Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2025 11:36 Walker Zimmerman liggur rotaður á vellinum eftir að hafa fengið hjólhestaspyrnu í hausinn. Aðrir leikmenn kalla á hjálp. Getty/David Jensen Bandaríski varnarmaðurinn Walker Zimmerman var fluttur á sjúkrahús í miðjum leik Nashville SC og Charlotte FC í bandarísku MLS deildinni í fótbolta. Zimmerman fékk þá hjólhestaspyrnu mótherja í hausinn og steinlá. Hann var fluttur af vellinum á börum og með hálskraga. Seinna bárust fréttir af því að Zimmerman væri með meðvitund og hann hefur nú verið útskrifaður af sjúkrahúsinu sem eru góðar fréttir. Zimmerman ætlaði að skalla boltann frá marki sínu en um leið reyndi Kerwin Vargas hjólhestaspyrnu. „Ég hef spilað það lengi með Walker að ég hef séð hann oft troða hausnum sínum í vafasamar aðstæður. Ef ég segi alveg eins og er þá er það eitt af því sem gerir hann frábæran og svo mikilvægan fyrir okkar lið. Hann er vopn fyrir okkur bæði í sókn og vörn,“ sagði Daniel Lovitz liðsfélagi Zimmerman í vörn Nashville. „Þetta eru bara erfiðar aðstæður. Þarna er leikmaður að reyna að skora stórkostlegt mark og er ekki að reyna að meiða einn eða neinn. Hann hafði enga hugmynd um að Walker væru að troða hausnum sínum þangað, því hann var bara að reyna að skora mark,“ sagði Lovitz. Zimmerman hefur tvisvar sinnum verið kosinn varnarmaður ársins í MLS deildinni og var þarna að spila sinn 273 deildarleik í MLS. Hann er á sínu þrettánda tímabili í deildinni en hefur auk þess spilað 43 landsleiki fyrir Bandaríkin. USMNT's Zimmerman in hospital after head injuryNashville SC head coach BJ Callaghan said defender Walker Zimmerman is in a stable and responsive condition in hospital after being carted off the field in a neck brace following a bicycle kick to the face.https://t.co/ikLgt6aD2O— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) April 5, 2025 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira
Zimmerman fékk þá hjólhestaspyrnu mótherja í hausinn og steinlá. Hann var fluttur af vellinum á börum og með hálskraga. Seinna bárust fréttir af því að Zimmerman væri með meðvitund og hann hefur nú verið útskrifaður af sjúkrahúsinu sem eru góðar fréttir. Zimmerman ætlaði að skalla boltann frá marki sínu en um leið reyndi Kerwin Vargas hjólhestaspyrnu. „Ég hef spilað það lengi með Walker að ég hef séð hann oft troða hausnum sínum í vafasamar aðstæður. Ef ég segi alveg eins og er þá er það eitt af því sem gerir hann frábæran og svo mikilvægan fyrir okkar lið. Hann er vopn fyrir okkur bæði í sókn og vörn,“ sagði Daniel Lovitz liðsfélagi Zimmerman í vörn Nashville. „Þetta eru bara erfiðar aðstæður. Þarna er leikmaður að reyna að skora stórkostlegt mark og er ekki að reyna að meiða einn eða neinn. Hann hafði enga hugmynd um að Walker væru að troða hausnum sínum þangað, því hann var bara að reyna að skora mark,“ sagði Lovitz. Zimmerman hefur tvisvar sinnum verið kosinn varnarmaður ársins í MLS deildinni og var þarna að spila sinn 273 deildarleik í MLS. Hann er á sínu þrettánda tímabili í deildinni en hefur auk þess spilað 43 landsleiki fyrir Bandaríkin. USMNT's Zimmerman in hospital after head injuryNashville SC head coach BJ Callaghan said defender Walker Zimmerman is in a stable and responsive condition in hospital after being carted off the field in a neck brace following a bicycle kick to the face.https://t.co/ikLgt6aD2O— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) April 5, 2025
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira