Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Bikarhetjan til KA

Danski knattspyrnumaðurinn Jeppe Pedersen hefur skrifað undir samning við KA og mun spila með liðinu í Bestu deildinni á komandi leiktíð.

Íslenski boltinn


Fréttamynd

Kom á ó­vart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“

Það kom Baldri Þór Ragnars­syni, þjálfara Stjörnunnar í körfu­bolta á óvart að lands­liðs­maðurinn Hilmar Smári Hennings­son, væri á lausu og stæði liðinu til boða. Hilmar, sem lék lykil­hlut­verk í Ís­lands­meistara­liði Stjörnunnar á síðasta tíma­bili í Bónus deildinni, er mættur aftur í Garða­bæinn eftir stutt stopp í Litáen.

Körfubolti
Fréttamynd

„Skita“ olli því að leik­maður Tinda­stóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal

Tindastóll varð á dögunum fyrsta ís­lenska körfu­bolta­liðið í tuttugu ár til þess að komast áfram í sex­tán liða úr­slit í Evrópu­keppni félagsliða. Arnar Guðjóns­son, þjálfari liðsins, segir gengi þess betra en reiknað var með. „Skita“ í að­draganda síðasta leiks í Kó­sovó dregur ekki úr þeirri góðu upp­lifun sem leik­menn og þjálfarar hafa af ENBL deildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

„Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sér­stakir þeir voru“

Anthony Joshua, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, vottaði tveimur nánum vinum sínum, sem létust í bílslysi í Nígeríu, virðingu sína á fimmtudag og kallaði þá „bræður sína“ og „mikla menn“. Joshua vottaði þeim virðingu sína í tilfinningaþrunginni samfélagsmiðlafærslu eftir sameiginlega útför þeirra.

Sport
Fréttamynd

Bað Liverpool-leikmanninn af­sökunar

Gabriel Martinelli, leikmaður Arsenal, sagðist vera „innilega miður sín“ fyrir að hafa ýtt Conor Bradley út af vellinum í leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær.

Enski boltinn
Fréttamynd

Skilur stress þjóðarinnar betur

Ómar Ingi Magnússon segist hafa öðlast nýja virðingu fyrir íslensku handboltaáhugafólki er hann neyddist til að horfa á HM í janúar í fyrra. Hann mætir tvíefldur til leiks í ár.

Handbolti