Tennis Djokovic sagði enskum bullum að halda kjafti Novak Djokovic, fremsti tenniskappi heims, sagði hópi enskra aðdáenda að halda sér saman þegar þeir reyndu að trufla viðtal við hann eftir leik Serba og Englendinga í Davis bikarnum. Sport 24.11.2023 16:01 Djokovic hefndi tapið og nálgast fertugasta titilinn Novak Djokovic nálgast sinn 40. meistaratitil í tennis eftir að hann sló út Danann Holger Rune í 8-liða úrslitum opna franska meistaramótsins sem fer fram í París. Kapparnir mættust í úrslitaleik keppninnar í fyrra en þar fór Holger Rune með sigur af hólmi. Sport 4.11.2023 12:00 Ólympíumeistari sektaður fyrir ofbeldi gegn fyrrum kærustu Þýski tenniskappinn Alexander Zverev var dæmdur til að greiða stóra sekt fyrir meint ofbeldi gegn fyrrum kærustu sinni. Sport 2.11.2023 10:01 Sýndi áhorfendum fingurinn eftir leik Rússinn Daniil Medvedev er einn af sterkustu tennisleikurum heims. Í gær sýndi hann áhorfendum á móti í Frakklandi dónaskap eftir að baulað hafði verið á hann. Sport 1.11.2023 23:32 Rafael Nadal ekki tilbúinn að staðfesta endurkomu sína á tennisvöllinn Mótshaldarar opna meistaramótsins í Ástralíu segja að Rafael Nadal muni snúa aftur á tennisvöllinn þegar mótið fer fram í janúar 2024. Nadal hefur verið frá keppni síðan í janúar og runnið niður í 240. sæti heimslistans, en setur fyrirvara á allar yfirlýsingar um endurkomu. Sport 11.10.2023 17:48 Vilja stækka Tennishöllina og bæta við sex padel-völlum Skipulagsráð Kópavogs hefur samþykkt tillögu að breyttu deiliskipulagi við Tennishöllina í Kópavogi. Þar stendur til að byggja húsnæði með sex padel-völlum. Framkvæmdastjóri Tennishallarinnar segir mikinn áhuga á íþróttinni sem sé sérstaklega aðgengileg og félagsvæn. Innlent 19.9.2023 17:40 Brast í grát á magnaðri heimkomuhátíð Serbneska tennisgoðsögnin Novak Djokovic, varð djúpt snortinn á heimkomuhátið í Serbíu eftir sigur hans á Opna bandaríska meistaramótinu á dögunum. Þessi magnaði íþróttamaður brast í grát er 50 þúsund Serbar fögnuðu honum. Sport 13.9.2023 16:31 Dæmd í fjögurra ára bann fyrir að falla á lyfjaprófi Rúmenska tenniskonan Simona Halep hefur verið dæmd í fjögurra ára keppnisbann eftir að hún féll á lyfjaprófi á síðast ári. Sport 12.9.2023 17:47 Djokovic heiðraði Kobe eftir sögulegan sigur Novak Djokovic skráði sig á spjöld sögunnar þegar hann bar sigur úr býtum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta var hans 24. sigur á risamóti en enginn karlmaður hefur unnið jafn marga risatitla í sögu íþróttarinnar. Hann tileinkaði Kobe Bryant heitnum sigurinn. Sport 11.9.2023 07:30 Nítján ára heimakona fagnaði sigri á opna bandaríska Draumur hinnar 19 ára Coco Gauff rættist í nótt þegar hún tryggði sér sigur á opna bandaríska mótinu í tennis. Gauff vann sigur á Aryna Sabalenka frá Belarús í þremur settum sem þrátt fyrir tapið lyftir sér upp í efsta sæti heimslistans. Sport 10.9.2023 09:40 Endurtekning á úrslitaleiknum frá því fyrir tveimur árum Daniil Medvedev tryggði sér í nótt sæti í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Hann vann sigur á Carlos Alcaraz í fjórum settum og mætir Novak Djokovic í úrslitum. Sport 9.9.2023 10:31 Djokovic valtaði yfir Shelton og