Deila húsnæði með hressustu Ungverjunum í Marseille Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2016 10:00 Ásgerður María Franklín, Tómas Guðmundsson, Guðmundur Stefán Jónsson og Stefán Franklín. Vísir/Vilhelm Þau Ásgerður María Franklín, Tómas Guðmundsson, Guðmundur Stefán Jónsson og Stefán Franklín duttu heldur betur í lukkupottinn í íbúðarsamstæðunni sem þau leigja í Marseille. Með þeim er hópur Ungverja sem er ekkert lítið spenntur fyrir leiknum á morgun. Blaðamaður hitti á fyrrnefnd fjögur á stuðningsmannasvæðinu í Marseille í gærkvöldi og þau voru hin hressustu í sólinni. „Við vorum vakin með söng: „Ria Ria Hungaria“ sem þýðir Áfram áfram Ungverjaland. Þeir voru að skemmta sér frá klukkan tíu í morgun,“ segir Guðmundur og kann greinilega vel við Ungverjana eins og restin af hópnum. „Þeir eru virkilega tilbúnir í leikinn.“ En það eru hin fjögur fræknu líka og ætluðu að syngja „Ég er kominn heim“ fyrir Ungverjana í gærkvöldi. Þau efldust öll þegar blaðamaður spurði þau hvort þau vissu ekki örugglega að lagið væri ungverskt þótt textinn væri íslenskur. „Það verður tekið í kvöld. Við ætlum að halda upp á 17. júní með því að klára fallegasta lagið með hönd á brjóst. Það væri geðveikt,“ segir Guðmundur. Þau eru öll bjartsýn fyrir leikinn í dag. Guðmundur, Stefán og Ásgerður spá öll 2-1 sigri og er Guðmundur Stefán viss um að Alfreð og Ari Freyr skori mörkin. „Þetta verður markaleikur,“ segir Tómas og spáir því að Alfreð skori þrennu. Greinilegt var að hópurinn var í aðdáendahópi framherjans snjalla. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook , Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira
Þau Ásgerður María Franklín, Tómas Guðmundsson, Guðmundur Stefán Jónsson og Stefán Franklín duttu heldur betur í lukkupottinn í íbúðarsamstæðunni sem þau leigja í Marseille. Með þeim er hópur Ungverja sem er ekkert lítið spenntur fyrir leiknum á morgun. Blaðamaður hitti á fyrrnefnd fjögur á stuðningsmannasvæðinu í Marseille í gærkvöldi og þau voru hin hressustu í sólinni. „Við vorum vakin með söng: „Ria Ria Hungaria“ sem þýðir Áfram áfram Ungverjaland. Þeir voru að skemmta sér frá klukkan tíu í morgun,“ segir Guðmundur og kann greinilega vel við Ungverjana eins og restin af hópnum. „Þeir eru virkilega tilbúnir í leikinn.“ En það eru hin fjögur fræknu líka og ætluðu að syngja „Ég er kominn heim“ fyrir Ungverjana í gærkvöldi. Þau efldust öll þegar blaðamaður spurði þau hvort þau vissu ekki örugglega að lagið væri ungverskt þótt textinn væri íslenskur. „Það verður tekið í kvöld. Við ætlum að halda upp á 17. júní með því að klára fallegasta lagið með hönd á brjóst. Það væri geðveikt,“ segir Guðmundur. Þau eru öll bjartsýn fyrir leikinn í dag. Guðmundur, Stefán og Ásgerður spá öll 2-1 sigri og er Guðmundur Stefán viss um að Alfreð og Ari Freyr skori mörkin. „Þetta verður markaleikur,“ segir Tómas og spáir því að Alfreð skori þrennu. Greinilegt var að hópurinn var í aðdáendahópi framherjans snjalla. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook , Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira