Fylgist með beinni textalýsingu frá leiknum hér.
Þrátt fyrir að vera límdir við skjáinn gefa íslenskir notendur Twitter sér tíma til að tísta um leikinn og má fylgjast með umræðunni undir kassamerkinu #emisland í boxinu hér neðst í fréttinni. Hér fyrir neðan eru svo nokkur vel valin tíst frá upphafsmínútum leiksins.
Ég vonast til að fá annað mark frá Þrumuguðinum Birki #EMÍSLAND
— Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) June 18, 2016
Það er sko crazy stemning hjá Ungverjum. Við þurfum að komast í gang. #ISLHUN #emisland
— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) June 18, 2016
Moldarhaugurinn fyrir aftan íslenska markið minnir mig á íslensku vellina. #emísland #þvíégerkominheim
— Lif Magneudottir (@lifmagn) June 18, 2016
Fokk hvað ég er peppaður fyrir þessu smáblómi!!! #emísland
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 18, 2016