Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2025 06:30 Novak Djokovic varð að hætta keppni í undanúrslitaleiknum í nótt. Getty/Hannah Peters Novak Djokovic vinnur ekki sinn 25. risatitil sinn á Opna ástralska meistaramótinu eftir að hann varð að hætta keppni í undanúrslitaleiknum i nótt. Djokocvic var að keppa við Alexander Zverev en hætti eftir fyrsta settið sem Zverev vann 7-6. Serbinn átti möguleika að vinna Opna ástralska meistaramótið í ellefta sinn á ferlinum en hann er orðinn 37 ára gamall. Djokocvic mætti hins vegar vel valinn á vinstri fæti eftir að hafa meiðst á móti Spánverjanum Carlos Alcaraz í átta manna úrslitunum. Þar náði hann að harka af sér og vinna en ekki að þessu sinni. „Ég gerði allt sem ég gat til að meðhöndla vöðvatognunina,“ sagði Djokocvic eftir leik. „Í lok fyrsta settsins þá fann ég fyrir meiri og meiri sársauka. Sársaukinn varð síðan bara of mikill,“ sagði Djokocvic. Eftir lokastigið í fyrsta settinu þá gekk hann yfir til Zverev og bauð honum hendina til að óska honum til hamingju með sigurinn. Áhorfendur voru ekki sáttir með þetta og bauluðu á Djokovic. „Það fyrsta sem ég vil segja. Geriði það ekki baula á leikmann þegar hann er meiddur,“ sagði Alexander Zverev eftir lekinn „Ég veit að það borguðu allir fyrir miðana sína og vildu fá fimm setta leik en þið verðið að átta ykkur á því að Novak Djokovic hefur gefið tennisíþróttinni allt sitt,“ sagði Zverev. „Hann hefur unnið þennan titil með kviðslit og hann hefur unnið þennan titil tognaður á læri. Ef hann getur ekki haldið áfram þá þýðir það að hann getur virkilega ekki haldið áfram,“ sagði Zverev. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=B7YXlT4cyk8">watch on YouTube</a> Tennis Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Djokocvic var að keppa við Alexander Zverev en hætti eftir fyrsta settið sem Zverev vann 7-6. Serbinn átti möguleika að vinna Opna ástralska meistaramótið í ellefta sinn á ferlinum en hann er orðinn 37 ára gamall. Djokocvic mætti hins vegar vel valinn á vinstri fæti eftir að hafa meiðst á móti Spánverjanum Carlos Alcaraz í átta manna úrslitunum. Þar náði hann að harka af sér og vinna en ekki að þessu sinni. „Ég gerði allt sem ég gat til að meðhöndla vöðvatognunina,“ sagði Djokocvic eftir leik. „Í lok fyrsta settsins þá fann ég fyrir meiri og meiri sársauka. Sársaukinn varð síðan bara of mikill,“ sagði Djokocvic. Eftir lokastigið í fyrsta settinu þá gekk hann yfir til Zverev og bauð honum hendina til að óska honum til hamingju með sigurinn. Áhorfendur voru ekki sáttir með þetta og bauluðu á Djokovic. „Það fyrsta sem ég vil segja. Geriði það ekki baula á leikmann þegar hann er meiddur,“ sagði Alexander Zverev eftir lekinn „Ég veit að það borguðu allir fyrir miðana sína og vildu fá fimm setta leik en þið verðið að átta ykkur á því að Novak Djokovic hefur gefið tennisíþróttinni allt sitt,“ sagði Zverev. „Hann hefur unnið þennan titil með kviðslit og hann hefur unnið þennan titil tognaður á læri. Ef hann getur ekki haldið áfram þá þýðir það að hann getur virkilega ekki haldið áfram,“ sagði Zverev. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=B7YXlT4cyk8">watch on YouTube</a>
Tennis Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira