Ferðaþjónusta

Fréttamynd

Útikamar við Gullfoss

Stjórnarmaðurinn tók á dögunum á móti útlendum vinum sínum. Vinirnir eru vanir ferðalangar og hafa heimsótt Ísland nokkuð oft. Þó aldrei áður yfir háannatíma að sumri til.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ekki bara fjármagnsskortur sem hindrar uppbyggingu

Ferðamálaráðherra segir salernisvandamál ferðamanna ekki koma á óvart. Oft hindri skipulagsmál eða skortur á undirbúningi við uppbyggingu frekar en skortur á fjármagni. Tekur undir hugmyndir um breytingar á skattkerfi.

Innlent
Fréttamynd

Aur fyrir aur

Reykjavík er stærsti ferðamannastaður landsins og meirihluti ferðamanna hefur þar viðkomu. Aukinn fjöldi kallar á aukna þjónustu við almennan rekstur svo sem við þrif og umhirðu borgarinnar, og reynir því á innviðina.

Skoðun
Fréttamynd

Íhuga að ferðamenn borgi meira fyrir björgunarstarf

Björgunarsveitir sinntu nær tvöfalt fleiri útköllum árið 2014 en árið áður. Formaður Landsbjargar spyr hve mikið hægt sé að leggja á menn í sjálfboðavinnu. Til skoðunar er að rukka erlenda ferðamenn í auknum mæli.

Innlent
Fréttamynd

Vigdís Hauksdóttir vill byggja upp fyrir ferðamenn

Formaður fjárlaganefndar segir það skelfilegt ástand ef ferðamenn hægja sér í náttúrunni í stað þess að leita á snyrtingar. Hún vill afnema skattaívilnanir, leggja á komugjöld og byggja upp á ferðamannastöðum.

Innlent
Fréttamynd

Salernismál mjög slæm víða um landið

Aðilar ferðaþjónustunnar segja salernisaðstöðu mjög slæma víða um land og að langar raðir séu við salerni. Upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar segir að meiri kraft þurfi að setja í uppbyggingu innviða. Deilt er um hver eigi að borga.

Innlent