Skoða hvort banna eigi að byggja moskur fyrir erlent fé Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2016 10:20 Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands. Vísir/EPA Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, segist opinn fyrir því að stjórnvöld banni tímabundið að erlent fé verði notað til að byggja moskur í Frakklandi. Sú hugmynd er til skoðunar. Þá kallar hann eftir því að klerkar verði þjálfaðir í Frakklandi en ekki útlöndum. „Við þurfum að endurskoða og mynda nýtt samband við Íslam í Frakklandi," sagði Valls í viðtali við dagblaðið Le Monde. Hann sagði einnig að hann ætti von á fleiri hryðjuverkaárásum í Frakklandi. Valls og Bernard Cazeneuve, innanríkisráðherra, hafa orðið fyrir gagnrýni fyrir öryggismál eftir að ekki tókst að koma í veg fyrir þrjár stórar hryðjuverkaárásir á 18 mánuðum. Í ljós hefur komið að einn árásarmannanna tveggja sem myrtu prest í kirkju í vikunni var undir rafrænu eftirliti þar sem hann beið þess að fara fyrir dómara vegna hryðjuverkatengdar ákæru. Valls segir að það sýna fram á að dómarar þurfi að haga ákvörðunum sínum með tilliti til hvers máls fyrir sig. Yfirvöldum í Frakklandi hafði borist ábending á að hinn 19 ára gamli Abdel Malik Petitjean hafði lýst yfir stuðningi við Íslamska ríkið á samfélagsmiðlum, en þá var ekki vitað hvað hann hét. Ekki tókst að bera kennsl á hann fyrir árásina í vikunni. Hann var þó á vaktlista yfirvalda eftir að hafa reynt að ferðast til Sýrlands í júní. Um tíu þúsund nöfn eru á listanum. Charlie Hebdo Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í Nice Hryðjuverk í París Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Fleiri fréttir Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Sjá meira
Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, segist opinn fyrir því að stjórnvöld banni tímabundið að erlent fé verði notað til að byggja moskur í Frakklandi. Sú hugmynd er til skoðunar. Þá kallar hann eftir því að klerkar verði þjálfaðir í Frakklandi en ekki útlöndum. „Við þurfum að endurskoða og mynda nýtt samband við Íslam í Frakklandi," sagði Valls í viðtali við dagblaðið Le Monde. Hann sagði einnig að hann ætti von á fleiri hryðjuverkaárásum í Frakklandi. Valls og Bernard Cazeneuve, innanríkisráðherra, hafa orðið fyrir gagnrýni fyrir öryggismál eftir að ekki tókst að koma í veg fyrir þrjár stórar hryðjuverkaárásir á 18 mánuðum. Í ljós hefur komið að einn árásarmannanna tveggja sem myrtu prest í kirkju í vikunni var undir rafrænu eftirliti þar sem hann beið þess að fara fyrir dómara vegna hryðjuverkatengdar ákæru. Valls segir að það sýna fram á að dómarar þurfi að haga ákvörðunum sínum með tilliti til hvers máls fyrir sig. Yfirvöldum í Frakklandi hafði borist ábending á að hinn 19 ára gamli Abdel Malik Petitjean hafði lýst yfir stuðningi við Íslamska ríkið á samfélagsmiðlum, en þá var ekki vitað hvað hann hét. Ekki tókst að bera kennsl á hann fyrir árásina í vikunni. Hann var þó á vaktlista yfirvalda eftir að hafa reynt að ferðast til Sýrlands í júní. Um tíu þúsund nöfn eru á listanum.
Charlie Hebdo Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í Nice Hryðjuverk í París Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Fleiri fréttir Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Sjá meira