Fótbolti Man United fær brasilíska landsliðskonu frá Barcelona Hin 25 ára gamla Geyse Ferreira er gengin í raðir Manchester United frá Barcelona. Hún er framherji sem hefur spilað í Brasilíu, Portúgal og Spáni til þessa á ferli sinum. Enski boltinn 18.8.2023 23:01 Varamaðurinn Wood hetja Forest Nottingham Forest er komið á blað í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á nýliðum Sheffield United í kvöld. Enski boltinn 18.8.2023 21:01 Bayern byrjar á sigri þar sem Kane lagði upp og skoraði Þýskalandsmeistarar Bayern München byrja tímabilið þar í landi á þægilegum 4-0 útisigri á Werder Bremen. Nýi maðurinn, Harry Kane, skoraði annað mark Bæjara eftir að hafa lagt upp fyrsta markið. Fótbolti 18.8.2023 20:31 Orri Steinn kominn á blað í dönsku úrvalsdeildinni Framherjinn Orri Steinn Óskarsson skoraði fyrra mark FC Kaupmannahafnar í 2-0 útisigri á Hvidovre í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. FCK er því áfram á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Fótbolti 18.8.2023 19:00 „Völdu Chelsea af því að þeir finna að eitthvað sérstakt er að fara að gerast“ Chelsea átti góða viku á leikmannamarkaðnum og kom um leið höggi á Liverpool sem sat eftir tómhent eftir að tveir öflugir leikmenn völdu frekar Chelsea. Enski boltinn 18.8.2023 18:17 Þvertekur fyrir orðróma: „Ég er ekki á förum“ Sarina Wiegman, landsliðsþjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, ætlar sér að starfa út samninginn sinn við enska knattspyrnusambandið sem gildir til ársins 2025. Frá þessu greindi hún í viðtali við BBC. Fótbolti 18.8.2023 17:00 Samningi Ólafs við Breiðablik sagt upp Samningi Ólafs Kristjánssonar, yfirmanns knattspyrnumála hjá Breiðabliki hefur verið sagt upp. Þetta staðfestir Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks í samtali við Fótbolta.net. Íslenski boltinn 18.8.2023 16:59 Soffía og Bergrós dæma í Færeyjum á morgun Íslensku dómararnir Soffía Ummarin Kristinsdóttir og Bergrós Lilja Unudóttir mæta með flautuna og flaggið til Færeyja á morgun. Þær skrifa með þessu söguna hjá íslenskum kvendómurum. Íslenski boltinn 18.8.2023 16:31 Ensku ljónynjurnar fá styttu af sér fyrir utan Wembley Enska kvennalandsliðið á enn eftir að spila úrslitaleikinn á HM í fótbolta en það er þegar ljóst að þær verða gerðar ódauðlegar fyrir utan Wembley-leikvanginn í nánustu framtíð. Fótbolti 18.8.2023 16:00 Endurkoma Greenwood undirbúin: Baráttusamtök gegn heimilisofbeldi sögð „fjandsamleg“ Stjórnendur innan raða Manchester United hafa í gær og í dag haldið hitafundi með starfsfólki félagsins en mikil óánægja er sögð ríkja eftir að fréttir bárust af því að líklega myndi Mason Greenwood fá brautargengi í karlaliði félagsins á nýjan leik. Enski boltinn 18.8.2023 15:31 Rúnar Alex til Cardiff: Leitaði ráða hjá Aroni Einari Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Rúnar Alex Rúnarsson hefur gengið til liðs við enska B-deildar liðið Cardiff City á láni frá Arsenal út tímabilið. Þetta staðfestir félagið í tilkynningu á heimasíðu sinni. Fótbolti 18.8.2023 13:45 Útskrifaður af sjúkrahúsi og bata hans lýst sem kraftaverki Sergio Rico, markvörður franska stórliðsins Paris Saint-Germain hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi en þar hefur hann dvalið síðan undir lok maí eftir að hafa hlotið þungt höfuðhögg. Fótbolti 18.8.2023 13:31 Hvað á gera við stórstjörnuna sem hefur verið í banni í tveimur síðustu leikjum? Enska kvennalandsliðið í fótbolta er komið alla leið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins sem fer fram á sunnudaginn. Það gerði liðið án þess að vera að vera með sinn markahæsta og stoðsendingahæsta leikmann. Fótbolti 18.8.2023 13:00 Endo orðinn leikmaður Liverpool Japanski miðjumaðurinn Wataru Endo er orðinn leikmaður Liverpool. Frá þessu greinir enska úrvalsdeildarfélagið í tilkynningu á vefsíðu sinni. Enski boltinn 18.8.2023 11:45 Spánardrottning mætir á úrslitaleikinn en breska konungsfjölskyldan situr heima Letizia Spánardrottning ætlar ekki að missa af fyrsta úrslitaleik spænska kvennalandsliðsins á HM frá upphafi þegar liðið mætir Englendingum í Ástralíu á sunnudaginn. Fótbolti 18.8.2023 11:31 Alfreð farinn til Eupen í Belgíu Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason er genginn í raðir belgíska félagsins KAS Eupen frá Íslendingaliði Lyngby í Danmörku. Fótbolti 18.8.2023 10:45 Lavia mættur til Chelsea og LFC miðjan er klár Belgíski miðjumaðurinn Romeo Lavia hefur verið formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður Chelsea. Fótbolti 18.8.2023 10:31 Andri Lucas lánaður til Lyngby Íslenski landsliðsframherjinn Andri Lucas Guðjohnsen er kominn í dönsku deildina og bætist því í hóp Íslendinganna hjá Lyngby. Fótbolti 18.8.2023 09:42 Hótar því að hætta að halda með Manchester United Enska sjónvarpsstjarnan Rachel Riley ætlar að hætta að styðja Manchester United ef félagið leyfir Mason Greenwood að spila aftur með liðinu. Enski boltinn 18.8.2023 09:24 Hafði gott af tilbreytingunni en boltinn aldrei langt undan Elín Metta Jensen er spennt fyrir komandi tímum hjá Þrótti en hún samdi við félagið í vikunni og tók í leiðinni fótboltaskóna af hillunni. Hún snýr því aftur á völlinn eftir fyrsta fótboltalausa sumarið í fjöldamörg ár. Íslenski boltinn 18.8.2023 08:31 Segir að jöfn laun karla og kvenna á HM myndu ekki leysa neitt Gianni Infantino, forsenti alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, segir að verið sé að stefna í þá átt að konur og karlar fái jafn mikið greitt fyrir þátttöku á HM í knattspyrnu, en það eitt og sér muni hins vegar ekki leysa neinn vanda. Fótbolti 18.8.2023 08:02 Walcott leggur skóna á hilluna Theo Walcott, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Everton og Southampton, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Fótbolti 18.8.2023 07:30 Verktakinn gjaldþrota og framkvæmdum á Anfield seinkar Opnun endurbættrar stúku á Anfield gæti seinkað enn frekar vegna yfirvofandi gjaldþrots verktakans. Aðeins hluti stúkunnar verður í notkun þegar Liverpool leikur sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu á laugardag. Enski boltinn 18.8.2023 07:01 Bestu mörkin: Rætt um ótrúlegt gengi FH eftir erfiða byrjun Nýliðar FH í Bestu deild kvenna hefur án nokkurs vafa verið spútniklið tímabilsins til þessa. Liðið situr í fjórða sæti deildarinnar og gengi liðsins var rætt í Bestu mörkunum í gær. Fótbolti 17.8.2023 23:30 „Harry mun gera leikmenn okkar betri“ Thomas Tuchel knattspyrnustjóri Bayern Munchen er handviss um að Harry Kane muni bæta lið Bayern. Hann segir að Kane geti breytt pressunni á sér yfir í góða frammistöður. Fótbolti 17.8.2023 22:46 Valdi Crystal Palace fram yfir Chelsea Chelsea hefur verið öflugt á félagaskiptamarkaðnum í sumar og meðal annars náð í þá Moses Caceido og Romeo Lavia beint fyrir framan nefið á Liverpool. Þeir misstu hins vegar af einu skotmarki sínu í dag. Enski boltinn 17.8.2023 22:00 Bikarmeistararnir gerðu jafntefli í Mosfellsbænum Afturelding og bikarmeistarar Víkings gerðu 2-2 jafntefli í Lengjudeild kvenna í kvöld. Þá vann Fylkir stórsigur á Augnabliki og er líka með í baráttunni. Fótbolti 17.8.2023 21:31 Mark í uppbótartíma felldi Ísak Snæ og félaga Ísak Snær Þorvaldsson skoraði mark Rosenborg sem féll úr leik í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Liðið tapaði 3-1 fyrir Hearts frá Skotlandi og kom úrslitamarkið í uppbótartíma. Fótbolti 17.8.2023 21:00 Markaveisla í Grindavík og fall blasir við KR Grótta vann góðan sigur á Grindavík þegar liðin mættust í Lengjudeild kvenna í kvöld. Þá virðist fátt geta komið í veg fyrir að KR falli úr deildinni en liðið tapaði gegn HK á heimavelli. Fótbolti 17.8.2023 20:35 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Zrinjski 1-0 | Góður sigur Blika dugði skammt Breiðablik vann 1-0 sigur á Zrinjski Mostar frá Bosníu þegar liðin mættust í kvöld á Kópavogsvelli í undankeppni Evrópudeildarinnar. Zrinjski vann þó einvígið 6-3 og fer áfram í umspil en Blikar fara í umspil Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 17.8.2023 20:35 « ‹ 321 322 323 324 325 326 327 328 329 … 334 ›
Man United fær brasilíska landsliðskonu frá Barcelona Hin 25 ára gamla Geyse Ferreira er gengin í raðir Manchester United frá Barcelona. Hún er framherji sem hefur spilað í Brasilíu, Portúgal og Spáni til þessa á ferli sinum. Enski boltinn 18.8.2023 23:01
Varamaðurinn Wood hetja Forest Nottingham Forest er komið á blað í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á nýliðum Sheffield United í kvöld. Enski boltinn 18.8.2023 21:01
Bayern byrjar á sigri þar sem Kane lagði upp og skoraði Þýskalandsmeistarar Bayern München byrja tímabilið þar í landi á þægilegum 4-0 útisigri á Werder Bremen. Nýi maðurinn, Harry Kane, skoraði annað mark Bæjara eftir að hafa lagt upp fyrsta markið. Fótbolti 18.8.2023 20:31
Orri Steinn kominn á blað í dönsku úrvalsdeildinni Framherjinn Orri Steinn Óskarsson skoraði fyrra mark FC Kaupmannahafnar í 2-0 útisigri á Hvidovre í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. FCK er því áfram á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Fótbolti 18.8.2023 19:00
„Völdu Chelsea af því að þeir finna að eitthvað sérstakt er að fara að gerast“ Chelsea átti góða viku á leikmannamarkaðnum og kom um leið höggi á Liverpool sem sat eftir tómhent eftir að tveir öflugir leikmenn völdu frekar Chelsea. Enski boltinn 18.8.2023 18:17
Þvertekur fyrir orðróma: „Ég er ekki á förum“ Sarina Wiegman, landsliðsþjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, ætlar sér að starfa út samninginn sinn við enska knattspyrnusambandið sem gildir til ársins 2025. Frá þessu greindi hún í viðtali við BBC. Fótbolti 18.8.2023 17:00
Samningi Ólafs við Breiðablik sagt upp Samningi Ólafs Kristjánssonar, yfirmanns knattspyrnumála hjá Breiðabliki hefur verið sagt upp. Þetta staðfestir Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks í samtali við Fótbolta.net. Íslenski boltinn 18.8.2023 16:59
Soffía og Bergrós dæma í Færeyjum á morgun Íslensku dómararnir Soffía Ummarin Kristinsdóttir og Bergrós Lilja Unudóttir mæta með flautuna og flaggið til Færeyja á morgun. Þær skrifa með þessu söguna hjá íslenskum kvendómurum. Íslenski boltinn 18.8.2023 16:31
Ensku ljónynjurnar fá styttu af sér fyrir utan Wembley Enska kvennalandsliðið á enn eftir að spila úrslitaleikinn á HM í fótbolta en það er þegar ljóst að þær verða gerðar ódauðlegar fyrir utan Wembley-leikvanginn í nánustu framtíð. Fótbolti 18.8.2023 16:00
Endurkoma Greenwood undirbúin: Baráttusamtök gegn heimilisofbeldi sögð „fjandsamleg“ Stjórnendur innan raða Manchester United hafa í gær og í dag haldið hitafundi með starfsfólki félagsins en mikil óánægja er sögð ríkja eftir að fréttir bárust af því að líklega myndi Mason Greenwood fá brautargengi í karlaliði félagsins á nýjan leik. Enski boltinn 18.8.2023 15:31
Rúnar Alex til Cardiff: Leitaði ráða hjá Aroni Einari Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Rúnar Alex Rúnarsson hefur gengið til liðs við enska B-deildar liðið Cardiff City á láni frá Arsenal út tímabilið. Þetta staðfestir félagið í tilkynningu á heimasíðu sinni. Fótbolti 18.8.2023 13:45
Útskrifaður af sjúkrahúsi og bata hans lýst sem kraftaverki Sergio Rico, markvörður franska stórliðsins Paris Saint-Germain hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi en þar hefur hann dvalið síðan undir lok maí eftir að hafa hlotið þungt höfuðhögg. Fótbolti 18.8.2023 13:31
Hvað á gera við stórstjörnuna sem hefur verið í banni í tveimur síðustu leikjum? Enska kvennalandsliðið í fótbolta er komið alla leið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins sem fer fram á sunnudaginn. Það gerði liðið án þess að vera að vera með sinn markahæsta og stoðsendingahæsta leikmann. Fótbolti 18.8.2023 13:00
Endo orðinn leikmaður Liverpool Japanski miðjumaðurinn Wataru Endo er orðinn leikmaður Liverpool. Frá þessu greinir enska úrvalsdeildarfélagið í tilkynningu á vefsíðu sinni. Enski boltinn 18.8.2023 11:45
Spánardrottning mætir á úrslitaleikinn en breska konungsfjölskyldan situr heima Letizia Spánardrottning ætlar ekki að missa af fyrsta úrslitaleik spænska kvennalandsliðsins á HM frá upphafi þegar liðið mætir Englendingum í Ástralíu á sunnudaginn. Fótbolti 18.8.2023 11:31
Alfreð farinn til Eupen í Belgíu Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason er genginn í raðir belgíska félagsins KAS Eupen frá Íslendingaliði Lyngby í Danmörku. Fótbolti 18.8.2023 10:45
Lavia mættur til Chelsea og LFC miðjan er klár Belgíski miðjumaðurinn Romeo Lavia hefur verið formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður Chelsea. Fótbolti 18.8.2023 10:31
Andri Lucas lánaður til Lyngby Íslenski landsliðsframherjinn Andri Lucas Guðjohnsen er kominn í dönsku deildina og bætist því í hóp Íslendinganna hjá Lyngby. Fótbolti 18.8.2023 09:42
Hótar því að hætta að halda með Manchester United Enska sjónvarpsstjarnan Rachel Riley ætlar að hætta að styðja Manchester United ef félagið leyfir Mason Greenwood að spila aftur með liðinu. Enski boltinn 18.8.2023 09:24
Hafði gott af tilbreytingunni en boltinn aldrei langt undan Elín Metta Jensen er spennt fyrir komandi tímum hjá Þrótti en hún samdi við félagið í vikunni og tók í leiðinni fótboltaskóna af hillunni. Hún snýr því aftur á völlinn eftir fyrsta fótboltalausa sumarið í fjöldamörg ár. Íslenski boltinn 18.8.2023 08:31
Segir að jöfn laun karla og kvenna á HM myndu ekki leysa neitt Gianni Infantino, forsenti alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, segir að verið sé að stefna í þá átt að konur og karlar fái jafn mikið greitt fyrir þátttöku á HM í knattspyrnu, en það eitt og sér muni hins vegar ekki leysa neinn vanda. Fótbolti 18.8.2023 08:02
Walcott leggur skóna á hilluna Theo Walcott, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Everton og Southampton, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Fótbolti 18.8.2023 07:30
Verktakinn gjaldþrota og framkvæmdum á Anfield seinkar Opnun endurbættrar stúku á Anfield gæti seinkað enn frekar vegna yfirvofandi gjaldþrots verktakans. Aðeins hluti stúkunnar verður í notkun þegar Liverpool leikur sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu á laugardag. Enski boltinn 18.8.2023 07:01
Bestu mörkin: Rætt um ótrúlegt gengi FH eftir erfiða byrjun Nýliðar FH í Bestu deild kvenna hefur án nokkurs vafa verið spútniklið tímabilsins til þessa. Liðið situr í fjórða sæti deildarinnar og gengi liðsins var rætt í Bestu mörkunum í gær. Fótbolti 17.8.2023 23:30
„Harry mun gera leikmenn okkar betri“ Thomas Tuchel knattspyrnustjóri Bayern Munchen er handviss um að Harry Kane muni bæta lið Bayern. Hann segir að Kane geti breytt pressunni á sér yfir í góða frammistöður. Fótbolti 17.8.2023 22:46
Valdi Crystal Palace fram yfir Chelsea Chelsea hefur verið öflugt á félagaskiptamarkaðnum í sumar og meðal annars náð í þá Moses Caceido og Romeo Lavia beint fyrir framan nefið á Liverpool. Þeir misstu hins vegar af einu skotmarki sínu í dag. Enski boltinn 17.8.2023 22:00
Bikarmeistararnir gerðu jafntefli í Mosfellsbænum Afturelding og bikarmeistarar Víkings gerðu 2-2 jafntefli í Lengjudeild kvenna í kvöld. Þá vann Fylkir stórsigur á Augnabliki og er líka með í baráttunni. Fótbolti 17.8.2023 21:31
Mark í uppbótartíma felldi Ísak Snæ og félaga Ísak Snær Þorvaldsson skoraði mark Rosenborg sem féll úr leik í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Liðið tapaði 3-1 fyrir Hearts frá Skotlandi og kom úrslitamarkið í uppbótartíma. Fótbolti 17.8.2023 21:00
Markaveisla í Grindavík og fall blasir við KR Grótta vann góðan sigur á Grindavík þegar liðin mættust í Lengjudeild kvenna í kvöld. Þá virðist fátt geta komið í veg fyrir að KR falli úr deildinni en liðið tapaði gegn HK á heimavelli. Fótbolti 17.8.2023 20:35
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Zrinjski 1-0 | Góður sigur Blika dugði skammt Breiðablik vann 1-0 sigur á Zrinjski Mostar frá Bosníu þegar liðin mættust í kvöld á Kópavogsvelli í undankeppni Evrópudeildarinnar. Zrinjski vann þó einvígið 6-3 og fer áfram í umspil en Blikar fara í umspil Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 17.8.2023 20:35