Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Besta bjútí grínið Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Besta bjútí grínið Glamour