Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Ég er glamorous! Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Ég er glamorous! Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour