24 ára Ólympíufari fannst látin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2021 09:01 Olivia Podmore var aðeins 24 ára gömul og fráfall hennar er mikil áfall fyrir þá sem þekktu hana. Getty/Dianne Manson/ Nýsjálenska hjólreiðakonan Olivia Podmore er látin en hún fannst á heimili sínu í gær. Örlög hennar eru mikið áfall fyrir alla í íþróttaheiminum á Nýja Sjálandi og víðar. Nýsjálenska Ólympíunefndin staðfesti fréttirnar. „Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til fjölskyldu hennar, vina og aðra á Nýja Sjálandi sem syrgja hana,“ sagði í tilkynningunni frá NZOC. Cyclist Olivia Podmore who competed at the Rio Olympics in 2016 has died suddenly.https://t.co/8zgO3UJNkv— RNZ (@radionz) August 10, 2021 Podmore var aðeins 24 ára gömul og hafði keppt fyrir Nýja Sjáland á stórmótum þar á meðal Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Podmore þótti mjög efnileg hjólreiðakona en hún vann silfur í spretthjólreiðum liða á HM unglinga árið 2015 og komst með því inn á Ólympíuleikana ári síðar. Podmore tókst aftur á móti ekki að tryggja sér keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Tókýó sem lauk um síðustu helgi. Ekki er vitað hvernig Podmore lést. Lögreglan kom á staðinn og rannsakar málið fyrir hönd dánardómstjóri sem mun seinna gefa út dánarorsök. Words can t express how saddened we are to hear of the sudden death of Rio 2016 Olympian, Olivia Podmore.Our thoughts are with her family, friends and @CyclingNZL. RIP pic.twitter.com/i1sKCI1CsM— UCI Track Cycling (@UCI_Track) August 9, 2021 Nýsjálenska Ólympíunefndin sagði frá því í tilkynningu að hún hafi séð til þess að meðlimir í Ólympíuliði Nýsjálendinga fái sálfræðiaðstoð og aðgengi að áfallahjálp vegna þessa óvænta fráfalls fyrrum liðsfélaga þeirra. Fréttamiðlar í Nýja-Sjálandi sögðu einnig frá því að Podmore hafi nýverið greint frá því á samfélagmiðlum hvernig pressan að vera afreksíþróttakona hafði leikið hana. Pistill hennar birtist fyrir aðeins nokkrum dögum. 'I wish she had said something': Eric Murray on 'close friend' Olivia Podmore https://t.co/ZsFXeyS5m7 pic.twitter.com/0ZWsbqLDQT— nzherald (@nzherald) August 10, 2021 Hjólreiðar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Andlát Nýja-Sjáland Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Sjá meira
Nýsjálenska Ólympíunefndin staðfesti fréttirnar. „Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til fjölskyldu hennar, vina og aðra á Nýja Sjálandi sem syrgja hana,“ sagði í tilkynningunni frá NZOC. Cyclist Olivia Podmore who competed at the Rio Olympics in 2016 has died suddenly.https://t.co/8zgO3UJNkv— RNZ (@radionz) August 10, 2021 Podmore var aðeins 24 ára gömul og hafði keppt fyrir Nýja Sjáland á stórmótum þar á meðal Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Podmore þótti mjög efnileg hjólreiðakona en hún vann silfur í spretthjólreiðum liða á HM unglinga árið 2015 og komst með því inn á Ólympíuleikana ári síðar. Podmore tókst aftur á móti ekki að tryggja sér keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Tókýó sem lauk um síðustu helgi. Ekki er vitað hvernig Podmore lést. Lögreglan kom á staðinn og rannsakar málið fyrir hönd dánardómstjóri sem mun seinna gefa út dánarorsök. Words can t express how saddened we are to hear of the sudden death of Rio 2016 Olympian, Olivia Podmore.Our thoughts are with her family, friends and @CyclingNZL. RIP pic.twitter.com/i1sKCI1CsM— UCI Track Cycling (@UCI_Track) August 9, 2021 Nýsjálenska Ólympíunefndin sagði frá því í tilkynningu að hún hafi séð til þess að meðlimir í Ólympíuliði Nýsjálendinga fái sálfræðiaðstoð og aðgengi að áfallahjálp vegna þessa óvænta fráfalls fyrrum liðsfélaga þeirra. Fréttamiðlar í Nýja-Sjálandi sögðu einnig frá því að Podmore hafi nýverið greint frá því á samfélagmiðlum hvernig pressan að vera afreksíþróttakona hafði leikið hana. Pistill hennar birtist fyrir aðeins nokkrum dögum. 'I wish she had said something': Eric Murray on 'close friend' Olivia Podmore https://t.co/ZsFXeyS5m7 pic.twitter.com/0ZWsbqLDQT— nzherald (@nzherald) August 10, 2021
Hjólreiðar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Andlát Nýja-Sjáland Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Sjá meira