Fréttamynd

„Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“

Valur sigraði Stjörnuna 32-27 í opnunarleik Olís deildarinnar í Garðabæ í kvöld. Viktor Sigurðsson var öflugur fyrir Val í kvöld með níu mörk og nýi þjálfarinn, Ágúst Þór Jóhannsson, var ánægður með sigurinn.

Handbolti

Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi

Allt benti til þess að mexíkóski markvörðurinn Guillermo Ochoa myndi semja við spænska B-deildarliðið Burgos á lokadegi félagaskiptagluggans. Ekkert varð hins vegar af því eftir nokkuð sérstaka atburðarás.

Fótbolti