Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour