Orkumál

Fréttamynd

Fá ekki afslátt á hitaveitunni

Veitur ætla ekki að verða við áskorun sveitarstjórna í Rangárþingi ytra og Rangárþingi eystra um að lækka hitaveitureikninga íbúa á svæðinu.

Innlent
Fréttamynd

Segir hækkanir skaða samkeppnishæfni

Fákeppni á raforkumarkaði hefur leitt til verðhækkana að mati sérfræðings hjá Samtökum iðnaðarins. Þróunin sé á hinn veginn í Evrópu. Landsvirkjun segir heildsöluverð sem hluti af raforkureikningi notenda hafa lækkað. Verðlagningin

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Of mikið heitt vatn til stórnotanda í Ölfusi

Biðlað til viðskiptavina Veitna að fara sparlega með heita vatnið. Einn stórnotandi í Ölfusi hefur notað of mikið heitt vatn. Á þremur svæðum á landinu er farið að bera á skorti. Kuldinn spilar hlutverk. Þegar búið að takmarka heita vatnið í sundlauginni á Hellu.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Verðmætasköpun og þjóðarhagur

Landsvirkjun býður til opins fundar klukkan 8:03-10 á Hilton í dag. Þar verður kynnt ný skýrsla um Orkuauðlindir Íslendinga og hagsæld til framtíðar eftir hagfræðingana Gunnar Haraldsson hjá Intellecon og Magnús Árna Skúlason hjá Reykjavík Economics.

Viðskipti innlent