Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Sýning Maison Margiela var sýnd á tískuvikunni í París, þar sem John Galliano er listrænn stjórnandi. Fyrir þessa línu mætti áætla að hann héldi að heimsendir væri á leiðinni, þar sem fötin voru í þá áttina. Hlífðarjakkar, skíðastrigaskór og vatnsheldir hattar voru mjög áberandi. Úlpurnar og yfirhafnirnar voru mjög stórar, og margar hverjar úr endurskins- og glansandi efni. Talandi um línuna, sagði Galliano að hann hefði ímyndað sér hverju hann hendir yfir sig þegar hann fer út að labba með hundinn sinn, og hló að því að þetta hefði verið útkoman. Þessi plasthattur yrði allavega sniðugur fyrir okkur Íslendinga. Skemmtileg lína og áhugaverð, og spennandi verður að vita hvort þessir strigaskór munu ganga lengra en bara tískupallinn. Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Með toppinn í lagi Glamour Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour
Sýning Maison Margiela var sýnd á tískuvikunni í París, þar sem John Galliano er listrænn stjórnandi. Fyrir þessa línu mætti áætla að hann héldi að heimsendir væri á leiðinni, þar sem fötin voru í þá áttina. Hlífðarjakkar, skíðastrigaskór og vatnsheldir hattar voru mjög áberandi. Úlpurnar og yfirhafnirnar voru mjög stórar, og margar hverjar úr endurskins- og glansandi efni. Talandi um línuna, sagði Galliano að hann hefði ímyndað sér hverju hann hendir yfir sig þegar hann fer út að labba með hundinn sinn, og hló að því að þetta hefði verið útkoman. Þessi plasthattur yrði allavega sniðugur fyrir okkur Íslendinga. Skemmtileg lína og áhugaverð, og spennandi verður að vita hvort þessir strigaskór munu ganga lengra en bara tískupallinn.
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Með toppinn í lagi Glamour Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour