Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 23:30 Glamour/Getty Ítalir hafa lengi verið þekktir fyrir skrautlegan og litríkan fatastíl, þar sem falleg efni og mynstur eru ávallt í fyrirrúmi. Engin undantekning varð á þegar fólk kom saman á tískuvikunni þar í borg, en skrautlegar yfirhafnir fengu svo sannarlega að njóta sín. Við þurfum hreint ekki að vera hrædd við litina þessa stundina því vorið er handan við hornið, þannig að nú skulum við taka Ítalina okkur til fyrirmyndar.Mynstur og litadýrð frá toppi til táar.Gulur litur og hlébarðamynstur. Afhverju ekki?Þessar vinkonur eru flottar og mikið er lagt í yfirhafnirnar.Venjulegur gallajakki fær nýtt yfirbragð með belti og útsaumi.Verum óhrædd við að blanda saman ólíkum mynstrum.Mynstruð yfirhöfn, ljósar gallabuxur og skrautlegir skór. Það má allt!Jakki og taska í stíl.Hvítu buxurnar passa gríðarlega vel við kápuna. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Passa sig Glamour
Ítalir hafa lengi verið þekktir fyrir skrautlegan og litríkan fatastíl, þar sem falleg efni og mynstur eru ávallt í fyrirrúmi. Engin undantekning varð á þegar fólk kom saman á tískuvikunni þar í borg, en skrautlegar yfirhafnir fengu svo sannarlega að njóta sín. Við þurfum hreint ekki að vera hrædd við litina þessa stundina því vorið er handan við hornið, þannig að nú skulum við taka Ítalina okkur til fyrirmyndar.Mynstur og litadýrð frá toppi til táar.Gulur litur og hlébarðamynstur. Afhverju ekki?Þessar vinkonur eru flottar og mikið er lagt í yfirhafnirnar.Venjulegur gallajakki fær nýtt yfirbragð með belti og útsaumi.Verum óhrædd við að blanda saman ólíkum mynstrum.Mynstruð yfirhöfn, ljósar gallabuxur og skrautlegir skór. Það má allt!Jakki og taska í stíl.Hvítu buxurnar passa gríðarlega vel við kápuna.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Passa sig Glamour