Ferðaþjónusta


Tvö hundruð manns í fjöldahjálparstöðinni í Klébergsskóla
Unnið að því að útvega fólkinu mat.

Ferðamannastaðir nánast tómir
Forvarnir björgunarsveita og Vegagerðar hafa skilað árangri, segir upplýsingafulltrúi Landsbjargar.

Viðhorf útlendinga til Íslands jákvæðara nú en árið 2014
Sjötíu prósent aðspurðra í viðhorfsrannsókn Íslandsstofu eru jákvæð í garð Íslandsheimsóknar og helmingur svarenda er jákvæður gagnvart ferðalagi til Íslands utan sumartíma.

Umfjöllun BBC um ferðamenn á Íslandi: "Væri enn betra ef það væri færra fólk hérna“
Ítarleg umfjöllun er á vef BBC um ástæður þess að Ísland sé orðinn einn af vinsælustu áfangastöðum ferðamanna í heiminum.

Göngustígar endurlagðir við Gullfoss
Umhverfisstofnun hefur lagt möl á göngustíga við Gullfoss og varið umhverfið við fossinn til bráðabirgða.

Erlent vinnuafl býr á dvalarheimili aldraðra
Flugþjónustufyrirtækið IGS gerir upp gamalt dvalarheimili aldraðra í Garði. Þar munu erlendir starfsmenn flytja inn í vor. Fyrirtækinu dugði ekki að kaupa þrjár blokkir undir erlent vinnuafl. Ráða 220 erlenda starfsmenn fyrir sumarið.

Snjóflóðavarnarhlið sett upp í Hlíðarfjalli
Hliðið í Hlíðarfjalli er annað sinnar tegundar sem Slysavarnafélagið Landsbjörg setur upp nú í vetur

Fjallað um hvalveiðar Íslendinga á vef Al Jazeera: Ferðamenn auka eftirspurnina eftir hvalkjöti
Í greininni eru veiðarnar settar í samhengi við aukinn fjölda ferðamanna hér á landi og rætt við Gunnar Jónsson, framkvæmdastjóra IP-Útgerð ehf., um aukna eftirspurn eftir hvalkjöti vegna ferðamannastraumsins.

Aðsóknin orðin eins og öll þjóðin hafi farið í hvalaskoðun
Fjöldi gesta fjórtán hvalaskoðunarfyrirtækja í fyrra var 355.000 manns. Milli ára fjölgaði því um 80.000 gesti.

Skiptar skoðanir á "listaverkum“ ferðamanna við Hörpu
"Þetta er algerlega óþolandi, og verulega hættulegt náttúru og ímynd landsins,“ segir reyndur leiðsögumaður.

Grænþvottur í ferðaþjónustu
Ferðaþjónustufyrirtæki markaðssetja sig með því að segjast umhverfisvæn án þess að hafa neina staðfestingu á því. Tíu prósent ferðaþjónustufyrirtækja hafa skrifað undir yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu.

Störðu á kviknakinn Slóvaka í öldunum á Djúpalónssandi
"Ég hef aldrei séð neinn fara í sjóinn þarna en þessi gekk bara faglega til verks, óð bara út í en komst reyndar ekki mjög langt,“ segir Teitur Þorkelsson leiðsögumaður.

Útlendingastofnun hefur engin áhrif á vegabréfsáritanir
Sendiráð annarra landa fara með fyrirsvarið og fylgja samræmdum reglum Schengen-samkomulagsins.

Guðný Halldórsdóttir vill nýjan Þingvallaveg burt úr Mosfellsdal
Guðný Halldórsdóttir, kvikmyndaleikstjóri í Melkoti, leggur til að Þingvallavegur verði ekki endurbyggður í Mosfellsdal eins og til stendur heldur verði færður suður í sitt gamla vegstæði um Mosfellsheiði.

Vill herða reglur um köfun í Silfru og hækka gjald
Þjóðgarðsvörðurinn á Þingvöllum vill herða reglur um köfun í Silfru og hækka gjald sem rennur til þjóðgarðsins til að fjármagna stöðu fyrir eftirlitsmann með köfun í gjánni. Fjórir einstaklingar hafa látist eftir köfun í Silfru frá 2010.

Lést eftir snorkl í Silfru
Erlendur ferðamaður, sem sóttur var með þyrlu landhelgisgæslunnar, þar sem hann missti meðvitund við köfun í Silfru, er látinn.

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti sjúkling að Silfru
Útkallið barst klukkan rúmlega 13 í dag.

Ferðamenn á Suðurnesjum tóku norðurljós fram yfir öryggi í umferðinni
Rásandi aksturslag ökumanna vakti eftirtekt lögreglunnar.

Þúsundir ferðamanna sátu eftir vegna veðurs
Þúsundir ferðamanna þurftu að breyta áætlunum sínum í gær vegna veðurs. Fyrirtæki eru vön að breyta áætlunum sínum.

Húsnæði rýmt vegna krana og ferðamenn börðust við vindinn
Fjöldi útkalla vegna óveðurs.

75 prósent fjölgun ferðamanna í janúar
Tæplega 136 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í janúar síðastliðnum samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

Á þriðja hundrað ferðamenn slösuðust í umferðinni
Meira en 220 erlendir ferðamenn slösuðust í umferðinni í fyrra. Tveir létust. Umferðarslysum fjölgaði gríðarlega árið 2015. Helstu ástæður umferðarslysa erlendra ferðamanna eru útafakstur eða bílvelta.

Viðvörunarkerfi í Reynisfjöru má þróa með ölduspá
Strandverkfræðingur hjá Vegagerðinni leggur til að ölduspákerfi stofnunarinnar verði nýtt til að setja upp viðvörunarkerfi í Reynis- og Kirkjufjöru.

Gruna vanskráningu á vinnuslysum í ferðaþjónustu
Vinnuslysum á Íslandi fjölgar milli ára en þó ekki eins mikið í ferðaþjónustu og búast mætti við, miðað við fjölgun ferðamanna. Yfirlæknir vinnueftirlitsins segir sterkar vísbendingar um vanskráningu.

Engar upplýsingar um fjölda ferðamanna á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu
Yfirvöld hafa ekki upplýsingar um fjölda þeirra ferðamanna sem eru á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu komi til eldgoss.

„Það er stoppað úti um allt hvar og hvenær sem er“
Myndskeið sem sýnir ferðamenn stöðva bíla sína á vegum landsins hefur vakið mikla athygli.

Byggja hótel á Sjallareitnum á Akureyri
Íslandshótel hafa samið við arkitektastofuna Kollgátu um hönnun á hóteli í miðbæ Akureyrar á reit sem kenndur er við Sjallann.

Hafa áhyggjur af ferðamönnum vegna Kötlugoss
Lögregluyfirvöld á Suðurlandi hafa áhyggjur af því að rýmingaráætlanir vegna Kötlugoss taki ekki til aukins fjölda ferðamanna hér á landi.

Ævintýramaðurinn heldur áfram þrátt fyrir fall félaga hans niður Grímsfjall
Verið er að koma manninum sem slasaðist til byggða.