Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

Nær fimm­tán árum og ætlar með Ís­land á HM

Enginn hefur þjálfað íslenskt körfuboltalandslið eins lengi og Kanadamaðurinn Craig Pedersen sem eftir að hafa stýrt karlalandsliðinu í ellefu ár hefur nú skrifað undir samning sem gildir til ársins 2029. Hann segist enn eiga verki ólokið.

Körfubolti
Fréttamynd

Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ

Mál Kristófers Acox vegna auglýsingar á ólöglegri veðmálastarfsemi er enn til skoðunar hjá KKÍ sem hefur fengið fleiri ábendingar á þeim nótum. Framkvæmdastjóri sambandsins kallar eftir breytingum á úreltri löggjöf með það fyrir augum að erlend veðmálafyrirtæki séu skattskyld hérlendis.

Körfubolti
Fréttamynd

Daníel: Ég fór í smá ævin­týra starf­semi

Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigur sinna manna gegn nýliðum Ármanns í kvöld 4. umferð Bónus deildar karla. Hann segir að leikurinn hafi verið krefjandi en hann fagni því að geta farið með sigur af hólmi geng kraftmiklu liði Ármanns. Leiknum lauk með 94-107 sigri Keflvíkinga.

Körfubolti