Fótbolti Sigur í fyrsta Meistaradeildarleik Skyttanna í langan tíma Arsenal er mætt til leiks í Meistaradeildinni eftir sex ára fjarveru. Liðið mætti í kvöld hollenska liðinu PSV á heimavelli sínum í Lundúnum og þurftu lítið að hafa fyrir stigunum þremur. Fótbolti 20.9.2023 21:05 Kane skoraði í markaveislu gegn United Bayern Munchen vann 4-3 sigur á Manchester United í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í kvöld. Harry Kane komst á blað í sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni fyrir Manchester United. Fótbolti 20.9.2023 21:01 Torsótt þrjú stig hjá Ítalíumeisturunum í Portúgal Fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í knattspyrnu lauk í kvöld. FC Bayern vann þægilegan sigur á Manchester United í Þýskalandi og þá vann Arsenal stórsigur í sínum fyrsta Meistaradeildarleik í sex ár. Fótbolti 20.9.2023 20:58 „Sumir leikmenn þurfa að spila fyrir nýjum samningum“ KA vann 4-2 sigur á Keflavík á Akureyri í dag í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla. Hallgrímur Mar Steingrímsson kláraði leikinn á 88. mínútu með sínu öðru marki og gulltryggði KA stigin þrjú. Fótbolti 20.9.2023 19:22 Bellingham hetjan í uppbótartíma Jude Bellingham tryggði Real Madrid 1-0 sigur á Union Berling í Meistaradeildinni í dag. Sigurmark Bellingham kom í uppbótartíma leiksins. Fótbolti 20.9.2023 19:11 Illa farið með Orra Stein í jafntefli FCK Dönsku meistararnir í FCK misstu niður tveggja marka forskot á lokamínútunum þegar liðið mætti Galatasaray í Meistaradeildinni í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom við sögu hjá FCK í leiknum. Fótbolti 20.9.2023 18:51 Afturelding og Vestri með yfirhöndina fyrir seinni leikina Afturelding og Vestri unnu sigra í fyrri umspilsleikjum Lengjudeilarinnar um sæti í Bestu deildinni á næsta tímabili. Seinni leikir einvígjanna fara fram á laugardag. Fótbolti 20.9.2023 18:41 Umfjöllun og viðtal: KA - Keflavík 4-2 | Engin bikarþynnka hjá Norðanmönnum KA vann 4-2 sigur á Keflavík þegar liðin mættust í Bestu deild karla á Akureyri í dag. KA skoraði tvö mörk á fyrstu mínútum leiksins og lagði þá grunninn að sigrinum. Fótbolti 20.9.2023 18:07 Segir Tottenham geta keypt Kane til baka Daniel Levy eigandi Tottenham Hotspur segir að í samningi liðsins við Bayern Munchen vegna Harry Kane sé klásúla sem geri Lundúnaliðinu kleift að fá enska landsliðsmanninn aftur. Enski boltinn 20.9.2023 17:30 Mannlegt að gefa eftir „Það er mikið undir hjá okkur í kvöld og það er ekki til betri staður heldur en Víkin í bongó og blíðu,“ segir Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga í hádegisfréttum Bylgjunnar en liðið mætir KR í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2023 17:01 Hákon fiskaði víti í sigri Lille Hákon Arnar Haraldsson fiskaði vítaspyrnuna sem fyrra mark leiksins Lille og Olimpija Ljubljana í Sambandsdeild Evrópu kom úr. Fótbolti 20.9.2023 16:26 „Mbappé hagaði sér eins og fáviti og fékk allt sem hann vildi“ Jóhannes Karl Guðjónsson og Aron Jóhannsson voru sammála um að Kylian Mbappé hefði grætt á því að fara í fýlu við Paris Saint-Germain. Fótbolti 20.9.2023 14:01 Sjáðu myndina: Áhrifa Viðars Arnar gætir enn í Tel Aviv Ísland á sína tengingu við ísraelska fótboltaliðið Maccabi Tel Aviv sem á morgun tekur á móti Breiðabliki í fyrstu umferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv. Fótbolti 20.9.2023 13:30 Sjáðu mörkin: Öruggt hjá Barcelona, PSG lagði Dortmund og dramatíkin í Rómarborg Átta leikir fór fram í gærkvöldi þegar riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu rúllaði af stað. Evrópumeistarar Manchester City hófu titilvörnina á sigri, Börsungar fóru illa með Antwerp og dramatíkin var allsráðandi í viðureign Lazio og Atlético Madrid. Fótbolti 20.9.2023 12:31 Blikar mæta sigursælasta liði Ísrael sem er með þekktan markaskorara í brúnni Vegferð karlaliðs Breiðabliks í fótbolta í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu hefst í Ísrael, nánar tiltekið Tel Aviv, á fimmtudaginn kemur þegar að Blikar heimsækja sigursælasta lið Ísrael, Maccabi Tel Aviv sem þjálfað er af þekktum fyrrum markaskorara úr ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.9.2023 11:31 Glódís framlengir við þýsku meistarana Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins og Bayern München, hefur framlengt samningi sínum við þýska stórveldið til ársins 2026. Fótbolti 20.9.2023 10:16 Enn að átta sig á fyrirkomulagi Þjóðadeildarinnar en segir markmiðið að halda sér í A-deild Sveindís Jane Jónsdóttir bíður spennt eftir fyrstu leikjum Íslands í nýrri Þjóðadeild í fótbolta. Fótbolti 20.9.2023 10:00 Utan vallar: Steikjandi hiti Tel Aviv tekur á móti brautryðjendum Breiðabliks Vegferð karlaliðs Breiðabliks í fótbolta í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu hefst hér í Ísrael, nánar tiltekið Tel Aviv, á fimmtudaginn kemur þegar að Blikar heimsækja sigursælasta lið Ísrael, Maccabi Tel Aviv. Lið sem þjálfað er af þekktum fyrrum markaskorara úr ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.9.2023 09:31 Segist aldrei hafa getað stillt upp sínu besta byrjunarliði Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að langur meiðslaliðsti hafi gert það að verkum að hann hafi aldrei hafa getað stillt upp sínu besta byrjunarliði. Fótbolti 20.9.2023 08:31 Vaxandi meiðslalisti setji fullkomna byrjun City í hættu Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur áhyggjur af því að liðið gæti lent í vandræðum á komandi vikum vegna fjölda meiðsla. Fótbolti 20.9.2023 08:01 Spænsku landsliðskonurnar binda enda á verkfallið eftir loforð um breytingar Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa samþykkt að binda enda á verkfall sitt frá landsliðinu eftir að spænska knattspyrnusambandið lofaði tafarlausum og umtalsverðum breytingum. Fótbolti 20.9.2023 07:30 Markvörðurinn skoraði og bjargaði stigi fyrir Lazio Alls fóru átta leikir fram í Meistaradeild Evrópu í dag og í kvöld, en dramatíkin var þó hvergi meiri en í leik Lazio og Atlético Madrid. Fótbolti 19.9.2023 21:16 Mbappé og Hakimi kláruðu Dortmund Kylian Mbappé og Achraf Hakimi sáu um markaskorun Paris Saint-Germain er liðið vann 2-0 sigur gegn Dortmund í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19.9.2023 21:03 Börsungar völtuðu yfir Antwerp Spánarmeistarar Barcelona unnu afar sannfærandi 5-0 sigur er liðið tók á móti belgíska liðinu Royal Antwerp í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 19.9.2023 20:54 Evrópumeistararnir snéru taflinu við í síðari hálfleik Evrópumeistarar Manchester City unnu öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti Rauðu stjörnunni frá Serbíu í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópi í kvöld. Fótbolti 19.9.2023 20:53 Kane kemur nafna sínum til varnar og segir hann hafa verið gerðan að blóraböggli Harry Kane, leikmaður Bayern München og fyrirliði enska landsliðsins, hefur komið samherja sínum hjá enska landsliðinu, Harry Maguire, til varnar eftir þá gagnrýni sem sá síðarnefndi hefur mátt þola undanfarnar vikur. Fótbolti 19.9.2023 19:45 Svöruðu landsliðskallinu þrátt fyrir verkfallið Nokkrar af þeim spænsku landsliðskonum sem hafa verið í verkfalli undanfarið mættu til æfinga með liðinu í dag þrátt fyrir að þær hafi ítrekað að verkfallið haldi áfram þangað til breytingar verði gerðar. Fótbolti 19.9.2023 18:01 Markalaust í Meistaradeildarendurkomu Newcastle AC Milan og Newcastle gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð F-riðils Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19.9.2023 16:41 Framlengdi í sumar en er nú látinn taka poka sinn 74 ára gamall Neil Warnock mun stíga til hliðar sem þjálfari Huddersfield Town eftir leikinn gegn Stoke City í ensku B-deildinni í knattspyrnu annað kvöld. Hinn 74 ára gamli Warnock framlengdi veru sína hjá Huddersfield í sumar eftir að halda liðinu uppi en hefur ákveðið að nú sé nóg komið. Enski boltinn 19.9.2023 15:00 Meiðslalisti Chelsea metinn á 65 milljarða Gríðarleg meiðsli herja á leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Hægt væri að stilla upp 11 manna byrjunarliði með leikmönnum sem eru frá keppni um þessar mundir. Enski boltinn 19.9.2023 14:15 « ‹ 321 322 323 324 325 326 327 328 329 … 334 ›
Sigur í fyrsta Meistaradeildarleik Skyttanna í langan tíma Arsenal er mætt til leiks í Meistaradeildinni eftir sex ára fjarveru. Liðið mætti í kvöld hollenska liðinu PSV á heimavelli sínum í Lundúnum og þurftu lítið að hafa fyrir stigunum þremur. Fótbolti 20.9.2023 21:05
Kane skoraði í markaveislu gegn United Bayern Munchen vann 4-3 sigur á Manchester United í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í kvöld. Harry Kane komst á blað í sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni fyrir Manchester United. Fótbolti 20.9.2023 21:01
Torsótt þrjú stig hjá Ítalíumeisturunum í Portúgal Fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í knattspyrnu lauk í kvöld. FC Bayern vann þægilegan sigur á Manchester United í Þýskalandi og þá vann Arsenal stórsigur í sínum fyrsta Meistaradeildarleik í sex ár. Fótbolti 20.9.2023 20:58
„Sumir leikmenn þurfa að spila fyrir nýjum samningum“ KA vann 4-2 sigur á Keflavík á Akureyri í dag í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla. Hallgrímur Mar Steingrímsson kláraði leikinn á 88. mínútu með sínu öðru marki og gulltryggði KA stigin þrjú. Fótbolti 20.9.2023 19:22
Bellingham hetjan í uppbótartíma Jude Bellingham tryggði Real Madrid 1-0 sigur á Union Berling í Meistaradeildinni í dag. Sigurmark Bellingham kom í uppbótartíma leiksins. Fótbolti 20.9.2023 19:11
Illa farið með Orra Stein í jafntefli FCK Dönsku meistararnir í FCK misstu niður tveggja marka forskot á lokamínútunum þegar liðið mætti Galatasaray í Meistaradeildinni í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom við sögu hjá FCK í leiknum. Fótbolti 20.9.2023 18:51
Afturelding og Vestri með yfirhöndina fyrir seinni leikina Afturelding og Vestri unnu sigra í fyrri umspilsleikjum Lengjudeilarinnar um sæti í Bestu deildinni á næsta tímabili. Seinni leikir einvígjanna fara fram á laugardag. Fótbolti 20.9.2023 18:41
Umfjöllun og viðtal: KA - Keflavík 4-2 | Engin bikarþynnka hjá Norðanmönnum KA vann 4-2 sigur á Keflavík þegar liðin mættust í Bestu deild karla á Akureyri í dag. KA skoraði tvö mörk á fyrstu mínútum leiksins og lagði þá grunninn að sigrinum. Fótbolti 20.9.2023 18:07
Segir Tottenham geta keypt Kane til baka Daniel Levy eigandi Tottenham Hotspur segir að í samningi liðsins við Bayern Munchen vegna Harry Kane sé klásúla sem geri Lundúnaliðinu kleift að fá enska landsliðsmanninn aftur. Enski boltinn 20.9.2023 17:30
Mannlegt að gefa eftir „Það er mikið undir hjá okkur í kvöld og það er ekki til betri staður heldur en Víkin í bongó og blíðu,“ segir Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga í hádegisfréttum Bylgjunnar en liðið mætir KR í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2023 17:01
Hákon fiskaði víti í sigri Lille Hákon Arnar Haraldsson fiskaði vítaspyrnuna sem fyrra mark leiksins Lille og Olimpija Ljubljana í Sambandsdeild Evrópu kom úr. Fótbolti 20.9.2023 16:26
„Mbappé hagaði sér eins og fáviti og fékk allt sem hann vildi“ Jóhannes Karl Guðjónsson og Aron Jóhannsson voru sammála um að Kylian Mbappé hefði grætt á því að fara í fýlu við Paris Saint-Germain. Fótbolti 20.9.2023 14:01
Sjáðu myndina: Áhrifa Viðars Arnar gætir enn í Tel Aviv Ísland á sína tengingu við ísraelska fótboltaliðið Maccabi Tel Aviv sem á morgun tekur á móti Breiðabliki í fyrstu umferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv. Fótbolti 20.9.2023 13:30
Sjáðu mörkin: Öruggt hjá Barcelona, PSG lagði Dortmund og dramatíkin í Rómarborg Átta leikir fór fram í gærkvöldi þegar riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu rúllaði af stað. Evrópumeistarar Manchester City hófu titilvörnina á sigri, Börsungar fóru illa með Antwerp og dramatíkin var allsráðandi í viðureign Lazio og Atlético Madrid. Fótbolti 20.9.2023 12:31
Blikar mæta sigursælasta liði Ísrael sem er með þekktan markaskorara í brúnni Vegferð karlaliðs Breiðabliks í fótbolta í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu hefst í Ísrael, nánar tiltekið Tel Aviv, á fimmtudaginn kemur þegar að Blikar heimsækja sigursælasta lið Ísrael, Maccabi Tel Aviv sem þjálfað er af þekktum fyrrum markaskorara úr ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.9.2023 11:31
Glódís framlengir við þýsku meistarana Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins og Bayern München, hefur framlengt samningi sínum við þýska stórveldið til ársins 2026. Fótbolti 20.9.2023 10:16
Enn að átta sig á fyrirkomulagi Þjóðadeildarinnar en segir markmiðið að halda sér í A-deild Sveindís Jane Jónsdóttir bíður spennt eftir fyrstu leikjum Íslands í nýrri Þjóðadeild í fótbolta. Fótbolti 20.9.2023 10:00
Utan vallar: Steikjandi hiti Tel Aviv tekur á móti brautryðjendum Breiðabliks Vegferð karlaliðs Breiðabliks í fótbolta í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu hefst hér í Ísrael, nánar tiltekið Tel Aviv, á fimmtudaginn kemur þegar að Blikar heimsækja sigursælasta lið Ísrael, Maccabi Tel Aviv. Lið sem þjálfað er af þekktum fyrrum markaskorara úr ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.9.2023 09:31
Segist aldrei hafa getað stillt upp sínu besta byrjunarliði Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að langur meiðslaliðsti hafi gert það að verkum að hann hafi aldrei hafa getað stillt upp sínu besta byrjunarliði. Fótbolti 20.9.2023 08:31
Vaxandi meiðslalisti setji fullkomna byrjun City í hættu Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur áhyggjur af því að liðið gæti lent í vandræðum á komandi vikum vegna fjölda meiðsla. Fótbolti 20.9.2023 08:01
Spænsku landsliðskonurnar binda enda á verkfallið eftir loforð um breytingar Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa samþykkt að binda enda á verkfall sitt frá landsliðinu eftir að spænska knattspyrnusambandið lofaði tafarlausum og umtalsverðum breytingum. Fótbolti 20.9.2023 07:30
Markvörðurinn skoraði og bjargaði stigi fyrir Lazio Alls fóru átta leikir fram í Meistaradeild Evrópu í dag og í kvöld, en dramatíkin var þó hvergi meiri en í leik Lazio og Atlético Madrid. Fótbolti 19.9.2023 21:16
Mbappé og Hakimi kláruðu Dortmund Kylian Mbappé og Achraf Hakimi sáu um markaskorun Paris Saint-Germain er liðið vann 2-0 sigur gegn Dortmund í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19.9.2023 21:03
Börsungar völtuðu yfir Antwerp Spánarmeistarar Barcelona unnu afar sannfærandi 5-0 sigur er liðið tók á móti belgíska liðinu Royal Antwerp í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 19.9.2023 20:54
Evrópumeistararnir snéru taflinu við í síðari hálfleik Evrópumeistarar Manchester City unnu öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti Rauðu stjörnunni frá Serbíu í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópi í kvöld. Fótbolti 19.9.2023 20:53
Kane kemur nafna sínum til varnar og segir hann hafa verið gerðan að blóraböggli Harry Kane, leikmaður Bayern München og fyrirliði enska landsliðsins, hefur komið samherja sínum hjá enska landsliðinu, Harry Maguire, til varnar eftir þá gagnrýni sem sá síðarnefndi hefur mátt þola undanfarnar vikur. Fótbolti 19.9.2023 19:45
Svöruðu landsliðskallinu þrátt fyrir verkfallið Nokkrar af þeim spænsku landsliðskonum sem hafa verið í verkfalli undanfarið mættu til æfinga með liðinu í dag þrátt fyrir að þær hafi ítrekað að verkfallið haldi áfram þangað til breytingar verði gerðar. Fótbolti 19.9.2023 18:01
Markalaust í Meistaradeildarendurkomu Newcastle AC Milan og Newcastle gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð F-riðils Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19.9.2023 16:41
Framlengdi í sumar en er nú látinn taka poka sinn 74 ára gamall Neil Warnock mun stíga til hliðar sem þjálfari Huddersfield Town eftir leikinn gegn Stoke City í ensku B-deildinni í knattspyrnu annað kvöld. Hinn 74 ára gamli Warnock framlengdi veru sína hjá Huddersfield í sumar eftir að halda liðinu uppi en hefur ákveðið að nú sé nóg komið. Enski boltinn 19.9.2023 15:00
Meiðslalisti Chelsea metinn á 65 milljarða Gríðarleg meiðsli herja á leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Hægt væri að stilla upp 11 manna byrjunarliði með leikmönnum sem eru frá keppni um þessar mundir. Enski boltinn 19.9.2023 14:15