinum Harry Maguire. Enski boltinn 9.8.2023 09:24 Sjáðu öll mörkin og þegar Arnar Gunnlaugsson missir sig á hliðarlínunni Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá mörkin úr báðum leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 9.8.2023 09:01 Ísak Bergmann staðfestur hjá Fortuna Düsseldorf Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er kominn til þýska b-deildarfélagsins Fortuna Düsseldorf en félagið staðfestir þetta á miðlum sínum. Fótbolti 9.8.2023 08:48 Lauren James full iðrunar og fékk líka kveðju frá þeirri sem hún steig á Enska landsliðskonan Lauren James hefur beðist afsökunar á framkomu sinni í leiknum á móti Nígeríu í sextán liða úrslitum HM kvenna í fótbolta þar sem hún fékk rautt spjald fyrir að stíga á mótherja. Fótbolti 9.8.2023 08:01 Enska úrvalsdeildin rannsakar meint brot Chelsea á fjárhagsreglum Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu rannsakar nú hvort Chelsea hafi brotið fjárhagsreglur deildarinnar. Meint brot áttu sér stað á meðan Roman Abramovich var eigandi félagsins. Fótbolti 9.8.2023 07:01 Tottenham fær argentínskan framherja Tottenham Hotspur hefur fengið argentínska framherjan Alejo Veliz frá Rosario Central í heimalandinu. Fótbolti 8.8.2023 23:00 Lopetegui hættur sem þjálfari Wolves sex dögum fyrir fyrsta leik Spánverjinn Julen Lopetegui hefur látið af störfum sem þjálfari Wolves, aðeins tæpri viku fyrir fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.8.2023 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Fylkir 1-1 | Pétur bjargaði stigi fyrir Fylki Fram og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Pétur Bjarnason reyndist hetja Fylkismanna er hann jafnaði metin fyrir liðið þegar um stundarfórðungur lifði leiks og kom um leið í veg fyrir að Fylkir færi niður í fallsæti. Fótbolti 8.8.2023 22:14 „Man ekki hvort helvítis fylgdi með eða ekki“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson missti stjórn á skapi sínu í eitt augnablik þegar lið hans, Víkingur, vann 3-1 sigur gegn FH í leik liðanna í Bestu deild karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. Arnar Bergmann þurfti þar af leiðandi að horfa á lærisveina sína úr stúkunni frá því um miðbik fyrri hálfleiks. Fótbolti 8.8.2023 21:53 Færeyingarnir fara með forystu til Noregs eftir endurkomusigur Færeysku meistararnir í KÍ Klaksvík unnu magnaðan 2-1 endurkomusigur er liðið tók á móti Noregsmeisturum Molde í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 8.8.2023 21:28 Skagamenn aftur upp í annað sætið ÍA vann öruggan 3-1 útisigur er liðið heimsótti Gróttu í seinasta leik 15. umferðar Lengjudeildar karla í kvöld. Með sigrinum komu Skagamenn sér aftur upp í annað sæti deildarinnar. Fótbolti 8.8.2023 21:15 Umfjöllun: FH - Víkingur 1-3 | Birnir Snær skoraði tvö mörk í sigri Víkings gegn FH Víkingur náð sex stiga forskoti í Bestu deild karla í fótbolta með því að leggja FH að velli með þremur mörkum gegn einu í leik liðanna sem fram fór á Kaplakrikavelli í kvöld. Birnir Snær Ingason skoraði tvö marka Víkings í leiknum. Íslenski boltinn 8.8.2023 21:04 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Selfoss 0-0 | Markalaust í mikilvægum botnslag Tindastóll og Selfoss gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Sauðárkróki í Bestu-deild kvenna í dag. Liðin eru í harðri fallbaráttu og hefðu því bæði þurft á þremur stigum að halda. Íslenski boltinn 8.8.2023 20:32 « ‹ 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
„Við vitum að verkefnið er erfitt en það eru alltaf einhverjir möguleikar“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, var augljóslega mjög svekktur eftir dramatískt tap gegn HK þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir leik. HK tryggði sér sigurinn með tveimur mörkum á lokamínútu leiksins og í leiðinni stigin þrjú. Fótbolti 9.8.2023 22:18
„Þetta eru tvö lið sem bera virðingu hvort fyrir öðru“ Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð sáttur með frammistöðu sinna kvenna í 1-1 jafntefli þeirra gegn Val. En hann gaf dómara leiksins einnig mikið hrós fyrir sína frammistöðu Fótbolti 9.8.2023 22:00
Coventry úr leik í deildarbikarnum Fyrsta umferð enska deildarbikarins, Carabao Cup, hélt áfram í kvöld og bar þar helst til tíðinda að 3. deildarlið Wimbledon sló 1. deildarlið Coventry út í dramatískum leik þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. Fótbolti 9.8.2023 21:34
Panathinaikos nýtti færin illa en fer með 1-0 sigur í farteskinu til Frakklands Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Panathinaikos eru í ágætri stöðu eftir fyrri viðureign liðsins gegn Marseille í forkeppni Meistaradeildar Evrópu, en naga sig þó mögulega í handabökin að hafa ekki nýtt færin betur í leiknum. Fótbolti 9.8.2023 20:07
Reece James tekur við fyrirliðabandinu hjá Chelsea Reece James mun taka við fyrirliðabandinu hjá Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en staða fyrirliða hefur verið laus síðan í vor þegar César Azpilicueta yfirgaf liðið og gekk í raðir Atlético Madrid. Fótbolti 9.8.2023 19:03
Júlíus Magnússon og félagar enn taplausir á toppnum Lið Fredrikstad situr áfram taplaust á toppi norsku 1. deildarinnar eftir leiki dagsins en liðið lagði Bryne 2-1. Fótbolti 9.8.2023 18:06
Ronaldo og félagar í úrslit Meistaradeilarinnar Cristano Ronaldo og félagar í Al-Nassr eru komnir í úrslitaleik Meistaradeildar Arabaríkja. Ronaldo skoraði eina mark leiksins þegar Al-Nassr lagði Íraksmeistara Al-Shorta í fyrri leik undanúrslitanna í dag. Fótbolti 9.8.2023 17:31
Miðaverð á leikina hækkað um átta hundruð prósent Það var frekar lítið mál að kaupa miða á leiki Inter Miami fyrir stuttu en eftir að Lionel Messi klæddist Inter treyjunni þá eru þetta heitustu miðarnir í bandarísku deildinni. Fótbolti 9.8.2023 17:01
Dagný á von á sínu öðru barni og nýjum „Hamri“ Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, tilkynnti um það á samfélagsmiðlum í dag að hún ætti von á sínu öðru barni. Fótbolti 9.8.2023 16:32
Fundu nýjan stjóra strax fyrir leikinn við Man. Utd Úlfarnir eru komnir með nýjan knattspyrnustjóra nú þegar aðeins fimm dagar eru þar til að þeir hefja keppnistímabil sitt í ensku úrvalsdeildinni með leik við Manchester United. Enski boltinn 9.8.2023 16:01
Boðar ekki gott að vinna Samfélagskjöldinn Arsenal vann á sunnudaginn fyrsta titil keppnistímabilsins þegar liðið vann Englandsmeistara Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley eða leikinn um að verða meistari meistaranna. Enski boltinn 9.8.2023 15:32
Þyngri sekt eftir ummæli Davíðs um dómara Vestramenn hafa verið sektaðir af KSÍ í þriðja sinn á þessu ári, og í annað sinn vegna ummæla sem tengjast dómgæslu, eftir að aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir ummæli þjálfarans Davíðs Smára Lamude. Íslenski boltinn 9.8.2023 14:31
Birkir snýr aftur í ítalska boltann Birkir Bjarnason ferðast til Ítalíu í dag og mun samkvæmt heimildum Vísis skrifa formlega undir samning við sitt gamla knattspyrnufélag Brescia í kvöld. Fótbolti 9.8.2023 13:31
Heiðrar móður sína á keppnistreyjunni Carlos Borges er nýr leikmaður hollenska félagsins Ajax frá Amsterdam en hann ruglaði einhverja í ríminu þegar allt annað nafn stóð aftan á treyju hans. Fótbolti 9.8.2023 13:00
Árni pítsusali sem tryggt hefur KÍ hundruð milljóna Stærsta hetjan í mögnuðu Evrópuævintýri færeysku meistaranna í KÍ frá Klaksvík er án vafa 31 árs gamli „pítsusalinn“ Árni Frederiksberg. Þökk sé honum er enn mögulegt að KÍ spili með Real Madrid, Manchester City, Bayern München og öðrum bestu liðum álfunnar í Meistaradeild Evrópu í haust. Fótbolti 9.8.2023 12:00
Atvinnumannalið samdi við þrettán ára strák Bandaríska USL liðið Sacramento Republic samdi í gær við kornungan leikmann og gerði hann um leið að yngsta leikmanni í atvinnumannaliðsíþróttunum í Bandaríkjunum. Fótbolti 9.8.2023 11:31
Chloe skaut fastar en allir karlarnir í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð Enginn karlmaður í ensku úrvalsdeildinni náði jafnmiklum krafti í skot og mark og hetja enska kvennalandsliðsins í fyrstu umferð útsláttarkeppni HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Enski boltinn 9.8.2023 10:30
Maguire að kveðja Man. Utd West Ham hefur komist að samkomulagi við Manchester United um kaup á enska landsliðsmiðverðinum Harry Maguire. Enski boltinn 9.8.2023 09:24
Sjáðu öll mörkin og þegar Arnar Gunnlaugsson missir sig á hliðarlínunni Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá mörkin úr báðum leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 9.8.2023 09:01
Ísak Bergmann staðfestur hjá Fortuna Düsseldorf Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er kominn til þýska b-deildarfélagsins Fortuna Düsseldorf en félagið staðfestir þetta á miðlum sínum. Fótbolti 9.8.2023 08:48
Lauren James full iðrunar og fékk líka kveðju frá þeirri sem hún steig á Enska landsliðskonan Lauren James hefur beðist afsökunar á framkomu sinni í leiknum á móti Nígeríu í sextán liða úrslitum HM kvenna í fótbolta þar sem hún fékk rautt spjald fyrir að stíga á mótherja. Fótbolti 9.8.2023 08:01
Enska úrvalsdeildin rannsakar meint brot Chelsea á fjárhagsreglum Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu rannsakar nú hvort Chelsea hafi brotið fjárhagsreglur deildarinnar. Meint brot áttu sér stað á meðan Roman Abramovich var eigandi félagsins. Fótbolti 9.8.2023 07:01
Tottenham fær argentínskan framherja Tottenham Hotspur hefur fengið argentínska framherjan Alejo Veliz frá Rosario Central í heimalandinu. Fótbolti 8.8.2023 23:00
Lopetegui hættur sem þjálfari Wolves sex dögum fyrir fyrsta leik Spánverjinn Julen Lopetegui hefur látið af störfum sem þjálfari Wolves, aðeins tæpri viku fyrir fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.8.2023 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Fylkir 1-1 | Pétur bjargaði stigi fyrir Fylki Fram og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Pétur Bjarnason reyndist hetja Fylkismanna er hann jafnaði metin fyrir liðið þegar um stundarfórðungur lifði leiks og kom um leið í veg fyrir að Fylkir færi niður í fallsæti. Fótbolti 8.8.2023 22:14
„Man ekki hvort helvítis fylgdi með eða ekki“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson missti stjórn á skapi sínu í eitt augnablik þegar lið hans, Víkingur, vann 3-1 sigur gegn FH í leik liðanna í Bestu deild karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. Arnar Bergmann þurfti þar af leiðandi að horfa á lærisveina sína úr stúkunni frá því um miðbik fyrri hálfleiks. Fótbolti 8.8.2023 21:53
Færeyingarnir fara með forystu til Noregs eftir endurkomusigur Færeysku meistararnir í KÍ Klaksvík unnu magnaðan 2-1 endurkomusigur er liðið tók á móti Noregsmeisturum Molde í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 8.8.2023 21:28
Skagamenn aftur upp í annað sætið ÍA vann öruggan 3-1 útisigur er liðið heimsótti Gróttu í seinasta leik 15. umferðar Lengjudeildar karla í kvöld. Með sigrinum komu Skagamenn sér aftur upp í annað sæti deildarinnar. Fótbolti 8.8.2023 21:15
Umfjöllun: FH - Víkingur 1-3 | Birnir Snær skoraði tvö mörk í sigri Víkings gegn FH Víkingur náð sex stiga forskoti í Bestu deild karla í fótbolta með því að leggja FH að velli með þremur mörkum gegn einu í leik liðanna sem fram fór á Kaplakrikavelli í kvöld. Birnir Snær Ingason skoraði tvö marka Víkings í leiknum. Íslenski boltinn 8.8.2023 21:04
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Selfoss 0-0 | Markalaust í mikilvægum botnslag Tindastóll og Selfoss gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Sauðárkróki í Bestu-deild kvenna í dag. Liðin eru í harðri fallbaráttu og hefðu því bæði þurft á þremur stigum að halda. Íslenski boltinn 8.8.2023 20:32