Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour