„Endalaust margir samkynhneigðir túristar hér á landi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. janúar 2018 14:30 Arnar og Kara Kristel voru á FM í morgun. „Ég hef lent í stælum frá fólki fyrir það að vera samkynhneigður og það er aðallega fólk sem er búið að fá sér eitthvað aðeins meira en áfengi á djamminu,“ segir Arnar Már Ingólfsson, samkynhneigður íslenskur karlmaður, sem mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi um það hvernig er að vera samkynhneigður hér á landi, stefnumótamenningu samkynhneigða. Arnar var í viðtali við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason en eins og vanalega var Kara Kristel á svæðinu. Kara mætir vikulega og ræðir við þá félaga um kynlíf.Eins og Vísi fjallaði um um helgina var ráðist á Úlfar Viktor í miðbænum um helgina og sagði Viktor í samtali við Vísi að það hafi verið gert einungis af þeirri ástæðu að hann væri hommi. „Þetta er algjörlega ömurlegt og bara sorglegt. Það er svo mikilvægt að tala um þetta og fræða fólk,“ segir Arnar sem kom út úr skápnum fjórtán ára gamall. Hann segist vera „singleand ready to mingle.“Mikill misskilningur „Það er mikið verið að nota Grindr í heimi samkynhneigðra á Íslandi og þar getur maður valið við hvern maður talar við,“ segir Arnar en Grindr er svipað snjallforrit og stefnumótaappið Tinder sem kannski margir kannast við. Arnar segir að það sé mikill misskilningur að allir hommar á Íslandi þekki hvorn annan. „Ég fæ oft þá spurningu hvort ég þekki þennan homma.“ Kara ræddi töluvert um egglos kvenna á FM957 í morgun. „Ég er með app í símanum sem segir mér hvenær ég er með egglos. Af hverju haldið þið að ég hafi komist í gegnum 2017 án þess að verða ólétt?,“ sagði Kara Kristel í morgun. „En þjóðin er bara á bömmer eftir jólin og allir frekar litlir í sér. Ég hef bullandi trú á því að allt verði á uppleið um miðjan febrúar og byrjun mars. Með hækkandi sól fer allt af stað.“ Arnar segist ekki vera hrifinn af því að vera í sambandi. „Ég er meira fyrir einnar nætur gaman og fara heim með einhverjum á djamminu. Það eru endalaust margir samkynhneigðir túristar hér á landi,“ segir Arnar og bætir við að hann lendi í því stundum að gangkynhneigðir menn reyni stundum við hann. Ferðamennska á Íslandi Næturlíf Tengdar fréttir Strákar biðja um einkakennslu: „Kviðsystir flestra vinkvenna minna“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 9. nóvember 2017 11:30 Ræddi opinskátt um kynlíf: „Vildi bara vera í einni stellingu og það var ekkert voðalega heitt“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 1. nóvember 2017 14:30 Kara Kristel hefur ekki enn sagt grófustu kynlífssögurnar Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 14. nóvember 2017 13:00 Kara segir kynlíf með ferðamönnum dautt Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 23. nóvember 2017 16:15 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Sjá meira
„Ég hef lent í stælum frá fólki fyrir það að vera samkynhneigður og það er aðallega fólk sem er búið að fá sér eitthvað aðeins meira en áfengi á djamminu,“ segir Arnar Már Ingólfsson, samkynhneigður íslenskur karlmaður, sem mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi um það hvernig er að vera samkynhneigður hér á landi, stefnumótamenningu samkynhneigða. Arnar var í viðtali við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason en eins og vanalega var Kara Kristel á svæðinu. Kara mætir vikulega og ræðir við þá félaga um kynlíf.Eins og Vísi fjallaði um um helgina var ráðist á Úlfar Viktor í miðbænum um helgina og sagði Viktor í samtali við Vísi að það hafi verið gert einungis af þeirri ástæðu að hann væri hommi. „Þetta er algjörlega ömurlegt og bara sorglegt. Það er svo mikilvægt að tala um þetta og fræða fólk,“ segir Arnar sem kom út úr skápnum fjórtán ára gamall. Hann segist vera „singleand ready to mingle.“Mikill misskilningur „Það er mikið verið að nota Grindr í heimi samkynhneigðra á Íslandi og þar getur maður valið við hvern maður talar við,“ segir Arnar en Grindr er svipað snjallforrit og stefnumótaappið Tinder sem kannski margir kannast við. Arnar segir að það sé mikill misskilningur að allir hommar á Íslandi þekki hvorn annan. „Ég fæ oft þá spurningu hvort ég þekki þennan homma.“ Kara ræddi töluvert um egglos kvenna á FM957 í morgun. „Ég er með app í símanum sem segir mér hvenær ég er með egglos. Af hverju haldið þið að ég hafi komist í gegnum 2017 án þess að verða ólétt?,“ sagði Kara Kristel í morgun. „En þjóðin er bara á bömmer eftir jólin og allir frekar litlir í sér. Ég hef bullandi trú á því að allt verði á uppleið um miðjan febrúar og byrjun mars. Með hækkandi sól fer allt af stað.“ Arnar segist ekki vera hrifinn af því að vera í sambandi. „Ég er meira fyrir einnar nætur gaman og fara heim með einhverjum á djamminu. Það eru endalaust margir samkynhneigðir túristar hér á landi,“ segir Arnar og bætir við að hann lendi í því stundum að gangkynhneigðir menn reyni stundum við hann.
Ferðamennska á Íslandi Næturlíf Tengdar fréttir Strákar biðja um einkakennslu: „Kviðsystir flestra vinkvenna minna“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 9. nóvember 2017 11:30 Ræddi opinskátt um kynlíf: „Vildi bara vera í einni stellingu og það var ekkert voðalega heitt“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 1. nóvember 2017 14:30 Kara Kristel hefur ekki enn sagt grófustu kynlífssögurnar Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 14. nóvember 2017 13:00 Kara segir kynlíf með ferðamönnum dautt Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 23. nóvember 2017 16:15 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Sjá meira
Strákar biðja um einkakennslu: „Kviðsystir flestra vinkvenna minna“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 9. nóvember 2017 11:30
Ræddi opinskátt um kynlíf: „Vildi bara vera í einni stellingu og það var ekkert voðalega heitt“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 1. nóvember 2017 14:30
Kara Kristel hefur ekki enn sagt grófustu kynlífssögurnar Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 14. nóvember 2017 13:00
Kara segir kynlíf með ferðamönnum dautt Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 23. nóvember 2017 16:15