Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour FYRSTA TÖLUBLAÐ GLAMOUR KOMIÐ ÚT Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Mannlífið í Mílanó Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour FYRSTA TÖLUBLAÐ GLAMOUR KOMIÐ ÚT Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Mannlífið í Mílanó Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour