Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour