Reyna að fá eintök af Charlie Hebdo í Eymundsson Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. janúar 2015 15:39 Teiknarinn Renald Luzier, eða Luz, heldur hér á eintaki af blaði morgundagsins. Vísir/AFP Unnið er að því að fá eintök af næsta tölublaði Charlie Hebdo í verslanir Eymundsson hér á landi. „Við erum að reyna að fá eintök en það gengur mjög erfiðlega,“ segir Ragnar Veigar Guðmundsson, vörustjóri tímarita hjá Pennanum/Eymundsson. „Þeir gátu ekki lofað okkur því en lofuðu að reyna.“ Fyrirspurnir hafa borist starfsmönnum Eymundsson um blaðið. „Við verðum vör við áhuga á blaðinu,“ segir Ragnar. Upplagið hefur verið stækkað talsvert en þrjár milljónir eintaka verða prentaðar af blaðinu í næstu útgáfu. Venjulega er upplagið innan við 60 þúsund eintök. Búið er að birta forsíðu næsta tölublaðs en á henni er teikning af Múhameð spámanni haldandi á skilti með orðunum „Je Suis Charlie“. Sama setning hefur verið táknmynd mótmæla í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á skrifstofur blaðsins í síðustu viku en hún þýðir „Ég er Charlie“. Á forsíðunni stendur einnig „Tout est pardonne“ eða „Allt er fyrirgefið“. Tímaritið kemur út á morgun í fyrsta skipti frá því að ráðist var á skrifstofur blaðsins. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Unnið er að því að fá eintök af næsta tölublaði Charlie Hebdo í verslanir Eymundsson hér á landi. „Við erum að reyna að fá eintök en það gengur mjög erfiðlega,“ segir Ragnar Veigar Guðmundsson, vörustjóri tímarita hjá Pennanum/Eymundsson. „Þeir gátu ekki lofað okkur því en lofuðu að reyna.“ Fyrirspurnir hafa borist starfsmönnum Eymundsson um blaðið. „Við verðum vör við áhuga á blaðinu,“ segir Ragnar. Upplagið hefur verið stækkað talsvert en þrjár milljónir eintaka verða prentaðar af blaðinu í næstu útgáfu. Venjulega er upplagið innan við 60 þúsund eintök. Búið er að birta forsíðu næsta tölublaðs en á henni er teikning af Múhameð spámanni haldandi á skilti með orðunum „Je Suis Charlie“. Sama setning hefur verið táknmynd mótmæla í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á skrifstofur blaðsins í síðustu viku en hún þýðir „Ég er Charlie“. Á forsíðunni stendur einnig „Tout est pardonne“ eða „Allt er fyrirgefið“. Tímaritið kemur út á morgun í fyrsta skipti frá því að ráðist var á skrifstofur blaðsins.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21