Fótbolti

Joe Kinnear er látinn

Joe Kinnear, fyrrum þjálfari liða á borð við Newcastle, Nottingham Forest og Wimbeldon, er látinn. Hann var 77 ára þegar hann lést.

Fótbolti

„Það er okkar að stoppa hann“

Arnór Smárason segir Skagamenn vera búna að eiga gott undirbúningstímabil en liðið fór meðal annars í úrslit Lengjubikarsins. Hann segir komu Gylfa Þórs Sigurðssonar gera mikið fyrir deildina.

Fótbolti

Aron klár í slaginn í kvöld

Aron Sigurðarson verður líklega í byrjunarliði KR sem hefur leik í Bestu deild karla gegn Fylki í kvöld. Minniháttar meiðsli plöguðu hann á dögunum en hann hefur æft á fullu í vikunni.

Íslenski boltinn