hermdi eftir fagni hans Novak Djokovic tryggði sér í gærkvöldi sæti í sínum tíunda úrslitaleik á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta var hundraðasti leikur Djokovic á mótinu frá upphafi. Sport 9.9.2023 08:01 „Leikmaður á eftir að deyja“ Tenniskappinn Daniil Medvedev segir að verið sé að spila rússneska rúllettu með heilsu leikmanna með því að láta þá spila í miklum hita. Sport 7.9.2023 08:30 Djokovic bætti enn eitt metið er hann komst í undanúrslit Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic tryggði sér í nótt sæti í undanúrslitum Opna bandaríska risamótsins í tennis. Hann er því á leið í undanúrslit á risamóti í 47. sinn á ferlinum. Sport 6.9.2023 16:00 Bjórstelpan bönnuð á risaskjám á Opna bandaríska Konan sem vakti heimsathygli fyrir bjórþamb á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis 2021 og 2022 má ekki sjást á risaskjám að þessu sinni. Sport 6.9.2023 09:01 Fjarlægður úr stúkunni vegna Hitlers-ummæla Áhorfandi á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis var fjarlægður úr stúkunni eftir að Alexander Zverev sakaði hann um að láta nasistaummæli falla. Sport 5.9.2023 16:01 Sú besta í heimi úr leik og nær ekki að verja titilinn Pólska tenniskonan Iga Swiatek féll óvænt úr leik á Opna bandaríska risamótinu í tennis í nótt er hún mætti hinni lettnesku Jelenu Ostapenko í 16 manna úrslitum. Sport 4.9.2023 12:01 Djokovic snéri taflinu við og draumurinn um 24. risatitilinn lifir Serbinn Novak Djokovic, einn besti tenniskappi sögunnar, þurfti að hafa sig allan við til að snúa taflinu við gegn landa sínum Laslo Djere í þriðju umferð Opna bandaríska risamótsins í tennis í nótt. Sport 2.9.2023 11:00 Emilía vann tvö gull á Smáþjóðaleikunum Íslenska U14 landsliðið í tennis er þessa dagana í Lúxemborg þar sem liðið tekur þátt í Smáþjóðaleikunum í tennis en fyrstu tennistitlar Íslands skiluðu sér í hús um helgina. Sport 27.8.2023 10:45 Sænsk tenniskona í langt bann fyrir hagræðingu úrslita Sænsk tenniskona var dæmd í fjögurra og hálfs árs bann frá æfingum og keppni eftir að hún gerðist sek um að hagræða úrslitum í sínum leikjum. Sport 17.8.2023 15:30 Furðuleg sena er „Cotton Eyed Joe“ truflaði leik á lykilaugnabliki Furðulegt augnablik var í tennisleik Jessicu Pegula og Igu Swiatek á National Bank Open-mótinu í tennis í Montreal í gær. Kántrílagið „Cotton Eyed Joe“ glumdi í hljóðkerfinu og truflaði leikinn. Sport 13.8.2023 23:30 Egill og Rafn Kumar sjóðheitir gegn Albaníu Karlalandslið Íslands í tennis vann sannfærandi 3-0 sigur á Albaníu í fyrsta leik sínum í 4. deild Davis Cup sem fram fer í Svartfjallalandi. Sport 27.7.2023 11:27 Sigurvegari Wimbledon býr hjá foreldrum sínum fyrir ofan kebab stað Carlos Alcaraz tryggði sér á dögunum sigur í Wimbledon risamótin í tennis. Alcaraz vann goðsögnina Novak Djokovic. Þrátt fyrir að vera einn fremsti tennisspilari heims býr Carlos Alcaraz hjá foreldrum sínum. Sport 23.7.2023 20:01 Að skemma spaðann kostar Djokovic milljón Hinn serbneski Novak Djokovic hefur verið sektaður um 8000 Bandaríkjadali eða rétt rúmlega eina milljón íslenskra króna fyrir að skemma tennisspaðann sinn í úrslitum Wimbledon-mótsins. Sport 17.7.2023 23:01 Auðmjúkur Djokovic eftir tapið á Wimbledon: „Þú átt þetta svo sannarlega skilið“ Novak Djokovic, einn besti tenniskappi allra tíma, var hársbreidd frá því að skrá nafn sitt enn frekar í sögubækurnar er hann mætti Carlos Alcaraz í úrslitum Wimbledon risamótsins í tennis í dag. Sport 16.7.2023 23:30 Alcaraz steypti Djokovic af stóli Hinn tvítugi Carlos Alcaraz tryggði sér sigur á Wimbledon risamótin í tennis í dag eftir magnaða úrslitaviðureign gegn einum besta tenniskappa sögunnar, Serbanum Novak Djokovic. Sport 16.7.2023 18:03 Skráir Djokovic sig í sögubækurnar í dag? Novak Djokovic gæti unnið sinn 24. risatitil á Wimbledon í dag þegar hann mætir Carlos Alcaraz í úrslitaviðureign mótsins. Hann yrði þá sigursælasti tennisspilari allra tíma en hann deilir nafnbótinni núna með Serena Williams. Sport 16.7.2023 10:32 Marketa Vondrousova tryggði sér sinn fyrsta risatitil Hin tékkneska Marketa Vondrousova hafði betur í úrslitaviðureign Wimbledon mótsins í dag þegar hún lagði Ons Jabeur í úrslitum í tveimur settum, 6-4 í báðum. Sport 15.7.2023 15:14 Djokovic vill breyta fyrirkomulaginu á Wimbledon Novak Djokovic hefur hvatt forsvarsmenn Wimbledon mótsins í tennis að byrja leiki á mótinu fyrr á daginn. Hann leikur í dag við Andrey Rublev í 8-manna úrslitum. Sport 11.7.2023 08:00 „Voru örugglega búnir að fá sér nokkra Pimm´s“ Tenniskonan Victoria Azarenka frá Belarús tapaði fyrir hinni úkraínsku Elina Svitolina á Wimbledon mótinu í tennis í gær. Áhorfendur bauluðu á Azarenka þegar hún gekk af velli eftir leik. Sport 10.7.2023 13:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 36 ›
Djokovic sagði enskum bullum að halda kjafti Novak Djokovic, fremsti tenniskappi heims, sagði hópi enskra aðdáenda að halda sér saman þegar þeir reyndu að trufla viðtal við hann eftir leik Serba og Englendinga í Davis bikarnum. Sport 24.11.2023 16:01
Djokovic hefndi tapið og nálgast fertugasta titilinn Novak Djokovic nálgast sinn 40. meistaratitil í tennis eftir að hann sló út Danann Holger Rune í 8-liða úrslitum opna franska meistaramótsins sem fer fram í París. Kapparnir mættust í úrslitaleik keppninnar í fyrra en þar fór Holger Rune með sigur af hólmi. Sport 4.11.2023 12:00
Ólympíumeistari sektaður fyrir ofbeldi gegn fyrrum kærustu Þýski tenniskappinn Alexander Zverev var dæmdur til að greiða stóra sekt fyrir meint ofbeldi gegn fyrrum kærustu sinni. Sport 2.11.2023 10:01
Sýndi áhorfendum fingurinn eftir leik Rússinn Daniil Medvedev er einn af sterkustu tennisleikurum heims. Í gær sýndi hann áhorfendum á móti í Frakklandi dónaskap eftir að baulað hafði verið á hann. Sport 1.11.2023 23:32
Rafael Nadal ekki tilbúinn að staðfesta endurkomu sína á tennisvöllinn Mótshaldarar opna meistaramótsins í Ástralíu segja að Rafael Nadal muni snúa aftur á tennisvöllinn þegar mótið fer fram í janúar 2024. Nadal hefur verið frá keppni síðan í janúar og runnið niður í 240. sæti heimslistans, en setur fyrirvara á allar yfirlýsingar um endurkomu. Sport 11.10.2023 17:48
Vilja stækka Tennishöllina og bæta við sex padel-völlum Skipulagsráð Kópavogs hefur samþykkt tillögu að breyttu deiliskipulagi við Tennishöllina í Kópavogi. Þar stendur til að byggja húsnæði með sex padel-völlum. Framkvæmdastjóri Tennishallarinnar segir mikinn áhuga á íþróttinni sem sé sérstaklega aðgengileg og félagsvæn. Innlent 19.9.2023 17:40
