Reyna að fá eintök af Charlie Hebdo í Eymundsson Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. janúar 2015 15:39 Teiknarinn Renald Luzier, eða Luz, heldur hér á eintaki af blaði morgundagsins. Vísir/AFP Unnið er að því að fá eintök af næsta tölublaði Charlie Hebdo í verslanir Eymundsson hér á landi. „Við erum að reyna að fá eintök en það gengur mjög erfiðlega,“ segir Ragnar Veigar Guðmundsson, vörustjóri tímarita hjá Pennanum/Eymundsson. „Þeir gátu ekki lofað okkur því en lofuðu að reyna.“ Fyrirspurnir hafa borist starfsmönnum Eymundsson um blaðið. „Við verðum vör við áhuga á blaðinu,“ segir Ragnar. Upplagið hefur verið stækkað talsvert en þrjár milljónir eintaka verða prentaðar af blaðinu í næstu útgáfu. Venjulega er upplagið innan við 60 þúsund eintök. Búið er að birta forsíðu næsta tölublaðs en á henni er teikning af Múhameð spámanni haldandi á skilti með orðunum „Je Suis Charlie“. Sama setning hefur verið táknmynd mótmæla í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á skrifstofur blaðsins í síðustu viku en hún þýðir „Ég er Charlie“. Á forsíðunni stendur einnig „Tout est pardonne“ eða „Allt er fyrirgefið“. Tímaritið kemur út á morgun í fyrsta skipti frá því að ráðist var á skrifstofur blaðsins. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí Sjá meira
Unnið er að því að fá eintök af næsta tölublaði Charlie Hebdo í verslanir Eymundsson hér á landi. „Við erum að reyna að fá eintök en það gengur mjög erfiðlega,“ segir Ragnar Veigar Guðmundsson, vörustjóri tímarita hjá Pennanum/Eymundsson. „Þeir gátu ekki lofað okkur því en lofuðu að reyna.“ Fyrirspurnir hafa borist starfsmönnum Eymundsson um blaðið. „Við verðum vör við áhuga á blaðinu,“ segir Ragnar. Upplagið hefur verið stækkað talsvert en þrjár milljónir eintaka verða prentaðar af blaðinu í næstu útgáfu. Venjulega er upplagið innan við 60 þúsund eintök. Búið er að birta forsíðu næsta tölublaðs en á henni er teikning af Múhameð spámanni haldandi á skilti með orðunum „Je Suis Charlie“. Sama setning hefur verið táknmynd mótmæla í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á skrifstofur blaðsins í síðustu viku en hún þýðir „Ég er Charlie“. Á forsíðunni stendur einnig „Tout est pardonne“ eða „Allt er fyrirgefið“. Tímaritið kemur út á morgun í fyrsta skipti frá því að ráðist var á skrifstofur blaðsins.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí Sjá meira
Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21