Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Kynlíf á túr Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Kynlíf á túr Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour