Enski boltinn

Arsenal tapaði dýrmætum stigum

Arsenal tapaði tveimur stigum á heimavelli þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Fulham í dag. Arsenal lenti undir snemma leiks en missti síðan niður eigin forystu í síðari hálfleiknum.

Enski boltinn

„Hann er sköpunar­vél“

Kevin De Bruyne, miðjumaður Englands- og Evrópumeistara Manchester City, telur Bruno Fernandes mest skapandi miðjumann ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu.

Enski boltinn

Pochettino skýtur á Klopp

Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á kollega sinn hjá Liverpool, Jürgen Klopp, eftir að Lundúnaliðið vann kapphlaupið um Moises Caicedo.

Enski boltinn

Jesus klár í slaginn með Arsenal

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal hóf blaðamannafund sinn í dag, fyrir leik liðsins gegn Fulham á morgun, á því að færa stuðningsmönnum liðsins góð tíðindi. Framherjinn Gabriel Jesus er klár í slaginn með liðinu. 

Enski boltinn

„Stjórnuðum leiknum al­gjör­lega“

Declan Rice, miðjumaður Arsenal, var sáttur með sigur sinna manna á Crystal Palace í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þrátt fyrir að leiknum hafi lokið með 1-0 sigri Arsenal þá vildi Rice meina að hans menn hafi verið öll völd á vellinum.

Enski boltinn