
EM 2016 í Frakklandi

Sjáðu fagnaðarlætin í Marseille þegar Gylfi skoraði
Það var fagnað vel og innilega á Stade Vélodrome í Marseille í dag þegar Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Íslands skoraði af öryggi úr vítaspyrnu á 38. mínútu leiksins.

Gylfi kominn upp að hlið Ríkharðs og Arnórs á markalistanum
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fjórtánda mark fyrir íslenska landsliðið þegar hann kom því yfir gegn Ungverjalandi í leik liðanna í Marseille í F-riðli á EM 2016.

Twitter sprakk eftir vítið hans Gylfa: "Ég gleypti í mér tunguna!“
Ísland er komið yfir gegn Ungverjalandi í öðrum leik sínum á EM.

Fylgstu með EM-umræðunni á Twitter: „Vonast til að fá annað mark frá Þrumuguðinum Birki“
Íslendingar láta í sér heyra á Twitter yfir leiknum.

Ungverjunum að kenna að íslenska stuðningsfólkið fékk ekki að fara inn á völlinn
Íslenska stuðningsfólkið þurfti að bíða lengi fyrir utan völlinn í Marseille og nú er komið í ljós af hverju það var.

Íslendingum gengur illa að komast inn á leikvanginn
Umferð stuðningsmanna gengur hægt fyrir utan Stade Vélodrome.

Íslenskur stuðningsmaður rændur í Marseille í nótt
Gísli Hrafnkelsson lenti í miður skemmtilegri lífsreynslu í frönsku borginni undir miðnætti.

Ungverjar til vandræða á Vélodrome: Stukku yfir girðingu og kveiktu í sprengju
Lögreglan var alltof sein að stöðva ungverska stuðningsmenn sem vildu sitja saman og hræddu sjálfboðaliða.

Óbreytt byrjunarlið Íslands
Ísland teflir fram sama liði gegn Ungverjum sem náði jafnteflinu gegn Portúgal í Saint-Étienne.

Belgarnir sprungu út í seinni hálfleik
Belgar unnu nauðsynlegan sigur á Írum, 3-0, í E-riðli á EM 2016 í Frakklandi í dag.

Svíar komnir til Marseille til að styðja Lagerbäck og Ísland | Myndband
Sjáðu skemmtilegar myndir úr Fan Zone þar sem Íslendingar skemmtu sér fyrir leikinn gegn Ungverjalandi á EM.

Rúnar Már er afmælisbarn dagsins
„Hann á afmæli í dag,“ munu strákarnir okkar vafalítið syngja fyrir liðsfélaga sinn Rúnar Már S. Sigurjónsson sem er 26 ára í dag.

„Vonuðum bara að ungverska liðið yrði ekki þjóðinni til skammar“
Væntingar Ungverjalands voru ekki miklar fyrir Evrópumótið en þær eru öllu meiri eftir frækinn sigur á Austurríki.

Eiður Smári á ljótasta bílinn og Jón Daði með minnsta tískuvitið
Birkir Már Sævarsson með versta tónlistarsmekkinn að sögn Alfreðs, Gylfa og Jóa Berg.

Ungverjar og Íslendingar syngja saman um miðja nótt í Marseille | Myndband
Stemningin í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands er gríðarlega góð.

Maðurinn sem dæmdi 4-4 leikinn í Bern á flautunni í Marseille í dag
Rússinn Sergei Karasev fær það verkefni að dæma leik Íslands og Ungverjalands á Stade Vélodrome í Marseille í dag.

EM-drottningin fundin í Marseille | Myndir
Það liggur vel á íslenskum og ungverskum stuðningsmönnum í Marseille fyrir leikinn mikilvæga á milli þjóðanna á EM.

Strákarnir verða bláir í dag
Ísland spilar í heimavallartreyjunni gegn Ungverjalandi í Marseille í dag.

Aron Einar: Það eru allir bilaðir heima og við fögnum því
Strákarnir okkar finna fyrir stuðningi þjóðarinnar heima á Íslandi sem og í Frakklandi.

Ungverskir stuðningsmenn bjartsýnir: „Við ætlum að taka þrjú stig“
Stuðningsmenn bæði Íslands og Ungverjalands hafa sett skemmtilegan svip á Marseille í dag og í gær.

Örlög Króatanna ráðast á mánudaginn
Framkoma stuðningsmanna Króatíu í leiknum á móti Tékkum í gær mun hafa afleiðingar í för með sér fyrir króatíska knattspyrnusambandið. Hversu miklar afleiðingar kemur ekki í ljós fyrr en á mánudaginn.

Foreldrar Hauks Heiðars héldu EM-ferðinni leyndri fram að valinu
Æðislegir dyraverðir í Saint-Étienne leyfðu Hauki Heiðari að eiga innilega stund með foreldrum sínum.

Lars: Berum einhverja virðingu fyrir Ungverjalandi
Landsliðsþjálfarinn skaut létt á Austurríkismenn á blaðamannafundi íslenska liðsins í gær.

Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome
Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum.

Deila húsnæði með hressustu Ungverjunum í Marseille
Þau Ásgerður María Franklín, Tómas Guðmundsson, Guðmundur Stefán Jónsson og Stefán Franklín vöknuðu við ungverskan söng.

Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille
Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille.

Svona kláruðum við Ungverja á erlendri grundu með neglu Hödda Magg
Leikurinn gleymist seint þeim sem á horfðu.

Kolbeinn: Stress yfir að missa af EM en nú finn ég ekki fyrir neinu
Strákarnir koma vel gíraðir og vel undirbúnir fyrir stórleikinn gegn Ungverjalandi í Marseille í dag.

EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg
Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille.

Munum sýna á okkur aðra hlið
Ísland mætir Ungverjalandi í lykilleik í F-riðli EM 2016 í Frakklandi í Marseille í dag. Þjálfarar íslenska liðsins reikna með erfiðum leik tveggja jafnra liða þar sem minnstu smáatriði gætu ráðið úrslitum.