Sætti sig við þriggja mánaða bann eftir nuddið Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2025 13:01 Jannik Sinner vann opna ástralska mótið í janúar. Getty/James D. Morgan Ítalinn Jannik Sinner, efsti maður heimslistans í tennis, hefur komist að samkomulagi við WADA, alþjóða lyfjaeftirlitið, um að taka út þriggja mánaða bann vegna tveggja jákvæðra lyfjaprófa á síðasta ári. Sinner, sem vann Opna ástralska mótið í síðasta mánuði, verður því í banni frá 9. febrúar til 4. maí. Það þýðir að hann missir ekki af neinu risamóti og getur spilað á Opna franska mótinu 19. maí. WADA hafði áfrýjað til CAS, alþjóða íþróttadómstólsins, eftir að alþjóða heilindastofnun tennisíþróttarinnar, ITIA, komst að þeirri niðurstöðu að ekki bæri að refsa Sinner. WADA kallaði eftir tveggja ára keppnisbanni en hefur nú tekið skýringar Sinner gildar og samþykkt að láta þriggja mánaða bann duga. Sinner féll á lyfjaprófi í tvígang í mars á síðasta ári, þegar hann tók þátt í Indian Wells-mótinu. Hann hefur sagt að efnið „clostebol“, sem er bannað, hafi fundist vegna þess að hann hafi óvart fengið það á sig í meðferð hjá sjúkraþjálfara. WADA segir ljóst að Sinner, sem unnið hefur þrjú risamót á ferlinum, hafi ekki ætlað sér að svindla, að efnið hafi ekki stuðlað að auknum árangri hans, og að þetta hafi gerst án hans vitneskju vegna gáleysis starfsmanns úr teymi hans. Sinner verði hins vegar að bera sjálfur ábyrgð á því gáleysi. Sinner kveðst í yfirlýsingu hafa viljað semja um þriggja mánaða bann til að losna loksins við mál sem hangið hafi yfir honum og hefði gert það áfram, mögulega út þetta ár. Tennis Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Sjá meira
Sinner, sem vann Opna ástralska mótið í síðasta mánuði, verður því í banni frá 9. febrúar til 4. maí. Það þýðir að hann missir ekki af neinu risamóti og getur spilað á Opna franska mótinu 19. maí. WADA hafði áfrýjað til CAS, alþjóða íþróttadómstólsins, eftir að alþjóða heilindastofnun tennisíþróttarinnar, ITIA, komst að þeirri niðurstöðu að ekki bæri að refsa Sinner. WADA kallaði eftir tveggja ára keppnisbanni en hefur nú tekið skýringar Sinner gildar og samþykkt að láta þriggja mánaða bann duga. Sinner féll á lyfjaprófi í tvígang í mars á síðasta ári, þegar hann tók þátt í Indian Wells-mótinu. Hann hefur sagt að efnið „clostebol“, sem er bannað, hafi fundist vegna þess að hann hafi óvart fengið það á sig í meðferð hjá sjúkraþjálfara. WADA segir ljóst að Sinner, sem unnið hefur þrjú risamót á ferlinum, hafi ekki ætlað sér að svindla, að efnið hafi ekki stuðlað að auknum árangri hans, og að þetta hafi gerst án hans vitneskju vegna gáleysis starfsmanns úr teymi hans. Sinner verði hins vegar að bera sjálfur ábyrgð á því gáleysi. Sinner kveðst í yfirlýsingu hafa viljað semja um þriggja mánaða bann til að losna loksins við mál sem hangið hafi yfir honum og hefði gert það áfram, mögulega út þetta ár.
Tennis Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Sjá meira