Brast í grát á magnaðri heimkomuhátíð Serbneska tennisgoðsögnin Novak Djokovic, varð djúpt snortinn á heimkomuhátið í Serbíu eftir sigur hans á Opna bandaríska meistaramótinu á dögunum. Þessi magnaði íþróttamaður brast í grát er 50 þúsund Serbar fögnuðu honum. Sport 13.9.2023 16:31
Dæmd í fjögurra ára bann fyrir að falla á lyfjaprófi Rúmenska tenniskonan Simona Halep hefur verið dæmd í fjögurra ára keppnisbann eftir að hún féll á lyfjaprófi á síðast ári. Sport 12.9.2023 17:47
Djokovic heiðraði Kobe eftir sögulegan sigur Novak Djokovic skráði sig á spjöld sögunnar þegar hann bar sigur úr býtum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta var hans 24. sigur á risamóti en enginn karlmaður hefur unnið jafn marga risatitla í sögu íþróttarinnar. Hann tileinkaði Kobe Bryant heitnum sigurinn. Sport 11.9.2023 07:30
Nítján ára heimakona fagnaði sigri á opna bandaríska Draumur hinnar 19 ára Coco Gauff rættist í nótt þegar hún tryggði sér sigur á opna bandaríska mótinu í tennis. Gauff vann sigur á Aryna Sabalenka frá Belarús í þremur settum sem þrátt fyrir tapið lyftir sér upp í efsta sæti heimslistans. Sport 10.9.2023 09:40
Endurtekning á úrslitaleiknum frá því fyrir tveimur árum Daniil Medvedev tryggði sér í nótt sæti í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Hann vann sigur á Carlos Alcaraz í fjórum settum og mætir Novak Djokovic í úrslitum. Sport 9.9.2023 10:31
Djokovic valtaði yfir Shelton og hermdi eftir fagni hans Novak Djokovic tryggði sér í gærkvöldi sæti í sínum tíunda úrslitaleik á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta var hundraðasti leikur Djokovic á mótinu frá upphafi. Sport 9.9.2023 08:01
„Leikmaður á eftir að deyja“ Tenniskappinn Daniil Medvedev segir að verið sé að spila rússneska rúllettu með heilsu leikmanna með því að láta þá spila í miklum hita. Sport 7.9.2023 08:30
Djokovic bætti enn eitt metið er hann komst í undanúrslit Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic tryggði sér í nótt sæti í undanúrslitum Opna bandaríska risamótsins í tennis. Hann er því á leið í undanúrslit á risamóti í 47. sinn á ferlinum. Sport 6.9.2023 16:00
Bjórstelpan bönnuð á risaskjám á Opna bandaríska Konan sem vakti heimsathygli fyrir bjórþamb á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis 2021 og 2022 má ekki sjást á risaskjám að þessu sinni. Sport 6.9.2023 09:01
Fjarlægður úr stúkunni vegna Hitlers-ummæla Áhorfandi á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis var fjarlægður úr stúkunni eftir að Alexander Zverev sakaði hann um að láta nasistaummæli falla. Sport 5.9.2023 16:01
Sú besta í heimi úr leik og nær ekki að verja titilinn Pólska tenniskonan Iga Swiatek féll óvænt úr leik á Opna bandaríska risamótinu í tennis í nótt er hún mætti hinni lettnesku Jelenu Ostapenko í 16 manna úrslitum. Sport 4.9.2023 12:01
Djokovic snéri taflinu við og draumurinn um 24. risatitilinn lifir Serbinn Novak Djokovic, einn besti tenniskappi sögunnar, þurfti að hafa sig allan við til að snúa taflinu við gegn landa sínum Laslo Djere í þriðju umferð Opna bandaríska risamótsins í tennis í nótt. Sport 2.9.2023 11:00
Emilía vann tvö gull á Smáþjóðaleikunum Íslenska U14 landsliðið í tennis er þessa dagana í Lúxemborg þar sem liðið tekur þátt í Smáþjóðaleikunum í tennis en fyrstu tennistitlar Íslands skiluðu sér í hús um helgina. Sport 27.8.2023 10:45
Sænsk tenniskona í langt bann fyrir hagræðingu úrslita Sænsk tenniskona var dæmd í fjögurra og hálfs árs bann frá æfingum og keppni eftir að hún gerðist sek um að hagræða úrslitum í sínum leikjum. Sport 17.8.2023 15:30
Furðuleg sena er „Cotton Eyed Joe“ truflaði leik á lykilaugnabliki Furðulegt augnablik var í tennisleik Jessicu Pegula og Igu Swiatek á National Bank Open-mótinu í tennis í Montreal í gær. Kántrílagið „Cotton Eyed Joe“ glumdi í hljóðkerfinu og truflaði leikinn. Sport 13.8.2023 23:30
Egill og Rafn Kumar sjóðheitir gegn Albaníu Karlalandslið Íslands í tennis vann sannfærandi 3-0 sigur á Albaníu í fyrsta leik sínum í 4. deild Davis Cup sem fram fer í Svartfjallalandi. Sport 27.7.2023 11:27
Sigurvegari Wimbledon býr hjá foreldrum sínum fyrir ofan kebab stað Carlos Alcaraz tryggði sér á dögunum sigur í Wimbledon risamótin í tennis. Alcaraz vann goðsögnina Novak Djokovic. Þrátt fyrir að vera einn fremsti tennisspilari heims býr Carlos Alcaraz hjá foreldrum sínum. Sport 23.7.2023 20:01
Að skemma spaðann kostar Djokovic milljón Hinn serbneski Novak Djokovic hefur verið sektaður um 8000 Bandaríkjadali eða rétt rúmlega eina milljón íslenskra króna fyrir að skemma tennisspaðann sinn í úrslitum Wimbledon-mótsins. Sport 17.7.2023 23:01
Auðmjúkur Djokovic eftir tapið á Wimbledon: „Þú átt þetta svo sannarlega skilið“ Novak Djokovic, einn besti tenniskappi allra tíma, var hársbreidd frá því að skrá nafn sitt enn frekar í sögubækurnar er hann mætti Carlos Alcaraz í úrslitum Wimbledon risamótsins í tennis í dag. Sport 16.7.2023 23:30
Alcaraz steypti Djokovic af stóli Hinn tvítugi Carlos Alcaraz tryggði sér sigur á Wimbledon risamótin í tennis í dag eftir magnaða úrslitaviðureign gegn einum besta tenniskappa sögunnar, Serbanum Novak Djokovic. Sport 16.7.2023 18:03
Skráir Djokovic sig í sögubækurnar í dag? Novak Djokovic gæti unnið sinn 24. risatitil á Wimbledon í dag þegar hann mætir Carlos Alcaraz í úrslitaviðureign mótsins. Hann yrði þá sigursælasti tennisspilari allra tíma en hann deilir nafnbótinni núna með Serena Williams. Sport 16.7.2023 10:32
Marketa Vondrousova tryggði sér sinn fyrsta risatitil Hin tékkneska Marketa Vondrousova hafði betur í úrslitaviðureign Wimbledon mótsins í dag þegar hún lagði Ons Jabeur í úrslitum í tveimur settum, 6-4 í báðum. Sport 15.7.2023 15:14
Djokovic vill breyta fyrirkomulaginu á Wimbledon Novak Djokovic hefur hvatt forsvarsmenn Wimbledon mótsins í tennis að byrja leiki á mótinu fyrr á daginn. Hann leikur í dag við Andrey Rublev í 8-manna úrslitum. Sport 11.7.2023 08:00
„Voru örugglega búnir að fá sér nokkra Pimm´s“ Tenniskonan Victoria Azarenka frá Belarús tapaði fyrir hinni úkraínsku Elina Svitolina á Wimbledon mótinu í tennis í gær. Áhorfendur bauluðu á Azarenka þegar hún gekk af velli eftir leik. Sport 10.7.2023 13:31