Svona kláruðum við Ungverja á erlendri grundu með neglu Hödda Magg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2016 09:45 Höddi Magg í treyju númer 15 þefar uppi frákastið og tryggir Íslandi sigur í Búdapest. Íslendingar hafa einu sinni lagt ungverska landsliðið í knattspyrnu á erlendri grundu. Það gerðu okkar menn í Búdapest í júní 1992 en leikurinn var hluti af undankeppni HM 1994 sem fram fór í Bandaríkjunum. Þeir sem sáu leikinn gleyma honum seint en Ungverjar hófu leikinn með stórsókn og komust yfir strax í upphafi með ótrúlega ljótu marki. Litlu munaði að markaskorari þeirra klúðraði færi á línunni því hann hitti boltann skelfilega. Útlit var fyrir að íslenska liðið yrðu siglt í kaf en leikur stóðu þó aðeins 1-0 í hálfleik. Okkar menn léku á rangstöðugildu Ungverja snemma í síðari hálfleik þegar Þorvaldur Örglysson skoraði eftir lúmska sendingu Sigurðar Grétarssonar á 51. mínútu. Sigurður fór af velli á 64. mínútu og inn kom Hörður nokkur Magnússon. Framherjinn hafði verið inn á vellinum í níu mínútur þegar Íslendingar áttu glæsilega sókn. Boltinn var unninn á miðjunni og komið út á kantinn á Kristján Jónsson. Fanta fyrirgjöf Framarans hafnaði hjá Rúnari Kristinssyni sem henti sér fram og skallaði, markvörður Ungverja varði en Hörður náði frákastinu og þrumaði boltanum upp í þaknetið. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). Íslendingar unnu einnig sigur í síðari leiknum á Laugardalsvelli þar sem Eyjólfur Sverrisson skoraði í fyrri hálfleik og Arnór Guðjohnsen glæsimark í þeim síðari. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM dagbók: Sá sænski sýnir klærnar Lars Lagerbäck leynir á sér. 18. júní 2016 06:00 Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Sjá meira
Íslendingar hafa einu sinni lagt ungverska landsliðið í knattspyrnu á erlendri grundu. Það gerðu okkar menn í Búdapest í júní 1992 en leikurinn var hluti af undankeppni HM 1994 sem fram fór í Bandaríkjunum. Þeir sem sáu leikinn gleyma honum seint en Ungverjar hófu leikinn með stórsókn og komust yfir strax í upphafi með ótrúlega ljótu marki. Litlu munaði að markaskorari þeirra klúðraði færi á línunni því hann hitti boltann skelfilega. Útlit var fyrir að íslenska liðið yrðu siglt í kaf en leikur stóðu þó aðeins 1-0 í hálfleik. Okkar menn léku á rangstöðugildu Ungverja snemma í síðari hálfleik þegar Þorvaldur Örglysson skoraði eftir lúmska sendingu Sigurðar Grétarssonar á 51. mínútu. Sigurður fór af velli á 64. mínútu og inn kom Hörður nokkur Magnússon. Framherjinn hafði verið inn á vellinum í níu mínútur þegar Íslendingar áttu glæsilega sókn. Boltinn var unninn á miðjunni og komið út á kantinn á Kristján Jónsson. Fanta fyrirgjöf Framarans hafnaði hjá Rúnari Kristinssyni sem henti sér fram og skallaði, markvörður Ungverja varði en Hörður náði frákastinu og þrumaði boltanum upp í þaknetið. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). Íslendingar unnu einnig sigur í síðari leiknum á Laugardalsvelli þar sem Eyjólfur Sverrisson skoraði í fyrri hálfleik og Arnór Guðjohnsen glæsimark í þeim síðari.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM dagbók: Sá sænski sýnir klærnar Lars Lagerbäck leynir á sér. 18. júní 2016 06:00 Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Sjá meira
Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00
EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00