Í magabol á Saint Laurent Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2018 15:00 Glamour/Getty Zoe Kravitz er einn mesti töffari Hollywood þessa stundina, og er mikið fylgst með hverju hún klæðist. Hún er andlit franska tískuhússins Saint Laurent, og var að sjálfsögðu mætt á sýningu þeirra á tískuvikunni nú á dögunum. Zoe klæddist stuttum magabol frá tískuhúsinu, við svartar gallabuxur og stígvélin sem voru í algjöru aðalhlutverki á sýningunni, en þau eru með mjög háum hæl og þykkum botni. Eftir sýninguna gerði hún sér lítið og fékk sér einn McDonald's kjúklingaborgara! A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Feb 27, 2018 at 2:51pm PST Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Kynlíf á túr Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour
Zoe Kravitz er einn mesti töffari Hollywood þessa stundina, og er mikið fylgst með hverju hún klæðist. Hún er andlit franska tískuhússins Saint Laurent, og var að sjálfsögðu mætt á sýningu þeirra á tískuvikunni nú á dögunum. Zoe klæddist stuttum magabol frá tískuhúsinu, við svartar gallabuxur og stígvélin sem voru í algjöru aðalhlutverki á sýningunni, en þau eru með mjög háum hæl og þykkum botni. Eftir sýninguna gerði hún sér lítið og fékk sér einn McDonald's kjúklingaborgara! A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Feb 27, 2018 at 2:51pm PST
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Kynlíf á túr Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour