Glamour

Í öll fötin í einu
Vetrarlína Balencaga fyrir næsta vetur er það sem við vildum sjá frá Demna Gvasalia.

Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar
Nú er tími fyrir léttan skóbúnað en hlýja yfirhöfn.

Óður til kvenleikans
Franska snyrtivörumerkið Guerlain kynnir nýjan ilm, Mon Guerlain Eau de Parfum Florale, en Angelina Jolie er andlit ilmsins og var hann unninn í samstarfi við hana.

Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn
Mikið var um að vera í eftirpartí Óskarsins

Í sama kjólnum 56 árum seinna
Leikkonan Rita Moreno mætti á Óskarinn í sama kjól og hún vann gullstyttuna í árið 1962.

Frá Óskarnum í eftirpartýið
Það gengur ekki að vera í sama kjólnum allt kvöldið!

Bað konur í salnum að standa upp með sér
Frances McDormand vann Óskarinn sem besta leikkonan.

Bjart yfir rauða dreglinum
Hér eru þær best klæddu frá Óskarnum í gærkvöldi.

Eftirminnilegustu dress Óskarsins
Óskarinn er í kvöld! Hér förum við yfir eftirminnilegustu kjólana og dressin.

Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum
Óskarinn er á sunnudaginn, og þetta eru kjólarnir sem við viljum sjá á rauða dreglinum.

Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó
Vorið er handan við hornið, klæðumst litum.

Fékk Ferrari í fæðingargjöf
Kylie Jenner fékk glæsikerru í gjöf frá kærastanum og barnföður sínum Travis Scott.

Bestu móment Óskarsins
Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í Hollywood aðfaranótt mánudags og um að gera að fara að hita upp.

Skær maskari hjá Dries Van Noten
Appelsínugulur, blár og bleikur maskari einkenndi förðun á sýningu Dries Van Noten.

Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West
Kim Kardashian var ekkert að skafa ofan af hlutunum á Instagra.

Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M
Í samstarfi við Glamour fengu áskrifendur og vel valdir gestir að sjá og versla nýja Studio línu H&M, fyrstir í heiminum.

Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela
Skíðastrigaskór, plasthattar og risastórar úlpur hjá Maison Margiela.

Riccardo Tisci fer yfir til Burberry
Riccardo var listrænn stjórnandi Givenchy en tekur nú við af Christopher Bailey fyrir Burberry.

Götutískan í köldu París
Gestir tískuvikunnar notuðu ímyndunaraflið í kuldanum.

Í magabol á Saint Laurent
Zoe Kravitz er andlit tískuhússins Saint Laurent.

Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið
Myndin A Wrinkle in Time var frumsýnd í Bandaríkjunum í gær.

Stuttir kjólar og himinháir skór
Anthony Vaccarello hjá Saint Laurent er samkvæmur sjálfum sér.

„Ég held að gríman sé hluti af því pönki“
Björk Guðmundsdóttir á forsíðu Glamour þar sem hún talar um draumaheiminn Utopiu, femínisma, kvennabaráttuna, #metoo byltinguna, pönkið og tónlistina.

Litrík dress Bjarkar
Hér eru nokkur vel valin dress frá Björk.

Situr fyrir í íbúð Coco Chanel
Fyrstu myndir frá herferð Kaiu Gerber fyrir Chanel.

Nýtt hár Kim Kardashian
Kim Kardashian kemur á óvart með nýrri hárgreiðslu.

Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna
Jennifer Lawrence ætlar að gera sjónvarpsþætti um nýju kvennabyltingarnar á borð við #metoo, #timesup og baráttunni fyrir jöfnum kjörum kynjanna í Hollywood.

Ein flík, endalausir möguleikar
Hettupeysan er ein aðalflíkin þessa dagana.

Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana
Drónar flugu með töskur niður tískupallinn.

Svartir og rauðir litir á Eddunni
Kvikmynda - og sjónvarpsfólk sameinast á Hótel Hilton í kvöld.