Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Sindri Sverrisson skrifar 14. janúar 2025 10:01 Pep Guardiola og Cristina Serra voru saman í þrjá áratugi. Hér eru þau saman á verðlaunahófi FIFA fyrir ári síðan. Getty/John Walton Á sínu mest krefjandi tímabili sem knattspyrnustjóri Manchester City er Pep Guardiola einnig að takast á við breytingar utan vallar því hann er nú skilinn við eiginkonu sína Cristinu Serra. Guardiola og Serra höfðu verið í sambandi í þrjátíu ár, og þau gengu í hjónaband árið 2014. Spænskir fjölmiðlar, þar á meðal Diario Sport, segja að nú skilji leiðir og að þau hafi sagt sínum nánustu vinum og fjölskyldu tíðindin. Þau haldi þó enn sambandi og hafi haldið upp á jólin saman með börnum sínum þremur. Fram kom árið 2019 að Serra hefði flutt aftur til Barcelona frá Manchester, ásamt einu barna hjónanna þáverandi, til að stýra tískufyrirtæki sínu. Hún bjó svo ýmist í Barcelona eða London en Guardiola hélt kyrru fyrir í Manchester. Pep Guardiola og Cristina Serra saman á Wimbledon-mótinu í tennis síðasta sumar.Getty/Karwai Tang Þau kynntust árið 1994 þegar Guardiola var 23 ára en Serra tvítug. Börnin þeirra þrjú eru Maria, Marius og Valentina, og eru 24, 22 og 17 ára. Fréttirnar af skilnaði hjónanna birtust fyrst í spænskum miðlum í gærkvöld, um sólarhring áður en City sækir Brentford heim í ensku úrvalsdeildinni. City-menn hafa unnið tvo síðustu deildarleiki og skelltu svo Salford City í bikarleik um helgina. City er í 6. sæti deildarinnar með 34 stig, sex stigum frá 2. sæti en heilum tólf stigum frá toppliði Liverpool sem auk þess á leik til góða. Enski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Guardiola og Serra höfðu verið í sambandi í þrjátíu ár, og þau gengu í hjónaband árið 2014. Spænskir fjölmiðlar, þar á meðal Diario Sport, segja að nú skilji leiðir og að þau hafi sagt sínum nánustu vinum og fjölskyldu tíðindin. Þau haldi þó enn sambandi og hafi haldið upp á jólin saman með börnum sínum þremur. Fram kom árið 2019 að Serra hefði flutt aftur til Barcelona frá Manchester, ásamt einu barna hjónanna þáverandi, til að stýra tískufyrirtæki sínu. Hún bjó svo ýmist í Barcelona eða London en Guardiola hélt kyrru fyrir í Manchester. Pep Guardiola og Cristina Serra saman á Wimbledon-mótinu í tennis síðasta sumar.Getty/Karwai Tang Þau kynntust árið 1994 þegar Guardiola var 23 ára en Serra tvítug. Börnin þeirra þrjú eru Maria, Marius og Valentina, og eru 24, 22 og 17 ára. Fréttirnar af skilnaði hjónanna birtust fyrst í spænskum miðlum í gærkvöld, um sólarhring áður en City sækir Brentford heim í ensku úrvalsdeildinni. City-menn hafa unnið tvo síðustu deildarleiki og skelltu svo Salford City í bikarleik um helgina. City er í 6. sæti deildarinnar með 34 stig, sex stigum frá 2. sæti en heilum tólf stigum frá toppliði Liverpool sem auk þess á leik til góða.
Enski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira