Hjólreiðar Ágústa og Ingvar hjóluðu hraðast frá Siglufirði til Akureyrar Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru bikarmeistarar í götuhjólreiðum eftir að hafa fagnað sigri á þriðja bikarmótinu af fjórum á Norðurlandi í gær. Sport 24.7.2020 16:00 Sara kom sjálfri sér á óvart og vann gull í KIA Silfurhringnum Sara Sigmundsdóttir vann sinn flokk í hjólakeppninni KIA Silfurhringnum á Laugarvatni um helgina. Sport 13.7.2020 14:31 Verja tæpum milljarði í framkvæmdir við gerð hjólastíga Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur ákvarðað að umhverfis- og skipulagssvið borgarinnar bjóði út framkvæmdir við gerð hjólastíga á nokkrum stöðum í borginni. Innlent 15.6.2020 23:56 Innköllun á SWAGTRON SG5IIBK rafhlaupahjóli Actus ehf. innkallar til uppherslu rafhlaupahjól af gerðinni Swagtron SG5IIBK vegna slysahættu. Samstarf 9.6.2020 12:13 Féll á lyfjaprófi Hjólreiðakappinn Luis Ricardo Villalobos, sem hjólar fyrir EF Education First, er kominn í bann eftir að jákvætt sýndi fannst í lyfjaprófi hans á síðasta ári en þetta staðfesti alþjóða hjólreiðasambandið. Sport 19.5.2020 09:30 Hjólafólk á ekki að gera ráð fyrir að geta farið hraðar en gangandi á göngustígum Hjólreiðafólki ber skylda samkvæmt lögum að víkja fyrir gangandi fólki á blönduðum stíg, þ.e. stíg sem ætlaður er gangandi og hjólandi. Innlent 13.5.2020 13:11 Telur uppbyggingu hjólastíga vera „geggjaða peningasóun“ Vigdís Hauksdóttir, áheyrnarfulltrúi Miðflokksins í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkurborgar, virðist ekki vera hrifin af hugmyndum um uppbyggingu stofnleiða fyrir hjólreiðar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.5.2020 21:45 Rúmlega sexföldun hjólandi á Ægissíðu Umferð hjólandi vegfarenda í Reykjavík hefur stóraukist milli ára samkvæmt könnun á vegnum borgarinnar. Innlent 6.5.2020 14:21 Lilja og Svandís mættu á fjallahjólum Verkefnið Hjólað í vinnuna var sett við Þróttaraheimilið í Laugardal í morgun og voru ráðherrar í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur á meðal þeirra sem mættu á hjólum sínum. Innlent 6.5.2020 09:56 Tvöfalt meiri sala á reiðhjólum en á sama tíma í fyrra Jón Þór Skaftason, sölustjóri hjá Erninum, segir að tvöfalt meiri sala sé á reiðhjólum nú en á sama tíma í fyrra. Hann telur að kórónuveirufaraldurinn skýri þessa auknu sölu. Innlent 29.4.2020 22:08 Tour de France gæti komið í veg fyrir EM í Kaupmannahöfn Það gæti farið svo að EM í fótbolta verði ekki spilað í Kaupmannahöfn þegar það fer fram næsta sumar. Hjólreiðakeppnin Tour de France gæti komið í veg fyrir að fótboltinn verður spilaður á Parken sumarið 2021. Fótbolti 24.4.2020 21:00 Fékk hjólastólahjól í óvænta sumargjöf Þrettán ára stúlka sem sem misst hefur alla hreyfifærni í fótunum fékk svokallað hjólastólahjól, hjól þar sem aðstoðarmaðurinn hjólar, óvænt í sumargjöf í dag. Innlent 23.4.2020 20:00 Göngu- og hjólastígarnir okkar Það var vor í lofti um páskana og margir á höfuðborgarsvæðinu nýttu tækifærið til útivistar. Mikil umferð var um göngu- og hjólastígana svo minnti á Laugaveginn á Þorláksmessu. Skoðun 16.4.2020 08:01 Verður lengsta hjólabrú í Evrópu Framkvæmdir eru hafnar í Hollandi við smíði lengstu brúar Evrópu sem sérstaklega er ætluð hjólandi og gangandi vegfarendum. Erlent 5.3.2020 10:12 Nýjung í Hollandi: Íbúar deili hjólum og bílum Segja nýjar kynslóðir með annað viðhorf til deilihagkerfisins. Allir fá hjól og aðgang að bíl. Atvinnulíf 4.2.2020 07:50 Hjóla- og gönguleiðir í Reykjavík komnar með nöfn Skipulags- og samgönguráð hefur samþykkt tillögu nafnanefndar um nöfn á reiðhjóla- og göngustígum í Reykjavík, eða svokölluðum lykilstígum. Innlent 23.1.2020 14:09 Wow Cyclothon verður Síminn Cyclothon á næsta ári Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon, sem er sú stærsta á landinu, verður haldin á næsta ári undir nýjum merkjum og nafni: Síminn Cyclothon. Innlent 20.12.2019 12:45 Kynna heilsárs skíðamiðstöð í Nuuk við hlið flugvallarins Metnaðarfullar hugmyndir hafa verið kynntar um uppbyggingu skíðamiðstöðvar í Nuuk í tengslum við gerð nýs alþjóðaflugvallar fyrir höfuðstað Grænlands. Erlent 1.12.2019 08:13 Þingmenn og starfsfólk þingsins fær rafmagnsreiðhjól til afnota Þingmenn og starfsmenn Alþingis munu næstu tvær vikurnar geta fengið lánuð rafmagnsreiðhjól í lengri og skemmri ferðir. Þingið hefur fengið tvö rafmagnsreiðhjól að láni til reynslu í tvær vikur. Innlent 18.10.2019 16:55 Allir nema þú Margir leggja lykkju á leið sína til að agnúast út í Borgarlínu. Andstaðan snýst oftar en ekki um vantrú þess sem talar á vilja borgarbúa til að nota almenningssamgöngur. "Við erum bílaþjóð“ segir fólk og á við sjálft sig. Skoðun 11.10.2019 15:19 Að pússa annan skóinn á meðan migið er í hinn Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Framsóknarflokksins hefur haft gaman að því síðustu daga að stilla gagnrýni minni á samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins upp sem andstæðum pól við þá sem hrópa hvað hæst „aðför, aðför“ þegar leggja á fjármagn í eitthvað annað en samgöngumannvirki fyrir fólk sem keyrir að jafnaði eitt í fyrirferða miklum bílum. Skoðun 2.10.2019 08:04 Helstu hjólastígarnir fá nöfn Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag að lykilstígar í hjólastígakerfi borgarinnar fá nöfn. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, greinir frá þessu. Innlent 25.9.2019 15:38 Dugar ekki lengur að geyma hjólin í geymslu Lögreglufulltrúi segir að skoða þurfi hvort hjólin séu send úr landi. Innlent 16.9.2019 17:52 „Gunnhildur Fríða“ verður á nagladekkjum í vetur Ný deilihjólaleiga hóf starfsemi í Reykjavík í morgun. Um hundrað hjólum hefur verið komið fyrir víðsvegar um borgina en hjólin hafa öll fengið nöfn og heita eftir vinum og vandamönnum rekstraraðila. Innlent 10.9.2019 19:25 Bjóða áskrift að hjóli í borginni á 3500 krónur Í morgun hóf ný deilihjólaleiga starfsemi í Reykjavík og var henni hleypt af stokkunum við eina af rúmlega 40 stöðvum sem notendur geta sótt eða skilað hjólum. Innlent 10.9.2019 11:06 Fékk í magann þegar hann horfði á eftir syni sínum fara yfir Miklubrautina Stórslys hefði getað orðið á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar í morgun. Innlent 5.9.2019 11:58 Ekið á hjólreiðamann í Kópavogi Hjólreiðamanninn sakaði ekki. Innlent 2.9.2019 12:46 Hjólreiðamaðurinn sem lést var eins óheppinn og hann gat verið Belgíski hjólreiðamaðurinn Bjorg Lambrecht lést á sjúkrahúsi á mánudaginn eftir að hafa lent í árekstri við steypuklump í keppni. Eftir á að hyggja var ekkert sem læknar gátu gert. Sport 8.8.2019 07:52 Miklu meiri hetjudáð að sigrast á fíknivanda en að hjóla þvert yfir landið Rannsóknarlögreglumaður á Austurlandi ætlar að hjóla og hlaupa fyrir samtök sem hann segir hafa bjargað lífi dóttur sinnar. Innlent 7.8.2019 13:45 Styttu leið dagsins til þess að minnast unga hjólreiðamannsins sem lést Það var ekki mikil stemning yfir fjórða deginum á Tour de Pologne eftir fréttirnar skelfilegu í gær er staðfest var að einn keppandinn hafi látist eftir slys. Sport 6.8.2019 18:27 « ‹ 5 6 7 8 9 10 … 10 ›
Ágústa og Ingvar hjóluðu hraðast frá Siglufirði til Akureyrar Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru bikarmeistarar í götuhjólreiðum eftir að hafa fagnað sigri á þriðja bikarmótinu af fjórum á Norðurlandi í gær. Sport 24.7.2020 16:00
Sara kom sjálfri sér á óvart og vann gull í KIA Silfurhringnum Sara Sigmundsdóttir vann sinn flokk í hjólakeppninni KIA Silfurhringnum á Laugarvatni um helgina. Sport 13.7.2020 14:31
Verja tæpum milljarði í framkvæmdir við gerð hjólastíga Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur ákvarðað að umhverfis- og skipulagssvið borgarinnar bjóði út framkvæmdir við gerð hjólastíga á nokkrum stöðum í borginni. Innlent 15.6.2020 23:56
Innköllun á SWAGTRON SG5IIBK rafhlaupahjóli Actus ehf. innkallar til uppherslu rafhlaupahjól af gerðinni Swagtron SG5IIBK vegna slysahættu. Samstarf 9.6.2020 12:13
Féll á lyfjaprófi Hjólreiðakappinn Luis Ricardo Villalobos, sem hjólar fyrir EF Education First, er kominn í bann eftir að jákvætt sýndi fannst í lyfjaprófi hans á síðasta ári en þetta staðfesti alþjóða hjólreiðasambandið. Sport 19.5.2020 09:30
Hjólafólk á ekki að gera ráð fyrir að geta farið hraðar en gangandi á göngustígum Hjólreiðafólki ber skylda samkvæmt lögum að víkja fyrir gangandi fólki á blönduðum stíg, þ.e. stíg sem ætlaður er gangandi og hjólandi. Innlent 13.5.2020 13:11
Telur uppbyggingu hjólastíga vera „geggjaða peningasóun“ Vigdís Hauksdóttir, áheyrnarfulltrúi Miðflokksins í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkurborgar, virðist ekki vera hrifin af hugmyndum um uppbyggingu stofnleiða fyrir hjólreiðar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.5.2020 21:45
Rúmlega sexföldun hjólandi á Ægissíðu Umferð hjólandi vegfarenda í Reykjavík hefur stóraukist milli ára samkvæmt könnun á vegnum borgarinnar. Innlent 6.5.2020 14:21
Lilja og Svandís mættu á fjallahjólum Verkefnið Hjólað í vinnuna var sett við Þróttaraheimilið í Laugardal í morgun og voru ráðherrar í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur á meðal þeirra sem mættu á hjólum sínum. Innlent 6.5.2020 09:56
Tvöfalt meiri sala á reiðhjólum en á sama tíma í fyrra Jón Þór Skaftason, sölustjóri hjá Erninum, segir að tvöfalt meiri sala sé á reiðhjólum nú en á sama tíma í fyrra. Hann telur að kórónuveirufaraldurinn skýri þessa auknu sölu. Innlent 29.4.2020 22:08
Tour de France gæti komið í veg fyrir EM í Kaupmannahöfn Það gæti farið svo að EM í fótbolta verði ekki spilað í Kaupmannahöfn þegar það fer fram næsta sumar. Hjólreiðakeppnin Tour de France gæti komið í veg fyrir að fótboltinn verður spilaður á Parken sumarið 2021. Fótbolti 24.4.2020 21:00
Fékk hjólastólahjól í óvænta sumargjöf Þrettán ára stúlka sem sem misst hefur alla hreyfifærni í fótunum fékk svokallað hjólastólahjól, hjól þar sem aðstoðarmaðurinn hjólar, óvænt í sumargjöf í dag. Innlent 23.4.2020 20:00
Göngu- og hjólastígarnir okkar Það var vor í lofti um páskana og margir á höfuðborgarsvæðinu nýttu tækifærið til útivistar. Mikil umferð var um göngu- og hjólastígana svo minnti á Laugaveginn á Þorláksmessu. Skoðun 16.4.2020 08:01
Verður lengsta hjólabrú í Evrópu Framkvæmdir eru hafnar í Hollandi við smíði lengstu brúar Evrópu sem sérstaklega er ætluð hjólandi og gangandi vegfarendum. Erlent 5.3.2020 10:12
Nýjung í Hollandi: Íbúar deili hjólum og bílum Segja nýjar kynslóðir með annað viðhorf til deilihagkerfisins. Allir fá hjól og aðgang að bíl. Atvinnulíf 4.2.2020 07:50
Hjóla- og gönguleiðir í Reykjavík komnar með nöfn Skipulags- og samgönguráð hefur samþykkt tillögu nafnanefndar um nöfn á reiðhjóla- og göngustígum í Reykjavík, eða svokölluðum lykilstígum. Innlent 23.1.2020 14:09
Wow Cyclothon verður Síminn Cyclothon á næsta ári Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon, sem er sú stærsta á landinu, verður haldin á næsta ári undir nýjum merkjum og nafni: Síminn Cyclothon. Innlent 20.12.2019 12:45
Kynna heilsárs skíðamiðstöð í Nuuk við hlið flugvallarins Metnaðarfullar hugmyndir hafa verið kynntar um uppbyggingu skíðamiðstöðvar í Nuuk í tengslum við gerð nýs alþjóðaflugvallar fyrir höfuðstað Grænlands. Erlent 1.12.2019 08:13
Þingmenn og starfsfólk þingsins fær rafmagnsreiðhjól til afnota Þingmenn og starfsmenn Alþingis munu næstu tvær vikurnar geta fengið lánuð rafmagnsreiðhjól í lengri og skemmri ferðir. Þingið hefur fengið tvö rafmagnsreiðhjól að láni til reynslu í tvær vikur. Innlent 18.10.2019 16:55
Allir nema þú Margir leggja lykkju á leið sína til að agnúast út í Borgarlínu. Andstaðan snýst oftar en ekki um vantrú þess sem talar á vilja borgarbúa til að nota almenningssamgöngur. "Við erum bílaþjóð“ segir fólk og á við sjálft sig. Skoðun 11.10.2019 15:19
Að pússa annan skóinn á meðan migið er í hinn Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Framsóknarflokksins hefur haft gaman að því síðustu daga að stilla gagnrýni minni á samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins upp sem andstæðum pól við þá sem hrópa hvað hæst „aðför, aðför“ þegar leggja á fjármagn í eitthvað annað en samgöngumannvirki fyrir fólk sem keyrir að jafnaði eitt í fyrirferða miklum bílum. Skoðun 2.10.2019 08:04
Helstu hjólastígarnir fá nöfn Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag að lykilstígar í hjólastígakerfi borgarinnar fá nöfn. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, greinir frá þessu. Innlent 25.9.2019 15:38
Dugar ekki lengur að geyma hjólin í geymslu Lögreglufulltrúi segir að skoða þurfi hvort hjólin séu send úr landi. Innlent 16.9.2019 17:52
„Gunnhildur Fríða“ verður á nagladekkjum í vetur Ný deilihjólaleiga hóf starfsemi í Reykjavík í morgun. Um hundrað hjólum hefur verið komið fyrir víðsvegar um borgina en hjólin hafa öll fengið nöfn og heita eftir vinum og vandamönnum rekstraraðila. Innlent 10.9.2019 19:25
Bjóða áskrift að hjóli í borginni á 3500 krónur Í morgun hóf ný deilihjólaleiga starfsemi í Reykjavík og var henni hleypt af stokkunum við eina af rúmlega 40 stöðvum sem notendur geta sótt eða skilað hjólum. Innlent 10.9.2019 11:06
Fékk í magann þegar hann horfði á eftir syni sínum fara yfir Miklubrautina Stórslys hefði getað orðið á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar í morgun. Innlent 5.9.2019 11:58
Hjólreiðamaðurinn sem lést var eins óheppinn og hann gat verið Belgíski hjólreiðamaðurinn Bjorg Lambrecht lést á sjúkrahúsi á mánudaginn eftir að hafa lent í árekstri við steypuklump í keppni. Eftir á að hyggja var ekkert sem læknar gátu gert. Sport 8.8.2019 07:52
Miklu meiri hetjudáð að sigrast á fíknivanda en að hjóla þvert yfir landið Rannsóknarlögreglumaður á Austurlandi ætlar að hjóla og hlaupa fyrir samtök sem hann segir hafa bjargað lífi dóttur sinnar. Innlent 7.8.2019 13:45
Styttu leið dagsins til þess að minnast unga hjólreiðamannsins sem lést Það var ekki mikil stemning yfir fjórða deginum á Tour de Pologne eftir fréttirnar skelfilegu í gær er staðfest var að einn keppandinn hafi látist eftir slys. Sport 6.8.2019 18:27