Eltihrellirinn birtist í stúkunni og tennisstjarnan fór að gráta í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 08:31 Emma Raducanu átti mjög erfitt með sig þegar hún sá eltihrellir sinn í stúkunni. Getty/ Robert Prange Enska tennisstjarnan Emma Raducanu brotnaði niður í miðjum leik þegar ákveðinn maður birtist í stúkunni á leik hennar í Dúbaí. Raducanu var 2-0 undir í fyrsta setti leiksins á móti Karolinu Muchova þegar hún fór til dómarans. Hún virtist hreinlega vera að fela sig á bak við dómarastólinn. Muchova fór þá til hennar til að athuga hvað væri að. Raducanu sást þurrka tárin á eftir. „Á mánudaginn lenti Emma Raducanu í því að það kom að henni maður á almannafæri sem var með þráhyggjuhegðun. Þessi maður sást síðan í fremstu röð í leik Emmu á þriðjudaginn. Honum var vísað í burtu af svæðinu,“ sagði í tilkynningu frá WTA. Maðurinn er nú kominn í bann frá öllum viðburðum á vegum WTA. Árið 2022 þá úrskurðaði dómstóll í London mann í fimm ára bráðabirgðalögbann fyrir að sitja um tennisstjörnuna. Hann kom sem dæmi margsinnis að heimili hennar. WTA bætti við að þar sé unnið markvisst af því að öryggisverðir passi upp á öryggi keppenda og að keppendur finni ekki til óöryggis þear þeir keppa á mótum sambandsins. Muchova vann bæði settin í leiknum og sló Raducanu út. Pretty scary situation when a stalker turns up at your match. Raducanu did well to finish given how rattled she was.pic.twitter.com/aQJB43BTVv https://t.co/uYSjpU3ZZk— John Dean (@JohnDean_) February 19, 2025 Tennis Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Sjá meira
Raducanu var 2-0 undir í fyrsta setti leiksins á móti Karolinu Muchova þegar hún fór til dómarans. Hún virtist hreinlega vera að fela sig á bak við dómarastólinn. Muchova fór þá til hennar til að athuga hvað væri að. Raducanu sást þurrka tárin á eftir. „Á mánudaginn lenti Emma Raducanu í því að það kom að henni maður á almannafæri sem var með þráhyggjuhegðun. Þessi maður sást síðan í fremstu röð í leik Emmu á þriðjudaginn. Honum var vísað í burtu af svæðinu,“ sagði í tilkynningu frá WTA. Maðurinn er nú kominn í bann frá öllum viðburðum á vegum WTA. Árið 2022 þá úrskurðaði dómstóll í London mann í fimm ára bráðabirgðalögbann fyrir að sitja um tennisstjörnuna. Hann kom sem dæmi margsinnis að heimili hennar. WTA bætti við að þar sé unnið markvisst af því að öryggisverðir passi upp á öryggi keppenda og að keppendur finni ekki til óöryggis þear þeir keppa á mótum sambandsins. Muchova vann bæði settin í leiknum og sló Raducanu út. Pretty scary situation when a stalker turns up at your match. Raducanu did well to finish given how rattled she was.pic.twitter.com/aQJB43BTVv https://t.co/uYSjpU3ZZk— John Dean (@JohnDean_) February 19, 2025
Tennis Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Sjá meira