Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour