Kastaði óvart spaða í áhorfanda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2025 15:01 Cameron Norrie í leiknum gegn Facundo Díaz Acosta. getty/Phil Walter Tenniskappinn Cameron Norrie hefur beðist afsökunar á að hafa kastað spaða sínum óvart í áhorfanda á móti á ATP mótaröðinni í Auckland, Nýja-Sjálandi. Norrie var í erfiðri stöðu gegn Facundo Díaz Acosta þegar hann kastaði spaðanum frá sér. Hann lenti á konu í stúkunni sem slapp þó ómeidd. Cam Norrie forced this spectator to take evasive action after throwing his racquet into the stands at the Auckland Open. 😳 pic.twitter.com/F0CRaY73T7— Eurosport (@eurosport) January 7, 2025 Norrie fékk viðvörun frá dómara leiksins en fékk að halda áfram að spila. Hann tapaði leiknum, 6-2 og 6-3. „Ég ætlaði ekki að gera þetta en þetta var ekki gott og ég hef aldrei gert svona áður. Hún var hlæjandi og ég baðst bara afsökunar. Hún sagðist vera í góðu lagi,“ sagði Norrie. „Þetta var ekkert stórmál. Ég ætlaði ekki að gera þetta og þetta var ekki í mínum anda. Ég var fljótur að biðjast afsökunar. Ég er ekki ánægður með hvernig ég hagaði mér.“ Hinn 29 ára Norrie hefur unnið fimm titla á ferlinum og komst í undanúrslit Wimbledon-mótsins fyrir þremur árum. Hann er í 49. sæti heimslistans. Tennis Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Sjá meira
Norrie var í erfiðri stöðu gegn Facundo Díaz Acosta þegar hann kastaði spaðanum frá sér. Hann lenti á konu í stúkunni sem slapp þó ómeidd. Cam Norrie forced this spectator to take evasive action after throwing his racquet into the stands at the Auckland Open. 😳 pic.twitter.com/F0CRaY73T7— Eurosport (@eurosport) January 7, 2025 Norrie fékk viðvörun frá dómara leiksins en fékk að halda áfram að spila. Hann tapaði leiknum, 6-2 og 6-3. „Ég ætlaði ekki að gera þetta en þetta var ekki gott og ég hef aldrei gert svona áður. Hún var hlæjandi og ég baðst bara afsökunar. Hún sagðist vera í góðu lagi,“ sagði Norrie. „Þetta var ekkert stórmál. Ég ætlaði ekki að gera þetta og þetta var ekki í mínum anda. Ég var fljótur að biðjast afsökunar. Ég er ekki ánægður með hvernig ég hagaði mér.“ Hinn 29 ára Norrie hefur unnið fimm titla á ferlinum og komst í undanúrslit Wimbledon-mótsins fyrir þremur árum. Hann er í 49. sæti heimslistans.
Tennis Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Sjá meira