Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Real Madrid mætir fullt sjálfstrausts til leiks gegn Girona eftir að hafa slegið Manchester City úr leik í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. Fótbolti 23.2.2025 14:45
Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði jöfnunarmarkið þegar Fortuna Düsseldorf gerði 1-1 jafntefli við Köln á útivelli í þýsku b-deildinni í dag. Fótbolti 23.2.2025 14:27
Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Graham Potter stýrði liði West Ham til sigurs á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafði þar mikil áhrif á baráttuna um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 23.2.2025 14:01
Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Argentínski knattspyrnumaðurinn Ángel Di María var ásamt Lionel Messi í þeirri kynslóð argentínska landsliðsins sem beið og beið eftir stórum titli. Það tók líka á og biðin varð mjög löng. Fótbolti 23.2.2025 10:30
Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Fyrri dagur Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss fór fram í Laugardalshöllinni í gær en þar var sett eitt aldursflokkamet og alls voru þrjátíu persónulegar bætingar. Sport 23.2.2025 09:01
Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Úrvalsdeildin í keilu verður í beinni útsendingu í kvöld á Stöð 2 Sport og þá verða tveir leikir í Lengjubikar kvenna sýndir beint. Sport 23.2.2025 06:00
Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Ísland mætir Tyrkjum í undankeppni Eurobasket í Laugardalshöll annað kvöld en sigur tryggir Íslandi sæti í lokakeppninni. Körfubolti 22.2.2025 23:47
Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Heimsmeistaramótið í knattspyrnu fer fram í Bandaríkjunum á næsta ári og Ólympíuleikarnir í Los Angeles tveimur árum seinna. Hagsmunaaðilar ferðamála í landinu segja Bandaríkin ekki tilbúin að halda þessa stóru íþróttaviðburði. Sport 22.2.2025 23:17
„Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Það var sannkallaður stjörnufans á Quinta Da Marinha golfvellinum í Portúgal á dögunum þegar bæði núverandi og fyrrverandi knattspyrnuleikmenn öttu kappi í hörkukeppni. Sport 22.2.2025 22:31
Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Barcelona náði toppsætinu í spænsku úrvalsdeildinni á nýjan leik í kvöld eftir sigur á Kanaríeyjum gegn Las Palmas. Fótbolti 22.2.2025 19:31
Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Inter lyfti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir góðan sigur á Genoa á heimavelli í kvöld. Fótbolti 22.2.2025 21:45
Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Melsungen heldur toppsætinu í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir öruggan heimasigur á Stuttgart í kvöld. Handbolti 22.2.2025 21:18
„Eigum skilið að finna til“ Mikel Arteta sagði hans menn í Arsenal aldrei hafa náð tökum á leiknum þegar liðið beið lægri hlut gegn West Ham í dag og varð um leið af gullnu tækifæri að minnka forskot Liverpool á toppi deildarinnar. Enski boltinn 22.2.2025 20:16
Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Gummersbach vann í kvöld stórsigur á Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Elliði Snær Viðarsson átti stórleik fyrir Gummersbach. Handbolti 22.2.2025 19:52
Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Atletico Madrid lyfti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um stundarsakir að minnsta kosti eftir sigur á Valencia í dag. Barcelona getur náð toppsætinu á nýjan leik í kvöld. Fótbolti 22.2.2025 19:41
Asensio hetjan í endurkomu Villa Lánsmennirnir Marcus Rashford og Marco Asensio voru í lykilhlutverkum þegar Aston Villa vann góðan 2-1 sigur á Chelsea á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. Aston Villa er nú aðeins stigi á eftir Chelsea í deildinni. Enski boltinn 22.2.2025 17:02
Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni Andrea Jacobsen skoraði eitt mark fyrir Blomberg-Lippe sem vann öruggan sigur á ungverska liðinu Motherson Mosonmagyarovari í Evrópudeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 22.2.2025 19:00
„Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ Elín Klara Þorkelsdóttir spilaði afar vel þegar Haukar lögðu Hazena Kynzvart að velli, 27-22, í seinni rimmu liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta að Ásvöllum í dag. Elín Klara var allt í senn svekkt, stolt og sátt að leik loknum. Handbolti 22.2.2025 18:46
„Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Valur sigraði tékkneska liðið Slavia Prag með sjö mörkum í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handbolta.Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, segir að sjö marka sigur hafi komið á óvart og var í skýjunum með varnarleik liðsins í dag. Handbolti 22.2.2025 18:28
Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Haukar tryggðu sér í dag sæti í 8-liða úrslitum Evrópubikars karla í handknattleik eftir góðan sigur á slóvenska liðinu RK Jeruzalem á útivelli í dag. Handbolti 22.2.2025 18:29
Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Beiðablik vann stórsigur á Völsungi þegar liðin mættust í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Blikar eru nú á toppi síns riðils eftir fjórar umferðir. Fótbolti 22.2.2025 18:19
Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Hákon Arnar Haraldsson var hetja Lille í dag þegar liðið mætti Monaco á heimavelli. Lille á í harðri baráttu um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 22.2.2025 17:57
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Haukar höfðu betur, 27-22, þegar liðið fékk tékkneska liðið Hazena Kynzvart í heimsókn á Ásvelli í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta í dag. Þrátt fyrir sigurinn er þátttöku Hauka í keppninni lokið á þessu keppnistímabili. Handbolti 22.2.2025 15:45
Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Valskonur eru einu skrefi nær undanúrslitum í Evrópubikarkeppni kvenna í handbolta eftir sjö marka sigur, 28-21, á tékkneska liðinu Slavia Prag í N1-höllinni í dag.Valskonur byrjuðu af krafti og voru samstilltar og agaðar í varnarleiknum. Tékkarnir áttu í erfiðleikum með að brjóta vörn þeirra á bak aftur og það tók gestina rúmar sjö mínútur að skora fyrsta markið. Handbolti 22.2.2025 15:15