Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2025 11:36 Walker Zimmerman liggur rotaður á vellinum eftir að hafa fengið hjólhestaspyrnu í hausinn. Aðrir leikmenn kalla á hjálp. Getty/David Jensen Bandaríski varnarmaðurinn Walker Zimmerman var fluttur á sjúkrahús í miðjum leik Nashville SC og Charlotte FC í bandarísku MLS deildinni í fótbolta. Zimmerman fékk þá hjólhestaspyrnu mótherja í hausinn og steinlá. Hann var fluttur af vellinum á börum og með hálskraga. Seinna bárust fréttir af því að Zimmerman væri með meðvitund og hann hefur nú verið útskrifaður af sjúkrahúsinu sem eru góðar fréttir. Zimmerman ætlaði að skalla boltann frá marki sínu en um leið reyndi Kerwin Vargas hjólhestaspyrnu. „Ég hef spilað það lengi með Walker að ég hef séð hann oft troða hausnum sínum í vafasamar aðstæður. Ef ég segi alveg eins og er þá er það eitt af því sem gerir hann frábæran og svo mikilvægan fyrir okkar lið. Hann er vopn fyrir okkur bæði í sókn og vörn,“ sagði Daniel Lovitz liðsfélagi Zimmerman í vörn Nashville. „Þetta eru bara erfiðar aðstæður. Þarna er leikmaður að reyna að skora stórkostlegt mark og er ekki að reyna að meiða einn eða neinn. Hann hafði enga hugmynd um að Walker væru að troða hausnum sínum þangað, því hann var bara að reyna að skora mark,“ sagði Lovitz. Zimmerman hefur tvisvar sinnum verið kosinn varnarmaður ársins í MLS deildinni og var þarna að spila sinn 273 deildarleik í MLS. Hann er á sínu þrettánda tímabili í deildinni en hefur auk þess spilað 43 landsleiki fyrir Bandaríkin. USMNT's Zimmerman in hospital after head injuryNashville SC head coach BJ Callaghan said defender Walker Zimmerman is in a stable and responsive condition in hospital after being carted off the field in a neck brace following a bicycle kick to the face.https://t.co/ikLgt6aD2O— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) April 5, 2025 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Sjá meira
Zimmerman fékk þá hjólhestaspyrnu mótherja í hausinn og steinlá. Hann var fluttur af vellinum á börum og með hálskraga. Seinna bárust fréttir af því að Zimmerman væri með meðvitund og hann hefur nú verið útskrifaður af sjúkrahúsinu sem eru góðar fréttir. Zimmerman ætlaði að skalla boltann frá marki sínu en um leið reyndi Kerwin Vargas hjólhestaspyrnu. „Ég hef spilað það lengi með Walker að ég hef séð hann oft troða hausnum sínum í vafasamar aðstæður. Ef ég segi alveg eins og er þá er það eitt af því sem gerir hann frábæran og svo mikilvægan fyrir okkar lið. Hann er vopn fyrir okkur bæði í sókn og vörn,“ sagði Daniel Lovitz liðsfélagi Zimmerman í vörn Nashville. „Þetta eru bara erfiðar aðstæður. Þarna er leikmaður að reyna að skora stórkostlegt mark og er ekki að reyna að meiða einn eða neinn. Hann hafði enga hugmynd um að Walker væru að troða hausnum sínum þangað, því hann var bara að reyna að skora mark,“ sagði Lovitz. Zimmerman hefur tvisvar sinnum verið kosinn varnarmaður ársins í MLS deildinni og var þarna að spila sinn 273 deildarleik í MLS. Hann er á sínu þrettánda tímabili í deildinni en hefur auk þess spilað 43 landsleiki fyrir Bandaríkin. USMNT's Zimmerman in hospital after head injuryNashville SC head coach BJ Callaghan said defender Walker Zimmerman is in a stable and responsive condition in hospital after being carted off the field in a neck brace following a bicycle kick to the face.https://t.co/ikLgt6aD2O— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) April 5, 2025
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Sjá meira