Charlie Hebdo

Skoða hvort banna eigi að byggja moskur fyrir erlent fé
Forsætisráðherra Frakklands kallar eftir því að klerkar verði þjálfaðir í Frakklandi en ekki í útlöndum.

Hættir að birta myndir af árásarmönnum
Fjölmiðlar í Frakklandi hafa áhyggjur af því að gera þeim of hátt undir höfði.

Fimm fyrir dóm í Frakklandi vegna árásarinnar í Nice
Tengjast árásarmanninum Mohamed Lahouaiej-Bouhlel á einn eða annan hátt.

Fjölmargir fallið í árásum í Frakklandi
Minnst 230 manns hafa verið myrt á 18 mánuðum.

Charlie Hebdo minnist þess að eitt ár er liðið frá árásinni á skrifstofur blaðsins
Sérstakt eintak af ádeilublaðinu Charlie Hebdo kom út í dag. Fimm teikningar eftir teiknara sem létust í árásinni á skrifstofur blaðsins eru í sérútgáfunni.

Hollande heiðrar þá sem féllu í Charlie Hebdo árásunum
Nær ár er liðið frá hryðjuverkaárásunum í París þar sem sautján manns létu lífið.

69 blaðamenn létu lífið við störf á árinu
28 þeirra voru myrtir af vígamönnum samtaka eins og ISIS og al-Qaeda og þar af átta í árásinni á Charlie Hebdo.

Opna að nýju verslun þar sem gíslum var haldið í Parísarárásinni
„Þetta sýnir að samfélag gyðinga í Frakklandi heldur lífinu áfram,“ segir leiðtogi samtaka gyðinga í Frakklandi,

Tímaritið Charlie Hebdo komið til landsins
Ekki útilokað að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu.

Coulibaly jarðaður í úthverfi Parísar
Franski hryðjuverkamaðurinn Amedy Coulibaly hefur verið jarðaður í múlímskum grafreit í Thiais-hverfinu.

Frakkar efla eftirlit með grunuðum hryðjuverkamönnum
Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að skapa 2.680 ný störf og auka fjárframlög um 425 milljónir evra vegna aukins eftirlits með hryðjuverkamönnum.

Frumvarp um afnám refsingar við guðlasti komið fram í þinginu
Þingmenn Pírata segja að svara verði árásum á borð við þá sem gerð var í París með skýrum skilaboðum að tjáningarfrelsið muni aldrei lúta fyrir manndrápum, ofbeldi eða hótunum

Ljósmyndari AFP skotinn í mótmælum í Pakistan
Til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu við franska sendiráðið í Pakistan.

Enginn virðist vilja lík árásarmannanna
Fjölskyldur Kouachi bræðranna og Amedy Coulibaly hafa ekki beðið um jarðarfarir.

Starfsmenn Charlie Hebdo jarðaðir
Meðal þeirra eru tveir þekktustu teiknarar blaðsins.

Fengu 48 tíma til að gera verk um Charlie
Viktoría Blöndal, nemi í LHÍ, leikstýrði verki um "Je suis Charlie“ á leikhúsfestivali um síðustu helgi.

Samsæriskenningar komnar á flug: Réðust Bandaríkjamenn á Charlie Hebdo?
Samsæriskenningar heyrast víða um heim vegna árásanna í París.

„Ekki vera hrædd, vertu róleg, ég ætla ekki að drepa þig“
Sigolène Vinson er blaðamaður á franska skopmyndablaðinu Charlie Hebdo. Hún var í vinnunni þegar Kouachi-bræðurnir réðust inn á ritsjórnarskrifstofurnar og skutu 11 starfsmenn blaðsins til bana.

Senda flugmóðurskip til Mið-Austurlanda
Frakkar ætla að vinna nánar með Bandaríkjunum í baráttunni gegn ISIS.

Ætla að prenta fimm milljónir eintaka
Gífurleg eftirspurn er eftir eintökum tímaritsins Charlie Hebdo.

Framtíð skops: Langtímaáhrif morðanna á ritstjórn Charlie Hebdo
Málþing á vegum Námsbrautar í menningarfræði við Háskóla Íslands fer fram á föstudaginn í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, og stendur yfir frá 12-13.

Segja útgáfuna kraftaverk
Ritstjórn Charlie Hebdo heldur ótrauð áfram og sendir frá sér nýtt hefti í þremur milljónum eintaka með nýjum Múhameðsteikningum og sáttarorðum á forsíðunni. Frönsk stjórnvöld herða varnir sínar og segjast í stríði við hryðjuverkamenn. Í Þýskalandi fjölme

Nýtt myndband af Kouachi-bræðrunum: Héngu úr bíl og skutu á lögreglu
Búið er að birta nýtt myndband sem sýnir bræðurna Chérif og Said Kouachi skömmu eftir árásirnar á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París í síðustu viku.

Reyna að fá eintök af Charlie Hebdo í Eymundsson
Hafa fengið fyrirspurnir frá viðskiptavinum.

Handtekinn við landamæri Tyrklands
Fritz-Joly Joachin er talinn tengjast Kouachi bræðrunum sem myrtu blaðamenn Charlie Hebdo.

Klipptu kvenleiðtoga út úr göngunni í París
Ísraelska dagblaðið The Announcer birti í gær á forsíðu sinni mynd úr samstöðugöngunni sem haldin var í París á sunnudag.

Sjö fórnarlömb heiðruð
„Þeir dóu svo við gætum búið við frelsi,“ sagði Francois Hollande um þrjá lögregluþjóna sem létu lífið í París.

„Ástand heimsins er slæmt en það er ekkert íslam að kenna“
Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi, segir að íslam hvetji frekar til friðar heldur en stríðs og átaka.

Látlausar árásir á bænahús í Frakklandi
Íkveikjur og skemmdarverk, ljótyrði og hatursskilaboð.

Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun
Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni.