Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour